Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Side 121

Eimreiðin - 01.09.1920, Side 121
EIMREIÐINJ RITSJÁ 377 þar níunda hvert ár. En sumargrænt og fagurt, í selda hestsins draumi hið sokkna ættland kallar úr hafsins djúpa straumi. Best þykir mér kvæðið »Endursend« (bls. 30) er segir átakan- legt æfmtýri með fáum orðum. Annars er kvæðið »Geðbrigði« (bls. 45—49) það kvæðið, sem mest er lagt í, nokkurskonar »testa- menti« skáidkonunnar. »Mold« (bls. 41) er ágætt dæmi upp á það, hve djúpar og einlægar tilflnningar Hulda leggur inn í mörg smákvæði sín, og hve mjúkt orðalag þeirra er. Ljóðakver þetta er hið snotrasta að ytra frágangi og mynd höfundarins framan við. M. J. UM ÁBURÐ eftir Sigurð Sigurðsson skólastjóra á Hólum. Með 12 myndum. Bókav. Ársæls Árnasonar, Reykjavík 1920, 132 bls. 8vo. Menn eru sem óðast að skilja það, einnig hér á landi, að það er ekki annað drýgra i askana en bókvitið. Reynslan hefir að vísu kent mönnum margt, og furðu nærgætnir hafa menn getað orðið með glöggri eftirtekt, en það tekur tíma, afskaplegan tima að safna slíkri reynslu, og það sem verst er, hana er mjög hæp- ið að heimfæra upp á nýjar aðstæður, því að mánn vantar þekk- inguna á því, hvað það eiginlega er, sem veldur hinu og þessu. Hér keraur bókvitið til. Pað á ekki að útrýma reynslu feðranna, því að þá væri illa farið. En það á að útskýra þessa reynslu og vikka hana, sýna hvað þýðing heflr og hvað ekki og leiða rökin að því, að þetta fyrirbrigði leiði af hinu, og gera mönnum kleift að brjóta með þessu nýjar brautir. Margvíslegri reynslu eru bændur hér búnir að safna um á- burð. En hér kemur nú bókvit um hann, fyllra og samfeldara en áður heflr birst á íslensku um það efni. Og búast má við, að menn flnni hér hvortveggja, staðfestingu og skýringu á ýmsu, sem reynslan hafði kent, og svo ýmislegt nýtt og nothæft. Er ekki vafl á því, að þetta er nýt bók bændum og búaliði lands- ins og óskandi að hún yrði notuð óspart, og yrði til þess að eggja menn á, að gera nú tilraunir og safna enn reynslu, reistri á þekkingu, i þessu efni. Bókin er lipurt skrifuð eftir því sem efnið leyflr. Höfundur notar ekki sögnina »vantar« ópersónulega, heldur segir t. d. ýms efni vanta (f. vantar) en annars er málið lipurt og hreint. Jurta- leyfar (f. -leifar) á bls. 94 mun vera prentvilla, þvi orðið er ann- ars rétt skrifað í bókinni, en einmitt þessi villa, leyfar f. leifar, er nú á timum mjög algeng og þarf að vara við henni. M. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.