Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 67
227 bandi við Danmörku; en við viljum fá að ráða okkar eigin málum sjálfir«. »Um altþetta másemja,« bætir svo blaðið við. »Aðeins einu verður að vorri skoðun að halda fast fram sem ófrávíkjanlegri krötu, sem sé: sömu réttindi á íslandi fyrir Dani og fyrir ís- lendinga; sömu réttindi í Danmörku fyrir íslendinga og fyrir Dani«. En 16. ág. flytur sama blaðið aftur aðra grein aðsenda, og kveður þar við annan tón. Er þar sýnt fram á, að ófært sé að ganga að kröfum Islendinga, því þá falli danska ríkið í mola og ísland verði sjálfstætt konungsríki, sem hafi konunginn einan og fánann sameiginlegan við Danmörku. En »nýafstaðnir atburðir hafa kent oss, að sameiginlegur konungur og fáni er ekki nægi- lega sterkt band til að halda tveimur ríkjum saman. Og það mundi heldur varla líða á mjög löngu, áður en hinn »hreini« ís- lenzki fáni, sem Danmörk þegar hefir lagt skjaldmerki til í, kæmi í staðinn fyrir dannebrogsfánann. Pá er konungurinn orðinn eini sambandsliðurinn —• unz ísland einn góðan veðurdag fer að dæmi Norðmanna og segir: Nú getur sambandinu verið lokið! Og jafnvel þó þessa verði nokkuð að bíða, þá ættu menn ekki að gleyma orðtækinu gamla: resþice finem! (hugsið um endalokin)«. »VORT LAND« (hægriblað) flytur 9. ág. langa grein um ís- land. I’aö tilgreinir ekki kröfur íslendinga, né minnist á, hvórt þeim beri að sinna, en greinin virðist þó fremur benda á, að því geðjist ekki að þeim. En það viðurkennir, að Islendingar hafi ástæðu til að vera óánægðir, og bendir á nýja leið til að þóknast þeim. Og leiðin er sú, að láta íslendinga taka þátt í meðferð sameiginlegu málanna með því að gefa þeim kost á að hafa full- trúa á ríkisþinginu, þótt þeir hvorki leggi neitt fram til sameigin- legra ríkisþarfa, né hafi landvarnarskyldu. Pessi leið til samkomu- lags hafi ekki enn verið reynd, en hún mundi naumast mæta mikilli mótspyrnu frá Dana hálfu, þótt hún auðvitað mundi hafa mikinn kostnað fyrir ríkissjóðinn í för með sér. Paö er nú reyndar misskilningur hjá blaðinu, að þessi tillaga sé glæný. Hún er í rauninni eldgömul afturganga, sem einu sinni hefir verið niður kveðin af Jóni Sigurðssyni, og lítil líkindi til, að íslendingum geðjist betur að henni nú en þá, þótt umbúðirnar séu dálitið mismunandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.