Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 22
22
Hver nema guö? þaS enginn annar getur;
hann öllu þessu lög og takmörk setur.
Hver skekur jörð og hristir hamratinda
og hendir þrumum út um víSan geim?
Hver reisir hafiS, sendir voSa-vinda,
og veltir öldum, leikur sér aS þeim?
þaö guöi einum alt er fært aö gera, —
og enginn guö er sagSur til aS vera!
þú, fávís maSur, varstu’ ei var viS drottin
í voöa þeim, er yfir dundi hér ?
Sást þú ei þar hans mikla veldisvottinn,
og var þaS ekki teikn, sem nægöi þér?
Hví sagöir þú, — er brest þú heyrSir háan:
,,Guö hjálpi mér!“ og trúir þó ei á hann?—
En hvaö er þessi heljarmikli voöi
mót heimsins slitum, sem var fyrr um spáS:
Mun þetta vera þeirra fyrirboöi?
Nei, þaS er lítiS sýnishorn í bráö,
ein lítil skúr mót hörSum þrumuhríöum,
einn hægur blær mót fellibyljum stríöum.
Sú kemur tíö, aS dómsins lúöur dynur,
í dauöans ótta skelfur haf og land.
Sú kemur tíS, aö hrapar alt og hrynur,
og háar horgir falla niöur í sand.
þá veröur eigi undan hægt aS flýja
og eigi hægt aö reisa bæi nýja.
Sú kemur tíö, aö fósturlandiö fríöa,
er fyrr á öldum reis úr djúpum sjá,
í undirdjúpiö aftur hverfur víöa,
því alt fer þangaö, sem þaö kemur frá.
Af eldi kviknaö alt mun síöar brenna,
og öll mun jörö í glóöum sundur renn^,