Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 59
i35 svara þvi, efi syðaii hafa ei hentugar ferðer gefest fyrr en nu með Sra Guðmunde Sigurðssyne, sem loksens reiser prestsvygdur til Aðal- víkur. — Þar mier hefur so langur time gefest, þa hefe eg teiknað upp á ifilögð blöð eitt og aiiað þvi efne viðvykiande sem yðar blöð uínhljoða, ei til að refutera eða disputera ufn Sökena, helldur til að upplysa hana, þvi soddaii Conference er eitt hið besta meðal til að komast að retturn grundvelle i efasömum hlutum, sem eckert gamallt liost vitne fæst til, bið eg yður þvi þetta vel að meðtaka, og bæta við efter þvi sem kuiieð og faung til hafeð, hvör eg þykest siá að vera mune haud. contenmenda, þó ei sieu fullkomeií, sem ei er von til; Og so eg sege yður utþryckelega huörnefi eg villde að være fared, þa þækte mier best, að aiiaðhvört legðuð fyrst under Biörn Ríka, eður og Gvönd Arason, og skrifuðuð Vitam anarshvörs eður (með tiðene) beggia hvar i iíifærð være öll þeirra Stórræðe, með þeim serlegustu Circumstantiis sem þar að lúta og geteð være ufii á hvörium Rökum sierhvört bygt være, hvört helldur eru Dómar, Kaupbref, Annalar, Vitnesburðer, eða og einsamlar traditioner, og þetta allt saa utþrycke- legt sem það getur orðeð, þvi þegar búeð er að byria, þá er hægra við að bæta með tiðene, ef nockur ny upplýsing kan syðafi til handa berast; Eg hefe giört, hvað eg hefe kunað til þess að upplýsa Histo- riam Patriæ, serdeilis quo ad Ecclesiastiea, en þau og Politica eru so skylld, að ei verða vel sundurskorefi an annarshvörs skaða, en fer þo alltið betur að aðgreind seu. Nu þyker mer það vanta, að afiað eins være giört við Politica eður Civilia, og komeð er i lios um Ecciesia- stica, þó miög sie ófullkomeð, efi til þess er eg nú onýtur orðefi, bæðe vegna elli og efnaleises. Til þessa þarf í fyrstune áræðeð, og athugaseme i þvi að trúa ei öllu, efi forkasta þó eingvu fullkomlega, sem nockurn vegefi staðest getur, þvi í flestu er einhvör Sanleikur þó afbakað sie, og kafi sana adhibitd Critica til einhvörs nytast. Leggeð þvi höndena á þenan plóg, og gioreð, hvað kuneð, eg skal eckert spara af því sem tillagl eður lagfært get. — Eg hefi nú um stunder intil þess fyrer 2 eður 3 árum, fengest við að týna nockuð samafi uni þær allra nafnfrægustu og stærstu familias, sem her hafa að fornu í landenu vereð, so sem eru Oddensis, Skalholtensis eður Haukadalensis (því þær eru nær hið sama), Hvammensis eður Sturlunga Ætt, Skag- fiordensis etc. hvartil mefi hafa goðan grundvöll og hin mesta i Sturl- ungu og elldre Sögum, en þegar hefie sleppur, so eru subsidia langtum ryrare, og varla mögulegt að fá connexionem Historicam non-interrup- tam, nema ef það kyfie með lángre tíð að verða úr A. M. Bibliotheke, þvi þar eru til vigtug Document her að lutande, og vissulega helld eg að einhvör yrðe til að completera og auka við, þegar búeð er að byria, ef nockuð það specimen siest i hvöriu lærðer mefi fyndu góðafi Smeck. Formeð af því sem eg tók til að fást við, siest af Vita Snorra Sturlu- sonar. sem Justitz Raad Schiönning hefur þryckia láteð fyrer framan þá seinustu Editioa af hm, hvört eg heire sagt að ei sie af öllum al- deilis foragtað, og hætte eg so i þetta sifi uífi þetta að tala, því eg hefe nú ei afiað sierlegt til að leggia, nema þá Amifiing að þer giöreð eitthvað, so mikeð og liteð sem það vera vill — nam adde parvum parvo, tandem cumulatur acervus. Eckert hefe eg i Vetur að norðafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.