Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 69
145 ríði í bága við eingöngu hugrænar kenningakreddur, sem hann sjálfur gerir ekki mikið úr. En einkum, ef til þess kynni að koma, að íslenzkir stjórn- málamenn hefðu að lokum aðeins um tvent að velja, annaðhvort jarlsstjórn eða baráttu fyrir skilnaði fyr eða síðar, þá ættu menn að geta búist við stuðningi allra gætinna íslendinga, er enn sem komið er álíta skilnað við Dani tjón fyrir þjóðina. Einnig um þetta atriði eru skynsamieg ummæli í áliti minnihlutans. Eftir að sýnt hefir verið fram á, að fullur skilnaður sé Islandi um megn og tjón fyrir landið, segir svo í niðurlagsorðunum: »Af því, sem að framan er sagt, leiðir það, að þótt oss stæði aðskilnaður til boða eða persónusamband, sem er ekkert annað en fullkominn skilnaður á öllu málefnasambandi milli íslands og Danmerkur, þá álítum vér, að pví boði vœri með engu móíi iakandi, með því það mundi verða til altof mikils tjóns og að sjdlfstœði voru og þjoberni hlyti að verða áb pví stórtjón og hdski búinn*.1) Eað ætti því sjálfsagt að íhuga og reyna þessa leið, jafnvel þó hún ekki í fyrstu atlögu kynni að vinna sér hylli á Islandi. Pví þar sem um svo mikilvægt mál er að ræða, ætti ekki að hafa of mjög hraðann á, og ekki er heldur loku skotið fyrir, að áfram- haldandi barátta milli flokkanna á íslandi kunni að gera hugi manna móttækilegri fyrir gætin og friðsamleg málalok. Eg hefi hér að framan jafnframt því að gagnrýna Uppkast millilandanefndarinnar, álitið skyldu mína að benda á aðra leið. Og ég hefi jafnframt viljað sýna íslendingum, hvað ég átti við, er ég í fyrravor, gegn ásökun úr þeirri átt um að ég væri and- vígur frelsi íslands, sagði, að ég þvert á móti jafnvel gæti unnað íslandi enn meira sjálfstæðis, en Uppkastið, sem þrátt fyrir alt ætlaðist til, að sum áríðandi mál væru um aldur og æfi undan- þegin sjálfstjórn Islendinga Én skyldu þeir íslenzkír stjórnmálamenn, sem fyrir engan mun vilja láta þjóðernisbaráttuna niður falla, vilja reyna að brúka það sem pólitiskt æsingameðal. að danskur maður hefir nú orðið til þess, að mæla með jarishugmyndinni, og þess vegna vekja hatur gegn henni, — nú, þá þeir um þaðl Pað eru ekki Danir, sem heimta breytingu á núverandi ástandi. Danir geta um ófyrir- sjáanlegan tíma vel við það unað, ef stjórnarvöld þeirra aðeins v) Alþt. 1909, A, 948.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.