Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Page 111

Eimreiðin - 01.09.1920, Page 111
CIMREIÐIN] FRESKÓ 367 dögum. Hún lýsir þar fyrir mér bústað sínum. Það ern appelsinutré og stórir trjágarðar, múrar úr dökkum marmara og síkin, sem grafin eru upp að höllinni, eru svo djúp, að hún getur látið skip sitt liggja þar. Hún biður mig að koma til þess að sjá þetta alt og mála það. Hún lætur sem hún hafi ekki heyrt mótbárur mínar. Haldið þér að hún geti verið sú ófreskja, að vera að leika sér með mig, þegar hún er komin svona langt burtu? Og þó er eg vanþakklátur og hégómagjarn maður. Boð hennar stafar liklega eingöngu af góðvild hennar og saklausum vinarhug, og henni dettur ekki í hug, að eg hafi nokkru sinni lagt í það aðra merkingu«. Hr. Hollys, Villa Gloriette í Cannes, til Llandudno lá- varðar, Gowans, Merioneth: »Kæri Llany! Eg kom hingað og hefi verið hér í tvo daga, til þess að sjá þennan grip, sem við höfum haft svo miklar áhyggjur af undanfarið. Vic. er hér í nágrenn- inu. Eg ráðlagði honum það. Esmée sýnist vera í illu skapi. Hún yrðir varla á mig. Eg spurði hana um Renzo, og hún sagði mjög kæruleysislega og kuldalega, að hann væri víst heima á Englandi að mála freskómyndirnar og — fjandinn hafi að eg þorði að segja meira. Hún getur haft það til, að líta á mann með því augnaráði, að munn- urinn á manni beinlínis lokast. Eg mælti fram með Vic. En mér hefir víst ekki tekist það sem best, því að hún sýndi á sér öll merki þess, að henni leiddist, og sagði svo með einstakri fyrirlitningu, að það væri ljótt, að tæla unglinga til þess að dvelja í nánd við Monte Carlo. Sjálf hefði hún verið þar, og hún gæti ekki skilið, hvað mönnum þætti varið í að vera þar. Eg ætti heldur að senda Vic. heim til sín. Eg sýndi henni fram á, að enskur hertogi, sem væri 25 ára að aldri og væri foringi í lífverðinum, væri ekkert barn, sem hægt væri að senda heim eða burt eftir vild. Henni sýndist leiðast æ því meir, sem við töluðum lengur um þetta, og loks fór hún að spyrja mig hvað hann héti, þessi kaktus, sem liti út eins og blásin blaðra með göddum. Eg er í bölvuðu skapi. Eg skal fúslega kannast við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.