Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 14
90 Þegar Gissur bp. var svo sviplega frá fallinn 1548 og ný og tvöföld biskupskosning var orðin í Suðurstiftinu þannig, að þeir, sem voru áhangendur hins nýja siðar, kusu síra Martein Einarsson á Staðarstað, mág Daða og bróður Péturs, óvina Jóns biskups, en hinir, sem halda vildu í gamla siðinn, kusu Sigurð ábóta í Veri. Þessir báðir voru utan farnir, en Sigurður hafði sett Jón bp. umboðsmann sinn og áleit nú hinn aldraði biskup sér ekki vera til setu boðið. Bjóst hann þegar og reið með öruggan flokk vel týgjaðra manna beint suður í Skálholt og bjóst að taka staðinn. En þar kom hann ekki að tómum kofum: Staðurinn var víggirtur og til varnar 300 menna undir forustu þeirra síra Jóns Bjarna- sonar, Péturs og Daða. Og er Jón bp. vildi gera áhlaup alt að einu, dundu við skotin, svo þeir urðu frá að hverfa og snúa norður aftur við svo búið, Eeir höfðu tjaldað á svo nefndum Fornastöðli fyrir norðan túnið, og því orti síra Jón Bjarnason spott um nafna sinn, en titilinn »Stöðlaskáld« gaf Jón bp. honum aftur. Nú leið það sumar, en um haustið frétti Jón bp., að kon- ungur væri búinn að dæma hann útlægan og setja Daða til höfuðs honum að taka hann. Má geta nærri, hvernig biskupi geðjuðust þær fréttir,. enda vissi hann, að ekki hefði skort róg og rangar sakargiftir; en við því var nú ekkert að gera. Nú kom næsta ár og næsta sumar. Pegar hinn nýi biskup Marteinn hafði komið sér fyrir í embætti sínu í Skálholti og auglýst konungsboðskap ásamt hirðstjóra Lafrans Múla á þingi, hvarf hann vestur til búss síns á Stað. Pótti nú Jóni bpi sem lokuð væri sund öll, ef þessu héldi áfram, og lét nú tólfunum vera kastað. Sendi því, þegar haustaði, syni sína með 100 manna vestur til að handtaka þá Martein og Daða og hinn rika prest Árna í Hítardal, umboðs- mann Skálholtsstaðar. Peir náðu Marteini og síra Árna og fluttu nauðuga norður, en náðu ekki Daða, því hann hafði hálfu fleira lið fyrir, er þeir komu að Snóksdal; réðu þar hvorigir á aðra. Vóru svo þeir Marteinn í varðhaldi á Hólum, þar til kona Árna kom norður og keypti mann sinn lausan fyrir mikið lausnargjald, og varð hann að sverja biskupi áður trúnaðareið. En Marteinn sat þar til alþingis. Loks rann upp óheillaárið 1550, hið síðasta, sem þeir feðgar lifðu. ÍPegar voraði dró biskup að sér valinn flokk og flestalla höfðingja í sinni sýslu, ásamt sonum sínum, Birni og Ara. Bjóst hann nú að láta til skarar skríða og steypa allri stjórn á Suður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.