Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.01.1910, Qupperneq 56
56 til sparað, að gera alt smíði sem vandaðast. Árið 1902 var smíðinu fyrst lokið og var skipið nefnt Lebaudy eftir bræðrunum. 13. nóv. það ár fór það fyrstu förina. Reyndist það mjög vel og tók eldri loftskipum langt fram. ?ví varð haldið 3 stundir í lofti og það gat farið 36 km. (um 5 mílur) á klukkustund; það gat og siglt á móti vindi, ef vindhraðinn að eins ekki var meiri en mesti flughraði þess. 1907 gerðu bræðurnir Lebaudy nýtt loftskip, er nefnt var »La Patrie«, handa frakkneska hernum. Pað var enn hraðskreiðara, fór 45 km. á kl.stund og gat verið 7 tíma í lofti. Petta skip mistu Frakkar skömmu síðar; það sleit sig laust í hvassviðri og barst með vindinum yfir England og Irland út á Atlanzhaf og hefir ekki sést síðan. 2. Loftskipið »La Patrie«. Ágæti þessara skipa lá meðal annars í því, hve alt var vandað til þeirra, bæði efni og vélar. Hreyfivélarnar voru miklu aflmeiri en áður haiði tíðkast, og tiltölulega léttari. Einnig voru ýmsar nýjungar á gerðinni. Áður höfðu loftskipin ekki þolað aflmiklar vélar; þegar reynt var að knýja þau mjög hratt áfram, gætti mótstöðu loftsins svo mikið, að belgirnir tóku dýfur upp og niður og geiguðu á ýmsar hliðar, svo skipin létu ekki að stýri. Úr þessu var bætt á þessum skipum, með því að festa 4 þynnur aftan í belginn, og þunnan kjöl neðan á hann; fyrir aftan kjölinn sjást einnig 2 þríhyrndar þynnur á 2. mynd, er önnur þeirra lóð- rétt, en hin lárétt. Allar þessar þynnur, sem vér getum nefnt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.