Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 41
EIMREIÐINI BIFREIÐ NR. 13 297 heim hjálparlaust. Mér er ekki mikið ilt í fætinum. — Eg vil akki láta yður vera að hafa fyrir því«. »Blessaðar verið þér! Það er engin fyrirhöfn — ogjafn- vel þó það væri, — sem það ekki er. — Eg er svo hjart- anlega glaður yfir þvi, að eg skyldi ekki limlesta yður.— Eg vona að eins að enginn blaðasnatinn hafi séð okkur«. Hann leit áhyggjuaugum í suðurátt. »Verið þér nú ekki að þessu!« Hann opnaði vagn- hurðina. Imba stóð ráðþrota. Hún átti í stríði við sjálfa sig. — Eflaust mundi Ella og Bína þyggja bifreiðarferð, ef í boði væri. Hún leit hornauga til piltsins, en hvað hann var laglegur! »Svona, komið þér nú!« sagði hann glaðlega, tók undir handlegg hennar, og lyfti henni fjörlega inn í vagninn. »Hvar eigið þér heima?« spurði pilturinn, um leið og hann tók um stýrisbjólið. Hún sagði til heimilis síns. það var annars hræðilegt nafn Skuggahverfi, hún hafði ekki fyr tekið eftir því, skrítið að hún hafði ekki gert það. Imba sveigði sig og beygði í sætinu, hana langaði til að sjá sem mest af andliti unga mannsins, sem hún hafði hitt á svona einkennilegan hátt. — Hann var svo ólikur öllum piltum sem hún hafði séð — ekki ósvipaður mynd í nýja tískublaðinu á saumastofunni — mikið fallegri en Láki Gríms, og Siggi hjá Kjaldal. Hún rétti sig í sætinu. Þegar þau komu að horninu, sem hún var vön að beygja af heim til sín laut hún áfram, og kom við öxl hans: »Heyrið þér!« Hann stöðvaði vagninn. »Er nokkuð að?« »Nei, nei, en eg er rétt komin heim, mamma verður dauðhrædd, ef hún sér mig koma heim í bifreið, — hún er til með halda að eg hafi steinrotast, eða eitthvað ann- að verra«; Imba stóð upp. »Við skulum fara svolítið lengra! Eg er viss um að þér akið ekki í bifreið á hverjum degi. — Eg gæti vel hugsað, að yður mundi þykja gaman að fara dálítið hart. Ef við færum inn Laugarnesveginn eða eitthvað annað, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.