Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 51
211 sem hrópar hæst. Og óttinn, þessi eðlilegi ótti, sem var ráðgjafi for- feðra þinna og einnig minna, þegar menn höfðust við í hellum, óttinn, sem skóp guði og glæpi, gerir þig fráhverfan hinum ólánssömu og sviptir þig allri vorkunnsemi. Og þú vilt ekki vera réttlátur. Hið hvíta andlit réttlætisins, hins nýja guðdóms, viltu ekki kannast við, en skríður frammi fyrir hinum gömlu guðum, sem eru svartir, eins og þú, af of- stopa og ótta. Þú dáist að ofsakraftinum, af því að þú hyggur hann hið æðsta afi og veizt ekki, að hann eyðir sjálfum sér. Þú veizt ekki, að allir hlekkir falla á endanum fyrir réttlátri hugmynd. Þú veizt ekki, að hið sanna afl býr í vizkunni og að hún ein gerir þjóðirnar miklar. Þú veizt ekki, að það sem gerir lýðina fræga, er ekki heimskuhrópið, sem heyrist á almannafæri, heldur hugsunin lotningarverða, sem dylst í einhverju fátæklegu herbergi, en breiðist síðan út um heiminn og breytir svip hans. Þú veizt ekki, að þeir gera ættjörðu sinni sóma, sem fyrir rétt- lætið hafa þolað fangelsi, ofsóknir og útlegð. Þú veizt ekki.« Dr. H. Nokkur kvæði. I. LITLA EYJAN. Litla eyjan, landið mitt, legg ég mig í fangið þitt; æ, hvað þér er ósköp kalt, autt og nakið brjóstið alt! Nakta má ei næða þig, nei, við skulum klæða þig; grösin verða’ að græða þig, guð og menn að fæða þig. Þroskalitla þjóðin mín þarna liggur móðir þín föl, því hún er fatasnauð, fögur, hefði ’ún klæði og auð. Langar þig ei lyfta’ enni láta’ úr böndum svifta’ enni? Knálega’ að þér kiptu’ enni, kónga enga giftu’ enni! Kvíddu ekki, móðir mín! Mannvænlegu börnin þín hlakka til að hefja þig, hlýjum klæðum vefja þig. Skyldir þú ei þykja prúð, þegar verður að þér hlúð, klædd í valla’ og skógar-skrúð, skörulega fjalla-brúð! Blessað litla landið mitt, læknist sérhvert meinið þitt! Lág eru’ enn og köld vor kot, kotruð inn í dala skot. Æðaslög og andardrátt æðra lífs, þar vantar mátt, mátt, sem lyfti hugum hátt, hátt sem stjörnuhvolfið blátt. 14’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.