Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Side 14

Eimreiðin - 01.09.1920, Side 14
270 JÓN BISKUP VÍDALlN [EIMREIÐIN Mara, Exód. 15; þvoum því hjartað, sem er brunnur illsk- unnar, af hverju fram koma vondar hugsanir, Matt. 15, með kristilegri iðran, hreinsum fæturna með sama hætti, og hinn óguðlegi láti af sínum vegi, leggjum svo þessa fórn upp á Drottins altari. Þegar Aron hafði helgað sam- kundutjaldbúðina og verkfæri þjónustugerðarinnar og lagt brennifórnina upp á altarið, þá gekk eldur út frá Drotni og fortærði því, Levít. 9; þegar hin nýja tjaldbúð Guðs, sem er hjarta eins ángraðs syndara, þegar hún er helguð og hreinsuð með iðraninni, þá mun Heilagur Andi í því birtast í einum eldsloga, og uppkveikja í þess manns hjarta eina brennandi elsku til Guðs, er honum svo margar syndir hefir tilgefið------—. Þegar Gídeon hafði lagt brennifórnina upp á klettinn, eftir því sem engill Drottins bauð honum, þá rétti engillinn sinn staf út, er var í hans hendi og snerti fórnina, og þar spratt eldur upp af bjarginu, og fortærði kjötinu og þeim ósýrðu brauðum, Dóm. 6; legg þína tórn, kristinn maður, upp á þann stein, sem uppbyggjendurnir forsmáðu, Sálm. 118, þann útvalda hyrningastein, er Guð hefir sett í Zíon, Jesúm Kristum, Jes. 28; þar mun eldur út frá honum ganga, já einn brennandi elskunnar og trúarinnar eldur, sem upptendrar þína fórn, svo Guð, sem býr i hæðunum, lykli einn sæt- leiks ilm þar af«. Eða þetta (sd. e. miðföstu); »Hvað kann mig það vanta, sem Kristur sé mér ekki? Vil eg hafa mat og drykk, þá segir Kristur; mitt hold er sannarleg fæða og mitt blóð sannur drykkur, Jóh. 6; vil eg klæðnað hafa, íklæðið yður Herranum Kristi, segir postulinn, Róm. 13; er eg sjúkur og þarf lækningar við, þá er Kristur lífsins tré, hvers blöð að>]þéna til heiðingjanna lækningar, Opinb. 22; ef eg vil ugglaus búa, þá flytur hann mig út í einn sterkan kastala; min sál vonar upp á hann alleina, því hann er mín von, mitt traust, Sálm. 18, mín hjálp og mín hlíf, svo eg mun ei falla. — — Kvíði eg við dauð- anum, þá er Kristur upprisan og lífið, Jóh. 11; og þótt eg deyi mun eg samt lifa, eftir því sem hann lofað liefir, vilji eg hafa andlega farsæld, hvers kann eg að óska, sem Kristur sé mér ekki? Par hann er mér af Guði gerður til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.