Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Qupperneq 97

Eimreiðin - 01.09.1920, Qupperneq 97
EIMREIÐIN] JÓN SVEINSSON 353 erzáhlt«, »Nonni und Manni«, »Sonnentage, Nonnis Jugend- erlebnisse auf Island« og »Aus Island«. Ætla mætti að maður, sem fer við tólf ára aldur úr fátækum föðurhúsum og elur svo allan sinn aldur meðal mestu menningarþjóða heimsins, þroskast þar og ment- ast án nokkurra áhrifa að heiman, myndi að miklu leyti gleyma því, sem gerst hafði á æskuárum hans hér. En hið gagnstæða er með Jón Sveinsson; hann lítur ekki smáum augum á neitt, sem minnið geymir frá æskuárum hans og æskustöðvum. Ef nokkursstaðar á við að nefna ættjarðarást, þá finst mér það vera í sambandi við Jón Sveinsson. Pað er ylur hinnar fölskvalausu, tilgerðarlausu ástar til æskuheimkynna sinna, leiksystkina sinna og móður sinnar, til þjóðarinnar og landsins, sem bækur hans hafa að geyma. Ást hans er svo innileg og framsetningin svo þýð og ljuf, að lesandinn hrífst til þess að fara að elska með höfundinum. — Eg hefi aldrei fengið betri hvíld eftir ýmiskonar arg og strit dagsins en þegar eg að kvöldinu hefi tekið »Nonna« eða »Sólskinsdaga« (Sonnentage) og lesið þær nokkra hríð. Eg freistast til að segja lesendum Eimreiðarinnar ofurlítið úr »Nonna«. Eins og áður er getið, lagði hann af stað að heiman á einmastraðri skútu í septembermánuði 1870. Áður en hann lagði af stað þurfti hann að kveðja frændur og vini, og voru skiftar skoðanir þeirra um þetta ferðalag. Sumir óttast að verið sé að senda barnið beina leið út í glötun, aðrir eru hrifnir fyrir hans hönd og óska honum með gleði allra heilla og hamingju. Og barnshjartað er jafn viðkvæmt fyrir hvorutveggja. Sálarástandi sjálfs sín, þegar móðir hans flutti honum þessa furðulegu nýjung, hefir hann áður lýst mjög átakanlega, annað veifið í sjöunda himni af tilhlökkun, hitt veifið fullur ótta og áhyggju fyrir hinu ókomna, því ýmsar sögur hafði hann lesið um það, hve margt var voðalegt úti í stóra heiminum. En svo leggur hann af stað, eftir átakanlegan skilnað við móður sína og systkini. Þegar út fyrir mynni Eyjafjarðar kemur, er hafís að þokast að landinu, og verða þeir að hleypa undan honum inn fyrir Hrísey. Þar liggja þeir um hríð og lá 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.