Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Side 25

Eimreiðin - 01.01.1917, Side 25
25 Þorsteinn Erlingsson. (Ort við andlátsfregn hans). Sárt er bæði og sorglegt öðru hjá, sem nú reynir »landið gamla hvíta«. Stórskáldanna stirndum himni frá stjörnuhröpin hvert af öðru líta. Löngum brugðist ljúfust hefir von, lengi að njóta skáldsins fengi þjóðin. Þú ert farinn, Porsteinn Erlingsson! Pökk fyrir öll’þín fögru snildarljóðin. Sérhver gæddur sönnum listaþrám sorgarblítt þín minnist Islendingur. Smáfugl hver í mó og meiði hám munarklökkur erfiljóð þér syngur. PORSKABÍTUR. Tækifærisstökur. Eftir MATTH. JOCHUMSSON. I. SJÓMANNAVERKFALLIÐ í RVÍK 1916. »Sunnan að segja menn«, sundjóar festi blund hundruðum hafs við strönd: hásetar gengnir frá! Öldin er ómild, Ali vill ei súrt kál. Öndu týnir ísland, ef enginn réttir þann keng. II. HARÐINDIN Á NORÐURLANDI VORIÐ 1916. Þessi tíð er meir en myrk, mundi flestum óa. Heimta sumars-sveitastyrk sauðir, hrafn og tóa. Ei er kyn þótt ótíðin okkur liggi nærri, þegar víða veröldin viti sínu er tjarri.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.