Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 46

Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 46
46 hafa átt í baráttunni fyrir tilveru sinni, heldur einnig um hin stærstu og sterkustu, sem hvað bezt hafa staðið að vígi. En sé hinum miklu mannfélögum liætta búin, hve mjög mega þá smáþjóðirnar óttast fyrir framtíð sinni, þar sem hin máttugu öfl eyðileggingarinnar eru annarsvegar. Fái þau þar yfirhönd, vinna þau það eyði- leggingarinnar verk á fáum árum, sem þeim veitir ekki af mörgum öldum til, þar sem stórþjóðir eiga hlut að máli. En um alla, bæði smáa og stóra, gildir þetta guð- lega orð: Hver sem þykist standa, gæti að sér, að hann ekki falli. Mannlegar ástríður eru svo sterkar, að þær brjótast út úr búri sínu eins og ijónið og tigrisdýrið og verða öllu að bana, ef þær eru ekki tamdar og þeiin kennt að beygja sig fyrir æðra og göfugra valdi. 'þegar ég nú hugsa um þetta, — hugsa um sögu mannkynsins og það, sem vér höfum lært af reynslu kynslóðanna, er á undan oss hafa lifað, íinn ég ekkert afl, sem fært sé um að temja ljónið og tígrisdýrið í manneðlinu, nema afl trúarinnar og kristindómsins. Allir, sem á annað borð vilja sjá og skilja, ættu að mega til með að viðurkenna þann sannleika, að enn þá hefur ekkert afl birst í mannkynssögunni, er sé þess umkomið að varðveita mannfélögin frá rotnun, nema trúin á frelsara heimsins. Á meðan einhver þjóð varðveitir hana í hjarta sínu, þannig að guðs hugsanir og guðs vilji sé ofan á lífi liennar, sé í raun og veru sterkasta aflið í þjóðlífinu, þótt önnur öfl kunni að hafa hærra um sig, gengur alt vel. Andlegar og líkamlegar framfarir blómg- ast; þrótturinn til margvíslegra og nytsamra fram- kvæmda og fyrirtækja margfaldast; samtök og félags- andi breiðist út; tiltrúin eflist; afburðamönnunum fjölgar: dugandi leiðtogar koma fram; stjórnmálaflokkarnir fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.