Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.01.1998, Qupperneq 53

Bókasafnið - 01.01.1998, Qupperneq 53
árin 1979-1991 eru tæplega 900 og gömlu plötusöfnin telja milli 6-7 þúsund plötur. Heildar hljóðritaeign Tón- og mynd- deildar er um 10 þúsund hljóðrit. Myndbönd skráð í Gegni eru 556. Skráðar nótur í Þjóðarbókhlöðu eru tæplega 2 þúsund þ.e. bæði íTón- og mynddeild og þjóðdeild. Mannafli Eins og kunnugt er hefur verið mikið aðhald í rekstri ríkisstofn- ana undanfarin ár og hefur Landsbókasafn ekki farið varhluta af þeim ráðstöfunum. f skipuriti safnsins heyrir Tón- og mynd- deild undir Upplýsingadeild. í Upplýsingadeild eru ennþá ein- ungis fimm stöðugildi, en í upphafi var hins vegar gert ráð fyrir a.m.k. þremur stöðugildum í Tón- og mynddeild einni. Enn í dag er deildarstjóri eini fasti starfsmaður Tón- og mynddeildar og hefur lengst af aðeins haft til þess starfa hálfan daginn. Tvisvar sinnum hafa þó fengist tímabund- ið starfsmenn í gegnum Atvinnu- leysistryggingasjóð sem hafa unn- ið við frágang safnefnis. Það er einkum að þakka góðu samstarfi innan Upplýsingadeildar sem og við aðrar deildir safnsins, að starfsemi tón- og mynddeildar hefur þokast áleiðis í það horf sem hún býr við í dag. Oþarft er þó að fjölyrða um hversu brýnt það er, að deildin fái fleira fólk til starfa. Rannsókn á varðveislustöðu íslensks tónlistarefnis Sumarið 1997 var unnið verkefni á vegum Nýsköpunarsjóðs námsmanna sem bar heitið „Rannsókn á varðveislustöðu ís- lensks tónlistarefnis“. Þetta verkefni unnu háskólanemarnir Karl Sigurðsson og Sólveig Ýr Sigurgeirsdóttir undir handleiðslu undirritaðrar. Þetta var yfirgripsmikið verkefni og markmið þess var m.a.: * að gera úttekt á íslenskum hljóðritum, hvað varðar varð- veislu þeirra og miðlun í nútíð og framtíð * að flokka hljóðrit eldri en 1977 og gera grein fyrir ásig- komulagi þeirra * að kanna höfundaréttarmál, þ.e. í hvaða mæli afritun og út- lán á afritum íslenskra hljóðrita væru leyfileg og hugsanleg miðlun þeirra urn Netið * kanna hvernig staðið hefði verið að innheimtu skylduskila og eftir föngum hvaða tónlistarefni væri til í öðrum stofnun- um, einkum Ríkisútvarpinu. Að þessu verkefni var mikill fengur fyrir Tón- og mynddeild og ntunu unnin verk og niðurstöður koma sér vel fyrir alla starf- semi deildarinnar í framtíðinni. Eldri íslenskar hljómplötur sem Tón- og mynddeild á, þ.e. fyrir tilkomu Islenskrar hljóðrita- skrár 1979, voru hreinsaðar, ástand þeirra metið og þeim raðað í hulstur eftir árum. Síðan voru þær skráðar skemmri skráningu í forritið Excel, þannig að tiltölu- lega auðvelt er að ganga að þeim. Það kom í ljós, að líklega á tón- og mynddeild um 50% af þeim 78 snúninga plötum sem gefnar hafa verið út á Islandi, en ntun meira af 33 og 45 snúninga plötum. Um- ræður við STEF um höfundarétt- armálin leiddu til þess, að ákveð- ið var að Tón- og mynddeild skyldi semja greinargerð um hvernig til stæði að nota hljóðrit deildarinnar. Lögfræðingur STEFS tæki síðan afstöðu til þeirra mála, en í Höfundalögum frá 1972 eru ákvæði um rétt bókasafna til afritunar hljóðrita mjög óljós. Möguleikar á miðlun á efni tón- og mynddeildar á Netið eru að sjálfsögðu fyrir hendi og tengjast einnig höfunda- réttarmálunum. Því miður er það verk þó varla efst á núverandi verkefnalista deildarinnar. Þegar Tón- og ntynddeild fær sína heimasíðu, sem væntanlega verður innan skamms, væri auð- vitað skemmtilegt að hafa þar upptökur af íslenskri tónlist, t.d. | tengdar einhverju ákveðnu þema. Einnig verður deildin að tengjast þeim íslensku tónlistarsíðum sem til eru á Netinu. Sýnihillur geisladiska og hljóðsnœldur í Tón- og mynddeild. (Ljósmynd Sigríður Kristín Bimudóttir) □ Óskráö □ Skráð í Gegni H Aðeins skráð í □ Erl. hljóðrit og í ísl. (sl. hljóðr.skrá skráð í Gegni hljóör.skrá (1979-1991) □ óskráð □ Skráð í Gegni (og ísl. □ Aóeins skráó í ísl. hljóóritaskrá) hljóóritaskrá (1989« 1991) BóKASAFNIÐ 22. ÁRG. 199H 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.