Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Page 76

Eimreiðin - 01.09.1920, Page 76
332 [EIMREIÐIfT J. C. Poestion. Margir íslendingar hafa eflaust minst Poestions í huga^ er neyðarópin frá Vínarborg bárust alla leið til íslands. Ymsum var það áhyggjuefni, hversu íslandsvinum í ófrið- arlöndunum liði, en meðal þeirra má telja Poestion hirð- ráð í Vínarborg meðal hinna allra fremstu. Poestion er nokkurs konar brautryðjandi tslandsvinanna svo nefndu og tslendingar mega vera honum þakklátir fyrir það, að hann hefir einkum fengist við nýíslenskar bókmentir og samið mörg merkileg rit um þær. Norrænufræðingar við þýska háskóla og vísindamenn í germönskum fræðum hafa lagt mikla alúð við ýms fornrit vor, þýtt fjölda af fslendingasögum og Eddukvæðum á þýsku og gelið út ýms þessara rita á frummálinu með ágætum skýringum (»Thule«-safnið í Jena og »Saga-Bibliothek« í Halle); eru þær útgáfur mikiu betri en íslendingasögur Sigurðar Krist- jánssonar og væri æskilegt, að vér Islendingar ættum eins góðar útgáfur. Nýíslenskar bókmentir hafa fram til síð- ustu tima verið litils virtar af öðrum þjóðum; kunnugt er, að Islendingur einn gat ekki fyrir 20—30 árum fengið að taka próf við Kaupmannahafnarháskóla i norrænum fræðum, af því að hann vildi velja sér aðalviðfangsefni úr nýíslenskum bókmentum, en kennarinn vildi ekki kannast við, að þær væru nokkurs virði. Saga nýíslenskra bókmenta hefir og enn ekki verið rituð, en góðan stuðn- ing veita þeim, er hana ritar, rannsóknir Poestions um leikritaskáldskap íslenskan (Zur Geschichte des islán- dischen Dramas und Theaterwesens) og rit hans um ný- íslenskan skáldskap (»Islándische Dichter der Neuzeit« og »Eislandbluten«). Hefir hann þýtt á þýska tungu fjölda af bestu ljóðum vorum og hlotið einróma lof þýskra og íslenskra ritdómara fyrir. Þá hefir hann og þýtt úr íslensku: Sögu Friðþjófs hins frækna, frásögnina um Tyrfing, sverð Angantýs, ís- lenskar þjóðsögur, Pilt og stúlku Jóns Thoroddsen (6. út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.