Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Skák Lokaumferð á skákmótinu í Belgrad í dag: Timman og Ljubojevic bítast um sigurinn - Jóhann teflir við Ljubojevic í dag Jóhann Hjartarson hefur misst flugið á skákmótinu í Belgrad eftir frábæra byrjun og er í miðjum hópi keppenda er einni umferð er ólokið. í síðustu fjórum skákum sínum hef- ur Jóhann aðeins fengið hálfan vinning en vonandi hristir hann af sér slenið í dag er hann mætir Júgó- slavanum sókndjarfa, Ljubomir nægilegu öryggi og nokkra vinninga fékk hann á elleftu stundu. Tíma- hrak hefur einkennt skákir hans, sem er óvenjulegt, þvi að Jóhann tefl- ir oftast nær með góðum hraða. Mót sem þetta getur samt ekki reynst honum annað en dýrmætt veganesti í áskorendakeppnina. Við skulum skoða fjöruga skák Skák Jón L. Árnason Rxd6 Be5 19. Dd2 a4 20. Bf4 Bxf4 21. gxf4 Bxg2 22. Kxg2 h6 23, Khl Kh7 24. f3 Hg8 25. e4 Haf8 26. De3 fxe4 27. fxe4 27. - g5!? Jóhann hristir upp í stöðunni í eitt skipti fyrir öll. Eftir þessa djörfu framrás hriktir í stoðum en svartur nær þó með naumindum að halda sínu. 28. f5 exf5 29. Rxf5 Dxe4+ 30. Dxe4 Rxe4 31. Hxd7+ Kg6! 32. Hd5 Hvítur vinnur ekki lið með 32. teflir manna skemmtilegast. Aðeins eitt jafntefli en fjórir sigrar og fjögur töp segja sína sögu. Hann virðist hafa gott lag á að tefla við Kortsnoj og e.t.v. getur Jóhann sitthvað af honum lært. Short hefur lagt Kortsnoj í þremur, ef ekki fjórum skákum á þessu ári. Skákin í Belgrad var snaggaraleg. Hvítt: Nigel Short Svart: Viktor Kortsnoj Italski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Short treystir sér ekki til þess að ræða eftirlætisbyrjun „áskorand- ans“, 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 - opna afbrigðið af spænska leiknum. 3. - Bc5 4. c3 Rf6 5. b4 Bb6 6. d3 a6 7. 0-0 0-0 8. Rbd2 d5!? 9. exd5 Rxd5 10. Db3 Rf4 11. d4 Be6? Það er ólíkt Kortsnoj að hiröa ekki peðið með 11. - exd412. Re4 Re6 jafn- vel þótt hvítur fái talsvert frum- kvæði. Leikur hans virðist byggður á misreikningi. 12. dxe5 Jóhann Hjartarson og Viktor Kortsnoj að tafli i Belgrad. Hvorugur vildi gefa höggstað á sér fyrir einvígið í Kanada. Ljubojevic. Ljubojevic hefur til mikils að vinna i skákinni því aö fyrsta sætiö er í sjónmáli. Áður en biðskákirnar voru tefldar í gær haföi Timman 7 v. og var efstur en Ljubojevic kom fast á hæla hans með 6'A v. og biðskák við Short sem tahn var jafnteflisleg. Það má því búast við að Ljubojevic, sem annars er ekki sterkastur skák- manna á taugum, komi til með að iða í sætinu af spenningi í dag er hann mætir Jóhanni. Timman teflir við Popovic í loka- umferðinni og hefur svart, Kortsnoj mætir Nikolic, landarnir Salov og Beljavsky berjast og Short teflir við Marjanovic. Kortsnoj er líklegastur til þess að hreppa þriðja sætið. Hann hafði 5 v. og tvær biðskákir. Úrslit biðskákanna höfðu ekki borist er blaðið fór í prentun. Fyrirfram gerði Jóhann sig ánægð- an með 50% vinningshlutfall í mótinu sem hann lítur fyrst og fremst á sem reynslu og æfrngu fyrir áskorendaeinvígið við Kortsnoj í byijun næsta árs. Samt hlýtur staða hans nú að valda honum vonbrigð- um. Það er eins og stríðsgæfan hafi snúist gegn honum á því augnabliki er hann missti af pattfléttunni gegn Popovic í 7. umferð. Miðaö við taflmennsku held ég að Jóhann megi þó sæmilega sáttur við una. Hann hefur alls ekki teflt af Jóhanns viö Sovétmeistarann Beljavsky. Jóhann lendir í erfiðleik- um eftir nýjabrum Beljavskys í byrjuninni en teflir vörnina ná- kvæmt. Þótt staða Sovétmannsins hafi litið vel út er ekki að sjá að hann hafi misst af vinningsleiö. Hvítt: Alexander Beljavsky Svart: Jóhann Hjartarson Drottningarindversk vörn. 1. d4 RfB 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 Jóhann valdi gjarnan þennan leik- máta í mótinu, sem var ákaflega vinsæll hér í eina tíð. Nú á dögum kjósa allflestir nýstárlegri leið, 4. - Ba6 sem leiðir að jafnaði til meira umróts. 5. Bg2 Be7 6. 0-0 0-4) 7. Rc3 Re4 8. Dc2 Rxc3 9. Dxc3 f5 10. Db3!? Skák Nikolic við Jóhann síðar í mótinu tefldist 10. Re5 Dc8 11. h4 d6 12. Rd3 Bxg2 13. Kxg2 Bf6 14. Bg5 Db7+ 15. f3 Rd7 16. b4 a5 17. b5 Hae8 18. Hadl h6 19. Bxf6 Rxf6 20. a4 og nú lék Jóhann veikt með 20. - c6? 21. Hbl! Rh5? 22. c5! og Nikolic náði yfir- burðastöðu. 10. - BfB 11. d5 De7 12. Rd4! Hugmyndin er að svara 12. - Bxd4? með 13. d6! og hornalínan opnast á biskup svarts á b7. Beljavsky hefur náð ógnandi stöðu upp úr byrjuninni og Jóhann er strax kominn í krappa vörn. 12. - Ra6 13. Be3 Rc5 14. Dc2 a5 15. Hadl g6 16. d6! cxd6 17. Rb5 Bc6 18. Re7 + Kh5, því að Hfl er í uppnámi og ef 33. HxfB HxfB forðar svartur hrók sínum á g8 í leiðinni. 32. - Hf7 33. He5 Hgf8 34. He6 + Nú tapar hvítur manni með 34. Re7 + ? Hxe7! o.s.frv. Svartur á ráð undir rifi hverju! 34. - Hf6! 35. Re7+ Kh5 36. Hfxf6 Rxf6 37. Rf5 Rg4 38. Re3 Rxe3 39. Hxe3 Hf2 40. Ha3 Hxb2 41. Hxa4 g4 Jóhann bauð jafntefli um leið, sem Beljavsky þáði. Englendingurinn Short hefur átt erfitt uppdráttar á mótinu en hann abcdefgh 12. - Rxe5? Kortsnoj fórnar ekki á hverjum degi en þó oftar í seinni tíö. Þessi fórn er svo sem ekki langsótt, því að eftir 13. Rxe5 ætlar hann að leika 13. - Dg5 og hóta riddaranum á e5 og máti á g2 um leið. Margt fer öðruvísi en ætlað er... 13. Rxe5 Dg5 14. g3 Re2 + Þetta var einnig liður í áætluninni - hvorki gekk 14. - Dxe5 15, gxf4 né 14. - Rh3+ 15. Kg2 Dxe5 (eða 15. - Rf4+ 16. Khl) 16. Bxe6 og Rh3 missir vald sitt. 15. Bxe2! Short fórnar drottningunni en fær þrjá létta menn í staðinn sem er meira en nóg. 15. Bxb3 16. Rdf3 Df6 17. axb3 Hae8 18. Bf4 h6 19. Bc4 g5?! 20. Rg4 Dxc3 21. Rxh6+ Kg7 22. Rxg5 Dxb4 23. Rhxí7 Bd4 24. Hadl Dc3 25. Hd3 Db2 26. Bcl! Bxf2 + Hann er glataður. Ef 26. - Dal, þá 27. Be3 með vinningsstöðu. 27. Kg2 Dal - Og Kortsnoj gafst upp um leiö og hann lék. _jLá Stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. 1 Kortsnoj (Sviss) 2630 X 0 /2 1 1 1 0 '/2 1 5 + 2B 2 Timman (Holland) 2630 1 X /2 'A 1 /2 1 /2 1 1 0 7 3 Ljubojevic (Júgósl.) 2625 ’A 'A X 1 1 1 1 '/2 '/2 /2 6 /2 + B 4 Gliqoric (Júqósl.) 2525 0 ■'/2 0 X 1 0 '/2 0 1 0 3+B 5 Marianovic (Júqósl.) 2505 0 0 0 0 X 0 0 0 /2 0 /2 + B 6 Salov (Sovétr.) 2575 0 'A 0 1 X ‘/2 '/2 '/2 '/2 '/2 4 + B 7 Short (England) 2620 1 0 1 '/2 X 1 0 1 0 0 4 '/2 + B 8 Ivanovic (Júgósl.) 2535 '/2 0 1 '/2 0 X 0 '/2 '/2 1 4+B 9 Jóhann Hjartarson 2550 '/a 0 '/2 1 '/2 1 1 X 0 0 /2 5 10 Popovic (Júgósl.) 2560 '/2 1 '/2 /2 0 ’/2 1 X /2 /2 5+B 11 Nikolic (Júgósl.) 2620 0 /2 0 1 '/2 1 'h 1 /2 X 5+B 12 Beljavskí (Sovétr.) 2630 0 1 '/2 1 1 0 '/2 '/2 X 4/2+ 2B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.