Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.01.1910, Qupperneq 52
52 honum var fest meö; þaut hann þá sem elding upp í loftið og bar við skýin. Petta gerðist 5. júní 1783 í viðurvist fjölmennis. Störðu menn í fyrstu þögulir á þetta kraftaverk, en æptu svo margföld fagnaðaróp fyrir meisturunum. Fregnin um þetta barst fljótt út, og þótti stórtíðindi. Eftir það rak hver tilraunin aðra á Frakklandi, einkum í París. Pað var heita loftið, sem lyfti loftbelg bræðranna, því það er léttara en jafnrými þess af köldu lofti, sem kunn- ugt er. Skömmu síðar var vetnisbelgur reynd- ur í París og tókst ágæt- lega. Eftir miðja 19. öld fóru menn einnig að nota gas, sem haft er til Ijósa. 19. sept. um haustið var búr með geit, önd og hana fest neðan í belg, sem sendur var upp frá París. Voru það fyrstu lifandi ver- urnar; sem tóku þátt í loftsiglingum. Skilaði belgurinn þeim öllum lifandi niður aftur. I’etta gaf mönnum hug til að kanna vegu loftsins; 21. Tnóv. fóru svo tveir i. Loftbelgur Charles i. des. 1783. Frakkar fyrstu loftför- ina, sem menn hafa farið. Peir hétu Rózier og d’Arlandes. Ferðin gekk slysalaust. Peir voru 20 mínútur í lofti, og höfðu farið 9 km. (rúml. 1 mílu). 1. des. s. á. fór hinn frakkneski eðlisfræðingur Charles við annan mann loftferð á nýju loftskipi eða ioftbát, sem var miklu betur útbúinn að öllu leyti en eldri loftför. Eins og sjá má á myndinni, var karfa hengd neðan í belginn. Sátu þeir félagar í henni, og höfðu þar farangur sinn, þar á meðal hitamæli og loft- vog, til að mæla hitann og loftþyngdina í mismunandi hæð. Peir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.