Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Side 40

Eimreiðin - 01.09.1920, Side 40
296 BIFREIÐ NR. 13 ÍEIMREIÐIN »Eg ætla að láta ykkur vita það, stúlkur, að ef það kemur oftar fyrir, að þið komið of seint á morgnana, þá verður dregið af kaupinu ykkar«, sagði frúin höstug. Þær svöruðu því engu, en flýttu sér út. »Béuð norninI« sagði Ella við Bínu, þegar þær komu út á götuna. — »Eg skal svei mér ekki lengi vinna hjá henni eftir þetta. Hún má reka mig ef hún vill, mér er alveg sama. Hún getur fengið einhverja aðra en hana Ellu mína, til að vastra fyrir sig«. Svo hélt hver heim til sín. Imba hraðaði sér heim á leið, leit hvorki tii hægri né vinstri, eftir að hún beygði inn á Hverfisgötuna. Alt í einu var orgað í lúður rétt við eyrað á henni, eitthvað rakst óþyrmilega í síðuna á henni, hún skall kylliflöt, einhver þreif utan um hana, og reisti hana á fætur. Hún leit upp. »Meidduð þér yður?« Imba saup hveljur. — »Eg held ekki mikið«, það kom fát á hana, þegar hún sá að það var bifreið, sem hafði felt hana. — Ungur piltur, í Ijós- leitri rykkápu, með skygnishúfu og tröllaukin gleraugu, endurtók spurninguna hvert hún hefði meitt sig. »Jú«, hana kendi talsvert til um öklann. »Getið þér stigið í fótinn? Hann er þó vonandi ekki brotinn?« »Nei, nei! Þetta er sama sem ekkert«. — »En hvað eg er feginn! t*að skall nú samt hurð nærri hælum«. — Hann ýtti gleraugunum upp á ennið. — »Eg vildi svo ógjarna komast aftur í »Morgunblaðið«, fyrir ógætilegan akstur. Þér sýnið mér þá velvild, að koma upp í bílinn, eg ek yður heim. Við megum ómögulega standa hérna, — þá kemst það í blöðin. »Nei, eg kemst ein heim«, sagði Imba og roðnaði. — »Þakk yður fyrir«. Pilturinn hló. »Pér þakkið mér fyrir, að keyra yður um koll! Pað var mjótt á milli, að eg sendi yður ekki yfir á »astralplanið« — eða hvað það nú heitir þetta nýtísku himnaríki. — Eg vil endilega fara heim með yður. — Voru þér ekki á heimleið?« »Jú — en« — Imba roðnaði enn þá meira — »eg kemst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.