Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 46
122 krafturinn of dýr. Verkalaunin eru orðin svo margfalt hærri en ábur, aö miklu hærri tekjur þarf til að standast þau. Manns- höndin er orðin bóndanum of dýr, en vinnuafl dýra, náttúruafla og vinnuvéla lítt eða ekki notaö. Yrði þessu kipt í lag, mundu umbæturnar gefa enn meiri tekjuauka. En þrátt fyrir að alt þetta dregur svo stórkostlega úr arðin- um, er það þó fullsannað, að peningar, sem lagðir eru í íslenzkar búnaðarbætur, geta gefið allmikinn ágóða fram yfir allan tilkostnað, ef sæmilega er að þeim unnið. Sé svo, sem nokkuð mun til í, að efnahagur manna standi nú yfirleitt engu betur en áður, þrátt fyrir allmiklar búnaðarbætur og aukna framleiðslu, þá er orsökin víst aðallega sú, að kröfurnar og útgjöldin hafa vaxið enn hraðari fetum en tekjurnar. Lifnaðarhættir manna hafa breyzt svo stór- kostlega. Menn gera sér nú ekki að góðu annað eins vesældarlíf og áður. Menn heimta betri og hlýrri hýbýli, margbreyttara og hollara viðurværi, smekklegri fatnað, skóla og önnur menningar- tæki, bættar samgöngur og póstsamband, lækna í hverri sveit og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Og alt kostar þetta mikla peninga og aukin útgjöld. Að menn geta staðist þau, sýnir, að tekjurnar hafa aukist. Pað hefðu menn ekki getað áður. Eað er búnaðarbótunum og aukinni framleiðslu að þakka, að menn geta það nú. Arðurinn af þeim hefir ekki allur gengið til vaxta og afborgana af lánunum til þeirra, Hann hefir líka gengið til annarra almennra framfara, til að efla menningarbraginn í landinu og gera mönnum lífið þægilegra. Og er þetta einskis virði? Getur það ekki vegið upp á móti nokkrum krónum í kistuhandraðanum ? Herra Biidfell hefir þegar svarað fyrir sitt leyti með ummælum sínum um sparnaðinn. Nóg að vísa til þess. En vér viljum ganga enn feti framar. Vér viljum segja, að þó að efnahagurinn hafi yfirleitt ekki batnað beint peningalega, þá hafi menn þó jafnframt því að gera sér lífið þægilegra sett all- ríflega upphæð á vöxtu. En hún hefir hvorki verið lögð í Söfn- unarsjóðinn né hina aðra almennu sparisjóði og því taka menn síður eftir henni. Hún hefir sem sé verið lögð í framfara- og menningarsjóð þjóðfélagsins, í þeirri von, aö hún gæfi þar allríf- lega vöxtu hjá uppvaxandi og komandi kynslóðum. Og það ætti hún líka að gera — gefa jafnvel meiri vöxtu en nokkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.