Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1986, Qupperneq 38
MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER Í986. rS8 Ævintýraferð á íshestum Tæplega eitt þúsund starísmenn IBM í Þýskalandi eru um þessar mundir staddir á íslandi í ævintýra- legri skemmtiferð. Þessi ferð er verðlaunaferð sem fyrirtækið veitir þeim starfsmönnum sínum sem hafa lokið vissum áföngum. IBM í Þýska- landi hafði samband við ferðaskrif- stofuna Otsýn sem aftur hafði samband við íshesta sf. sem sér um allar almennar hestaferðir. Starfs- menn tölvufyrirtækisins fóru svo á hestbak í Miðdal í Laugardal en þar eru aðalstöðvar fshesta. Nokkrir tugir manna voru teknir í einu og riðið um nágrennið. Flestallir voru að koma á hestbak í fyrsta skipti og ekki laust við að gætti smákvíða. Spennuhlátrar heyrðust og einstaka hví, en þegar farið var af stað slöpp- uðu flestir af og höfðu gaman af ferðalaginu. Ekki hefur fyrr verið skipulögð slík almenn reið sem nú nema ef vera skyldi í fomöld er landsnáms- menn heijuðu hver á annan. En það er næsta víst að starfsmenn IBM Egon og Gisela Tekath hitta Blesa frá Miðdal. „Fýrsta skipti á hesti“ Hjónin Egon og Gisela Tekath grennið á hesti í góða veðrinu. bmgðu sér á hestbak í fyrsta skipti Verst að geta ekki verið lengur," á ævinni. „Þetta er dásamlegt. segja þau hjónin. Stórkostlegt að líða svona um ná- Hestamir sallarólegir enda ýmsu vanir. Hans og Trudi Reitermann með sérstakt skjal sem staðfesti þátttðku þeirra í reiötúmum. „Ásgeir stórkostlegur“ Hans og TVudi Reitermann um lítið til íslands nema auðvitað koma frá Stuttgart til að fara á Ásgeir Sigurvinsson, hinn stór- hestbakáfslandi.Reitermannþýð- kostlega knattspymumann hjá ir einfaldlega knapi þannig að Stuttgart. Það var dásamlegt að Hans var á réttum stað á hest- komast á hestbak á svona litlum baki. „Við erum að koma til hestum. Sannkallað ævintýri,'1 Islands í fyrsta skipti og jafnframt segir Hans Reitermann. á hestbak í fyrsta sinn. Við þekkj- Einar Bollason útskýrir fyrir Jochen Kömer hvemig „gíramir" og „stýr- ið“ virka. „Snýr ekki hausinn fram?“ Jochen Kömer er að fara á hest- útskýrir fyrir honum hvemig „gír- bak í fyrsta skipti eins og flestir amir“ og „stýrið" virka. Með allt tölvufræðingamir. „Snýr ekki á hreinu heldur Jochen af stað og hausinn fram?“ spyr hann og vill lætur klárinn brokka eins og hafa allt á hreinu. Einar Bollason Rúnki forðum á leið í réttir. sýndu ekki síður hetjulund en fom- „Haltu fast um taumana, sama hvað á gengur," segir Guðmundur Birkir aldarkappar er þeir stigu á bak Þorkelsson, en knapinn er vantrúaður á slík ráð. ókunnugum íshestum í fjarlægu landi. -EJ Við förum bara fetið en ferðalokum viö náum samt. DV-myndir EJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.