Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 163
10*3
aSra öld, þangað til síra Stefán Thórarensen þýddi
þennan ágæta sálm á ný (30 vers). — Aörir sálmar,
sem til eru í þýSingum eftir Pál Vídalín, eru: Á guS
alleina, GleS þig, guSs sonar brúS, og Sá ljósi dagur
liSinn er.
þaS er fátt, sem út kemur af leik-
IndriSi Einars- ritum á íslenzku, enda er þaS
son: engín furSa, þar sern vér eigum
Hellismenn. enn ékkert leikhús, og verSur
líklega langt þess aS bíSa. Samt
sem áSúr er furSanlega mikill smekkur fyrir þess hátt-
ar skáldskap meSal v'or og heilmikill hæfileiki hjá ís-
lenzku alþýSufólki til aS leika. VíSa á íslandi og
víSast hvar hér í íslenzku bygSarlögunum eru menn á
hverjum vetri eitthvaS aS fást viS þess háttar, og er
alveg furSa, hve myndarléga þaS tekst oft og tíSum
meS lélegum föngum. Sýnir þaS eins og margt annaS,
hve opiS auga þjóS vor hefur fyrir listinni. LeikritiS,
sem hér er um aS ræSa, er gamalt, þótt þaS hafi ekki
veriS prentaS fyrr en nú. þaS er samiS 1871—72 og
virSist vera prentaS óbreytt frá því, sem þaS var í
fyrstu. Var furSa, aS höfundurinn skyldi ekki taka
sig til og laga þaS, 'sem bezt hann mátti, úr því hann
fór aS láta prenta þaS á annaS borS. Frágangurinn á
því er undur óvandvirknislegur, og er þaS skortur á til-
finning fyrir heiSri og sóma bókmenta vorra aS leggja
ekki meiri rækt viS ritverk sín en hér er gjört. Efniö
er ágætt. Shakespeare gamla hefSi ekki þótt ónýttaS
hafa aSra eins þjóSsögu til aS yrkja út af.
BókmentafélagiS hefur enn hald-
Bókmenta- iS alveg sömu stefnunni og aS
félagið. undanförnu og ekkert nýtt tekiS
• sér fyrir hendur. TímaritiS hefur
veriS heldur aSgengilegra hin síSari árin, ritgjörSirnar