Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 44
120 efnalega og menningarlega. Sú er reynslan í öllum löndum, þar sem nokkur menning á sér stað, og land vort er í þessu efni engin undantekning. En eins víst og þetta er líka hitt, að búnaðarhættir okkar verða þá að breytast. Við verðum að leggja niður það búskapar- lag, að rýja sífelt jörðina, án þess að veita henni nokkra uppbót fyrir það frjómagn, sem frá henni er tekið. fessi ránbúskapur heíir legið hér í landi alla leið frá landnámstíð, en þó enn meira kveðið að honum síðustu aldirnar en áður. ÍVí af fornsögum vorum og lögum (Grágás) má sjá, að hjá forfeðrum vorum á sögu- öldinni stóð jarðræktin á margfalt hærra stigi en á vorum dögum. Pá vóru lögskipaðar girðingar ekki aðeins um túnin, heldur og um engjar manna og stór hagasvæði. Pá plægðu menn og sáðu, og þá ræktuðu menn víða korn og sumstaðar einnig hör. Pá höfðu menn og allstórkostlegar vatnsveitingar með höndum, og þá óku menn heyi sínu og korni á vögnum, sleðum og vögum. Pá var og mikil svínarækt og alifugla. Pá hefir landbúnaður vor líklega staðið nokkurnveginn jafnfætis lanðbúnaði í nágrannalönd- um vorum. En »það er svo bágt að standa í stað og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið«. I nágrannalöndunum munaði mönnum stöðugt »nokkuð á leið«. Par var framför, þar juku menn jarðræktina, hirtu betur áburðinn, tóku upp ný verkfæri, bættu kynstofninn og breyttu öllu búskap- arlagi frá rótum. En á Islandi varð annað uppi á teningnum. Par »munaði mönnunum aftur á bak«. Par var stórkostleg afturför, svo að menn vóru þar á 19. öldinni orðnir — ekki aðeins 1000 ár, held- ur jafnvel 2—3000 ár á eftir frændum sínum í nágrannalöndunum, og langar leiðir á eftir forfeðrum sínum á sjálfri landnámsöldinni. Nú vóru hinar fornu girðingar að mestu leyti horfnar, túnin orðin að skæklum, illa ræktuð og meinþýfð. Áburðinum brent eða fleygt í sjóinn. Kornyrkja engin, enginn plógur, ekkert herfi, enginn arðuruxi, ekkert akneyti, enginn vagn, og sleðar og vögur fásénir gripir. Pá var og öll svínarækt horfin svo gersamlega, að jafnvel sjálf nöfnin vóru gleymd. Pví var það, að einn amtmað- urinn, sem vildi reyna að koma svínaræktinni aftur á fót, í bréfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.