Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 8
Pað er kunnugra en frá þurfi að segja, hversu holdsveikin þrífst betur á öllum óþrifaheimilum. eins hér á landi sem annar- staðar í heiminum, og það eru í rauninni fáir sjúkdómar, sem betur hafa sýnt og sannað þýðingu þrifnaðarins en holdsveikin. Pessi sjúkdómur þektist upprunalega einungis í Austurlöndum og hefur haldist þar alt fram á vora daga meðal hinna ýmsu hálf- mentuðu og óhreinlátu þjóða. Pað var fyrst með krossferðunum, að veikin barst til Evrópu á 12. og 13. öld. Hún breiddist síðan um alla álfuna, því þá var óþrifnaður á svipuðu stigi í öllum löndum, en smátt og smátt, með vaxandi menningu og vaxandi þrifnaði hefur tekist að uppræta sjúkdóminn í flestum mentuðum löndum. Veikin þekkist nú á tímum aðeins í þeim löndum, þar sem þrifnaður er enn þá á lágu stigi. Pá vil ég minnast á einn sjúkdóm, sem enginn vafi leikur á, að óþrifnaður á mikinn þátt í, því reynslan sýnir daglega, að hann heimsækir aðeins örsjaldan fólk, sem er þrifið og þvær sér daglega. Þennan sjúkdóm þekkja allir, þ. e. fingurmein. Auð- vitað geta allir fengið fingurmein, en allir læknar munu þó vera á sama máli um það, að meiri hluti allra, sem koma tii þeirra með þennan kvilla, hafa óhreinar hendúr og virðast örsjaldan þvo þær. Fáir munu jafnsóðafengnir með hendur sínar og fiskimenn á skút- um vorum heima á íslandi, en af því leiðir líka að óvíða eru fingurmein jafntíð og hjá þessari stétt manna. Sérhver skipstjóri ætti vandlega að hafa gát á því, að skipverjar þvægju daglega hendur sínar. Með því móti yrði komið í veg fyrir mikið af því fjártjóni, sem þessi handlami hefur í för með sér. Pannig má telja upp allflesta bakteríusjúkdóma og leiða ýms rök að því, að allur þrifnaður stemmir stigu fyrir útbreiðslu þeirra að meira eða minna leyti. Enn má geta eins sjúkdóms, sem algengur er á íslandi og sem ég tel vafalaust að muni réna mikið með vaxandi þrifnaði. Pað er sullaveikin. Hún hefur rénað stórlega síðan alþýða fræadist um upptök hennar. Nú vita menn, að hún stafar frá hundunum, og að gætileg og þrifaleg umgengni við hundana getur komið í veg fyrir hana. Prófessor einn í læknisfræði við háskól- ann, sem ætíð hafði gaman af að koma okkur til að brosa, sagði einu sinni í fyrirlestri um sullaveiki, sem ég hlustaði á: »Ef Is- lendingar gætu aðeins lagt niður þann ljóta vana að éta hundasaur, þá fengi enginn þeirra sullaveiki.« Allir fóru að skellihlæja og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.