Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.1998, Blaðsíða 3

Bókasafnið - 01.01.1998, Blaðsíða 3
BÓKASAFNIÐ Efni blaðsins: 22. árgangur 1998 Frá ritstjóra: 4 Saga af manni... Einar Olafsson 6 Félag um skjalastjórn 10 ára Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Kristín H. Pétursdóttir 8 Að stuðla að viðhaldi lýðrœðis Stefanía Júlíusdóttir 15 Viðhorf og lestur Ágústa Pálsdóttir 21 Lestur er bestur Sigrún Klara Hannesdóttir 27 Eru dagar bókarinnar taldir? Áslaug Agnarsdóttir 32 Saga skriflistarinnar Kristín Bragadóttir 38 Sumarlestur Sigríður Matthíasdóttir 44 Hvað er bók? Steingrímur Jónsson 48 Tón- og mynddeild í Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni Anna Jensdóttir 56 Um „ástarsögur“ og aðrar sögur Pálína Magnúsdóttir 58 Um verndardýrlinga bókavarða Kári Bjarnason 62 Almenningsbókasöfn og háskólanemar Guðrún Þórsteinsdóttir 68 I Ijósaskiptunum Pálína Magnúsdóttir 70 Bókin á náttborðinu 74 Ritdómar 76 Höfundar efnis 79 Afgreiðslutími safna í febrúar 1998 Meginþema þessa heftis eru bækur og bóka- lestur. Sumum kann að þykja ankannalegt að á þessari tölvuöld sem við lifum á , skuli ritstjóri Bókasafnsins kjósa að beina athygli lesenda blaðsins að bókinni. En einmitt nú er bókin stödd á tímamótum. Þróun rafrænna miðla er komin á það stig að menn sjá ekki aðeins fyrir sér byltingu á bókasöfnum heldur einnig í útgáfumálum. Sumir segja að bókin sé í anda- slitrunum. Framsækin bókasöfn sýna tölvur í stað bóka í kynn- ingarbæklingum sínum. Vissulega hafa tölvurnar sigrað heim- inn og opnað mönnum nýja möguleika í upplýsingaleit. I hrifn- ingarvímu sinni yftr Internetinu hættir sumum til að ýta bókinni út í horn. Sumir bókasafnsfræðingar vilja jafnvel losna við bók- ina úr starfsheiti sínu og líta á hana sem eitthvað gamalt og úrelt sem kemur þeim ekki lengur við. Að mati ritstjóra eru bóka- verðir hér komnir á hála braut. Fer kannski fyrir okkur eins og bókaverðinum í sögu Einars Ólafssonar sem lesa má í þessu hefti? Bókin er ekki öll þar sem hún er séð og bæði börn og fullorðnir kunna enn sem betur fer að njóta góðra bóka. Steingrímur Jónsson lýsir allnýstárlegri bók í sinni grein, veldr fyrir sér skilgreiningu á því fyrirbæri sem bókin er og rekur sögu hennar. Stefanía Júlíusdóttir veltir fyrir sér hlutverki bókavarða í nútíð, fortíð og framtíð. Kristín Bragadóttir skrifar um skriflistina sem segja má að sé lykillinn að lestri og Ágústa Pálsdóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir fjalla um kannanir sem tengjast lestri barna og unglinga. Bókalestur barna og unglinga hefur einmitt verið í brennidepli undanfarið. Forvitnilegt væri ef einhver bókasafnsfræðingurinn tæki sig til og kannaði Iestur annarra aldurshópa. Margar fleiri áhugaverðar greinar eru í blaðinu, m.a. ítarleg umfjöllun um Tón- og mynddeild í Þjóðarbókhlöðu og grein um þjónustu almenningsbókasafna við háskólanema. Eg þakka ritnefndinni fyrir þá vinnu sem hún hefur innt af hendi og svo öllum þeim sem lagt hafa til efni í blaðið. Bókin lifi. Febrúar 1998 Áslaug Agnarsdóttir Útgefendur/Publishers: Bókavarðafélag íslands The Icelandic Library Association Félag bókasafnsfræðinga The Association of Professional Librarians Bókafulltrúi rikisins The Director of Public and School Libraries Heimilisfang/Address: Bókasafnið, c/o Áslaug Agnarsdóttir Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn Amgrímsgötu 3 107 Reykjavík Ritnefnd/Editorial board: Áslaug Agnarsdóttir, ritstjóri/editor Guðrún S. Gísladóttir Magnea Bára Magnúsdóttir, ritari Margrét Bjömsdóttir Páltna Magnúsdóttir Þóra Óskarsdóttir, gjaldkeri PrentuntGutenberg - Stcindórsprenl Lctur: Times 9p á 13 p fæti. ISSN 0257-6775 Bókasafnið hefur frá árinu I9S9 verið lyklað í Library & Information Science Abstracts (LISA). Eldri blöð fást hjá: Þjónustumiðstöð bókasafna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.