Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 105

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 105
EIMREIÐIN’] JÓN SVEINSSON 361 þeirra hafði verið að segja þeim frá, sér til fyrirmyndar, þegar þeir væru orðnir stórir, og starfa þá í anda hans, ef guð vildi bjarga þeim úr þessum háska. Eftir langa þrauta-bið kom loks hjálpin, franskt herskip sem var á útleið og þeir gátu með herkjum náð í. Þegar skipverjar loks urðu þeirra varir, fengu þeir hinar bestu viðtökur og hjúkrun. Þetta skip kom þeim af sér í danskt herskip, sem skilaði þeim af sér á Akureyri. Ári síðar kemur tilboðið um að Nonni fari til Frakk- lands. Fjórum árum síðar fer Manni sðmu leið. Þeir ganga báðir síðar i Jesúítaregluna — efna heitið að taka hinn heilaga Franz Xavier sér til fyrirmyndar. En Manni lést áður en hann hafði lokið námi, árið 1885, í Löwen í Belgíu. Þessi litla saga er hreinasta listaverk, jafnt fyrir því, þó helstu atriðin kunni að vera sönn. Auk kjarna sög- unnar, sem eg hefi drepið á hér, er sagt frá ýmsum at- vikum, sem öll prýða byggingu sögunnar og gera hána skemtilega til lesturs. Auk teiknaðra mynda er bókin prýdd litprentuðum landslagsmyndum frá Eyjafirði. Vonandi verður þess ekki langt að biða, að íslenskir lesendur eigi kost á að fá bækur séra Jóns Sveinssonar. Eg vona að þær fái sömu hlýlegu viðtökurnar hér sem annarstaðar, þó þær geti aldrei selst í jafn mörgum þús- undum eintaka og þær þegar hafa selst í útlöndum. Sumar þeirra eru þegar komnar út á flestum Evrópu-málum. Jón Sveinsson hefir sent Eimreiðinni grein — eftir til- mælum — þar sem hann lýsir heimsókn sinni hjá særð- um frönskum föngum í Þýskalandi. Því miður er hún of iöng til þess að geta birst heil. En eg býst við að les- endur Eimreiðarinnar fýsi að heyra frásögu þessa fræga, fjarlæga landa vors, og mun greinin verða birt í næsta hefti Eimreiðarinnar. Greinin er skrifuð á þýsku, þvi honum er, að vonum, orðin svo ótöm íslenskan, að hann treystir sér ekki til að skrifa hana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.