Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 13
EIMREIÐINI JÓN BISKUP VÍDALÍN 269 En alt þetta hefði Jón Vídalín getað haft til að bera, án þess að ná þessari yfirburða kennimannsfrægð, og þetta hafa án efa sumir aðrir haft til að bera engu siður en hann. En svo kemur hér til þaulvígði þátturinn, sem áður var nefndur, sá hæfileiki, sem hann hefir án efa haft í ríkara mæli en flestir eða allir kennimenn aðrir á íslandi, þetta sem sameinar alt hitt og gerir það arðber- andi, og það er málsnild hans. Jón Vídalín er fyrst og síðast mælskumaður »orator«. Orðin streyma af vörum hans eða úr penna lians, eins og stanslaust, hrynjandi iðukast. Mælskan tekur svo alla hans ágætu hæfileika í þjónustu sína, skörungsskap hans, vandlætingasemi, lærdóm, mannþekkingu, trúarhita, og livað sem er, og vefur það í geisladýrð glæsilegrar mál- snildar. t*að er málsnildin, sem gerir biblíuþekkingu hans arð- berandi. Fátt er jafn vandasamt og það, að fara vel með lilvitnanir, og því meiri verður vandinn, sem meira er að því gert. Án mælskunnar hefði úr öllum þessum tilvitn- unum orðið hrófatildur og ógreiðfær urðarvegur, sem menn hefðu fljótt orðið sárfættir og leiðir að ganga. En mælskan tekur við því og hleður því upp í stæltar skraut- byggingar, og svo undarlega beina og greiðfæra vegi, að menn hafa orðið seinþreyttir að fara þá. Kemur þetta t. d. fram í því, þegar hann er að »undirbyggja« efni sitt, hlaða svo að segja ótakandi vigi úr málmslegn- um ritningarorðum, til þess svo að gera þaðan hinar skörpu útrásir gegn löstum og spillingu. Það er mælskan, sem kallar ritningarorðin oft og einatt fram i heilum fylk- ingum, og lætur hvert um sig bera sín boð til áheyrend- anna. T. d. á almenna bænadaginn: »Ó guðs börn! vér erum að sönnu allir þvegnir í skírnarlauginni, í hverja Jesú dýrmæta blóð er út runnið, en vorir fætur hafa síðan gengið á vondum vegi, og daglega eigum vér leið gegnum fen og óvegi þessarar veraldar. Enginn er svo vel skófat- aður, Efes. 6, svo reiðubúinn að framfylgja evangelio friðarins, að ei slettist nokkuð upp á — —. Það er ekki nóg að vera skirður í Jórdan, vér skulum og skírast í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.