Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 19
95 dó sem væri hann faðir hans ungur og endurborinn — sem væri hann og hreysti hans brúin Bifröst, sem liggur milli myrkheims og ljóssheims, milli heimskra og illra tíma og þeirra hinna björtu, sem vitrir menn og góðir nú eygja miklu nær en áður, þótt löng og erfið sé andans leið. Frá voru sjónarmiði, sem trúum á æðri lög og rétt en kon- ungs og klerkaríki, fyrir oss skín vor eini píslarvottur í dýrðar- ljóma hetjunnar, sem ekki kann að hræðast, trúmannsins, sem kunni að deyja eins og aðrir dýrlingar hinnar fornu, ágætu kaþólsku trúar og kirkju, og ættjarðarskörungsins, sem keypti þjóð sinni frægðina, úr því hann gat ekki bjargað frelsi hennar. Lifi nafn Jóns Arasonar og sona hans í heiðri meðan ísland byggist! Þrjú kvæði I. HÖGGVINN SKÓGUR. Níðingsverk! — og hrygðar-sjón að sjá svona leikinn skógar-reitinn minn! breiðst þú hefðir fram með allri á, ef þeir hefðu’ ei rifið stofninn þinn; hlíðin væri vaxin þéttum meið, — vei þeim, sem að ræna skrúði lands! —, kliður væri’ á þinni þrasta-leið, þig ef hefði ei smánað öxi manns. Hvernig dirfðist nokkur mannleg mund, mörkin fagur-krýnd, að höggva þig? — daggartárin skjálfa’ í skemdum lund, skærir himingeislar spegla sig; munu’ á vor þín minna og horfin ár — mistan blóma — þessi skógar-tár; þó þig vermi himins röðull hár, hvernig ættu’ að gróa öll þín sár!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.