Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 53
213 Mjúkur þytur þaut um sveitir, þíður, góður veður-niður. Æsti þysinn ljós og leysing leið um hlíðar vaðals-kliður. V. Mökkur hafi húkir yfir, hnjúka kafalds-slæðu vefur. Er í vafa alt, sem lifir, um, hvað gjafa vetur hefur. Vetrar-óttu augun glitta; o’naf nóttu máninn fletti, Niður fjallið, stall af stalli, straumur skall í fluga-hasti. Glumdi kall úr fossa-falli, froðan svall í iðu-kasti. anar hljótt sem elti ’ann skytta, er á flótta í skýja-hetti. Lækur skellir skoltum fulli, skarir svella glotta illa þó að helli haustsól gulli, haf og velli reyni’ að gylla. HAUST. VI. SÓLSTÖÐUPULA. Veltu burtu vetrar-þunga vorið, vorið mitt! Leiddu mig nú eins og unga inn í draumland þitt; minninganna töfra-tunga talar málið sitt, þegar mjúku, kyrru kveldin kynda á hafi sólar-eldinn. Starfandi hinn mikli máttur um mannheim gengur hljótt, alnáttúru aðalsláttur iðar kyrt og rótt, enginn heyrist andar-dráttur, engin kemur nótt, því að sól á svona kveldi sezt á rúmstokkinn, háttar ekki, heldur vakir, hugsar um ástvin sinn: Veit hann kemur bráðum, bráðum, bjarti Morguninn, grípur hana snöggvast, snöggvast, snögt í faðminn sinn, lyftir henni ofar, ofar upp á himininn, skilar henni’ í hendur Dagsins — í hjartað fær hún sting: æ, að láta langa Daginn leiða sig í kring! Ganga hægt og horfa niðr’á heimsins búnings-þing; komast loks í einrúm aftur eftir sólarhring, til að fá hinn unga unað, yndis sjónhverfing. — Pjaki hafsól þrár um nætur, þá er von um manna dætur! VII. SKAMMDEGl. Yfir glugga ísa leggur. Úti mugga eins og veggur, eldur hnugginn fóðrið tyggur. inni skugginn þversum liggur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.