Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 17
93 svo kom Daði voveiflega yfir þá biskup með 80 vopnaðra manna, í þokuveðri. Gengu fyrst nokkra stund hörð orðaskifti, einkum milli Daða og síra Björns, sem voru hatursmenn, og sáttaumleitun Orms, sem enginn gegndi. Reiddist Daði loks og æpti til manna sinna: »Gangið að í fjandans nafni!« Biskupsmenn höfðu búist við í kirkjugarðinum og höfðu lagvopn og byssur, en Sunnlendingar hopuðu frá fyrir áskorun Daða. Varð nú bardagi og kendi þó skjótt liðsmunar. Síra Björn stóð með dregnum korða í kirkju- dyrunum og hrakyrti Daða sem mest, en fékk í því skot í hand- legginn og lagðist niður og var breiddur yfir hann þófi. Biskup stóð inn við altari og horfði á. Ari varðist einna bezt, og er Daði kom nær, greip hann byssu og miðaði á hann, þá laust einn maður Daða undir hlaup byssunnar, sló hún skarð í höku Ara, en skotið hæfði ekki Daða. í*á mælti Ari: sþað hefur lengi verið mark mitt: sýlt.« Loks varð Ara hrundið inn í kirkjuna, en sár bárust á Norðanmenn, og tveir féllu óvígir. Peir voru báðir 18 vetra, og annar þeirra, er Olafur Tómasson hét, var dóttursonur og fóstri Jóns bps., og hafði frækilega barist. Daði lét græða báða sveinana og alla hina, sem sárir urðu. Lá Olafur lengi, því vangafyllan var höggvin frá annarri kinninni. Hann var skáld og orti langt og merkilegt kvæði, sem enn er til um fóstra sinn og ættlið hans. Nú var brotin bjórinn í kirkjunni og fangarnir dregnir út. Seildist til biskups sá maður, sem Dala-Markús hét og var ramur að afli. Og er biskup streittist við, sló Markús hann, svo tvær tennur hrukku úr munni hans, Þá mælti biskup: »Gef grið Daði.« Daði sló Markús pústur mikinn og tók biskup á sitt vald. Voru þeir svo fluttir niður í Snóksdal. Síðan var sendur hraðboði suður eftir umboðsmanni, sem hét Kristján skrifari; kom hann skjótt og fleiri höfðingjar; þá var Ormi boðið að setja dóm og dæmdi hann að þá feðga skyldi varðveita til næsta alþingis; skyldu lögmenn báðir og Marteinn biskup hjálpa umboðsmanni til að ábyrgjast þá. Eftir það voru þeir feðgar fluttir suður í Skálholt, því Kristján afsagði að halda þá fyrir ótta sakir við Norðlendinga, og voru þeir síðan nokkrar vikur í ströngu haldi í Skálholti. Múgur af Norðanmönnum, undir forustu síra Sigurðar, reið vestur í Hrútafjörð, til að senja um grið fyrir þá feðga, en urðu að fara óbænheyrðir heim aftur. Sló miklum harmi á Norð- lendinga, og þó enn meir, er fréttist aftakan. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.