Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.1998, Side 26

Bókasafnið - 01.01.1998, Side 26
Telja má að íslendingar standi sig vel í að gefa yngstu börnunum bækur í jólagjöf og þau yngri fá einnig mesta fjöl- breytni í bókavali og flestar eldri bækur. Meðal 14 ára er mikill meiri hluti bóka sem gefnar eru nýjar, annað hvort þýddar eða frumsamdar. Strákar fá oftar bækur í jólagjöf en stelpur þótt stelpurnar lesi meira. Mesti mismunurinn er meðal 14 ára stelpna þar sem mikill meiri hluti þeirra segist lesa en tiltölulega fáar fá bækur í jólagjöf. Þær bækur sem valdar eru í jólapakkana eru að miklum meiri hluta nýjar, annað hvort þýddar eða frumsamdar. Fjölbreytni í bókavali er mest meðal þeirra yngstu en minnst meðal þeirra 14 ára þar sem mikill meiri hluti bókanna er nýútkominn og í raun fá flest börnin sömu bækurnar. Sú hefð að gefa bækur í jólagjöf virðist enn vera við lýði, a.m.k. hvað varðar yngstu aldurshópana. Sérstaklega þarf þó að gefa gaum unglingum því fylgni er milli þess að fá bækur og lesa. Huga þarf meira að því að gefa unglingunum bækur og leita þá að því efni sem höfðar til þeirra. Enginn vafi er einnig á því að þörf er fyrir lestrarhvatningu á öllum aldursstigum til þess að bókin og lesturinn verði ekki undir í kapphlaupinu um tíma og áhuga ungra Islendinga. Sé okkur kappsmál að halda þeim orðstír að við séum bókaþjóð verðum við líka að vernda þennan orðstír með tiltækum ráðum. Summary Reading is great! On the reading habits of lcelandic children. In mid January 1997 a telephone survey was carried out on a random sample of 800 Icelandic children 10, 12, 14 and 16 years of age. In each age group there were 100 girls and 100 boys. The response rate was 88.5%. The purpose of the survey was to examine a variety of factors related to reading, book donations, Internet and library use. The results showed that 88.6% of the 10 year old children, 79.2% of the 12 year olds, 79.6% of the 14 year olds and only 68% of the 16 year olds had read at least one book in the past 2-3 weeks. Each 12 year old who had read a book had read, on average, 3.06 books, each 10 year old reader had read 2.87 books; the 14 year old readers had read on average 2.45 books each and the 16 year old readers had finished 2.28 books each. It seems therefore that those who read, read quite a lot and at the same time there is a considerable group that does not read at all. Girls read more than boys in all age groups. The greatest gender difference is among the 14 year olds, where the girl-readers are a majority of 17.2%. There is little difference between reading in the capital area where 79.6% of those asked read, as compared to the 78.2% of those that live outside the capital. The majority of children in all age groups received books as Christmas gifts, 83.3% of the 12 year old children, 82.9% of the 10 year olds, 63% of the 14 year olds and 52.7% of the 16 year olds. Most of the books received as Christmas presents were newly published which supports the theory that the tradidon of giving children books for Christmas is the foundadon on which general publishing for children in the Icelandic language is based on. The conclusion is that the old tradition of giving books for Christmas is still strong as concerns the youngest groups but the teenagers need more attention both as concerns their reading habits and books as gifts. S.K.H. ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: Peningamál Greiðslujöfnuð Ríkisfjármál U tanríkisviðskipti Framleiðslu Fjárfestingu Atvinnutekjur I9öi bvV 204 -951 i .654 2.8! I9 3T 372 409 nw 6® *728 3312 Hgj 31.899 16.888 18.969 ■ 059 1.602 995 1 457 301 % 1.000 V 887 340 68L 716 |l.909 1.082 385 F 834 1.154 1.425 1.098 io.O- 4.34b 44 901 957 1.430 1.014 1 5-- 410 73u 738 80o 9.015 13.265 0* 437 17.879 19.020 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar 2 037 'ö 594 um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins. 3.754 5.1 Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. 25 Áskriftarsíminn er 569 9600. 4"-927 124 978 1 -334 SEÐLABANKI ‘ ÍSLANDS KALKOFNSVEGI 1,150 REYKJAVÍK, SÍMI 569 9600 333 05 >0 4 5 V 386 200 5.198 6.4o: 1.037 996 1.692 L-6 232-^ 295 26 BÓKASAFNIÐ 22. ÁRG. 199«

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.