Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Page 120

Eimreiðin - 01.09.1920, Page 120
376 RITSJÁ [EIMREIÐIN Skyldu nú ekki margir húsbændur fá sér þessa bók, og auðga heimili sitt með þvi að taka upp pá gömlu góðu reglu, að lesa húslestur á helgidögum, þegar ekki er farið til kirkju? M. J. ÆFINTÝRI Á GÖNGUFÖR. Söngleikur i fjórum þáttum eftir C. Hostrup. Indriði Einarsson islenskaði. Bólaversl. Guðm. Gam- alielssonar. Rvík MCMXIX. Gamall kunningi kemur hér út á prenti. »Æfintýrið« hefir verið leikið hér á landi oftar en nokkurt leikrit annað, sjálfsagt talsvert á annað hundrað sinnum alls. Ljóð úr því og Ijóðabrol eru húsgangar, og persónur eins og Skrifta-Hans og Kranz eru þjóðkunnir menn. Pað sýnist því ekki vera óafsakanlegt, að lofa »Æfintýrinu« að koma á islenskan bókamarkað, og það er víst, að hver sem fær það í hönd, mun lesa það í stryklotu. Pað er satt og rétt, að manni hættir ekki við að springa af speki við lestur þess, en einhver blær af hinni sönnu iist leikur um það og gerir það aðlaðandi. Pýðingin er lipur, sem vænta má, og sniðin eítir þörfum leik- sviðs. t eftirmála eru þrjár stuttar greinar eftir þýðandann: I. Æfi Hostrups, og skáldskapur hans, II. Áhrif Hostrups á islenska leikment og III. Æfintýri á gönguför. Hulda: SEGÐU MÉR AÐ SUNNAN. Kvæði. Útg. Porsteinn Gíslason, 1920. Hulda spilar enn á eina strenginn sinn. Hann hljómar um ís- lenska náttúru, lóur og svani, birkiangan, hvíslandi læki, vor- dýrð og hauslfrið, og slær stundum fyrir rökkurskendum blæ af þjóðsögum og æfintýrum. Parna er hún öll, Hulda, vaxin upp í islenskri sveit, hold af hennar holdi og bein af hennar beinum. Stundum langar mann i einhvern annan hreim, en hann fæst ekki. Jafnvel suður í Temple Church suðar Dettifoss fyrir eyr- um hennar. Og þýddu ljóðin bera svipuð boð. Og þó á þetta, eins og annað, sínar undantekningar. Stundum er eins og hún finni til þess og andvarpi yfir einangrinu: »Eg þarf að sækja mér æskueld, þvi ein í Drangey bý eg. Á meginströndu skin ljós við ljós. Til lands gegnum brimið sný eg«. En jafnskjótt og hún er að heiman komin, hverfur alt ömur- legt af landinu og það rís í sumardýrð. Hún leggur sína eigin tilfinningu í huga hestsins islenska, sem þrælar erlendis: Og ísland ris í norðri, með vetrar frost og fár, svo fellur stóðið bóndans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.