Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 197. TBL. - 76. og 12. ARG. - MANUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986. Þorsteinn hótar lögum gegn Rainbow DV-mynd Oskar öm Forstjóraskipti hjá Sambandinu „Stendur eitthvað tii hér?“ sagöi Guðjón B. Olafsson er hann mætti i morgun til starta sem nýr forstjóri Sambands islenskra samvinnufélaga. Það var ekki bara fráfarandi forstjóri sem tók á móti honum þvi forstjóraskrifstofan var full af fréttamönnum og tilheyrandi upptökutækjum. „Mér er efst í huga þakklæti til þeirra manna sem sýnt hafa mér þetta traust," sagöi Guðjón er hann tók við starfinu. Hann þakkaði Erlendi Einarssyni langt og gott starf og sagðist hlakka til aö takast á við starfiö. Erlendur Einarsson hefur starfaö sem forstjóri i 32 ár. „Að sjálfsögöu er söknuður að fara úr þessu starfi eftir svo langan tíma. Ég er samt sáttur við þetta og hlakka til að geta um frjálst höfuö strokið og fá tima til að sinna jjeim hugðarefnum sem ekki hefur gefist tími til fram til þessa,“ sagði Erlendur og óskaöi hinum nýja forstjóra til hamingu með starfið. „Framsókn vingsastti! að henta öllum“ B -** ■ ■ Æ - sja bls. 4 Kekkonen látinn - sjá bls. 8 Kaldlyndi Guðmundar J. - sjá bls. 43 Rykský yfir Kveldúlfs- blokkum - sjá bls. 3 Iðnaðar- leyndarmál Eyrbekkinga - sjá bls. 6 Fékk þrettán mörk í afmælisgjöf - sjá bls. 26 Sjúklingar í lúmum frammi á gangi - sjá bls. 29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.