Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Side 36
48
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987.
Handknattleikur unglinga
• Lára Magnúsdóttir, fyrirliði
UMFG.
Byrjaði að
æfa 8 ára
- segir Lára
„Við æfum þrisvar i viku en höfum
ekki spilað marga æfingaleiki. Við
tókum ekki þátt í Reykjanesmótinu
því að við erum fjórar sem spilum
líka með 3. flokki úti í Vestmannaeyj-
um. Þjálfarinn okkar heitir Ingunn
Jónsdóttir og hefur hún alltaf þjálfað
okkur nema einum sinni. Ég byrjaði
að æfa handbolta þegar ég var 8 ára
og flnnst það mjög skemmtilegt.
Kristján Arason og Guömundur
Guðmundsson eru mínir uppáhalds-
leikmenn." Þetta sagði Lára Magnús-
dóttir, UMFG, þegar við hittum hana
inni í Vogaskóla þar sem 4. flokkur
kvenna spilaði um síðustu helgi.
Jón Þórir er
æðislegur
- segir Hrafnhildur
„Ég byrjaði að æfa handbolta í
fyrra og núna æfum við þrisvar í
viku sem er alveg nóg. Þjálfarinn
okkar heitir Logi Jóhannesson og er
hann mjög góður en hann þjálfaði
okkur einnig í fyrra.
Við erum búnar að taka þátt í
Reykjanesmóti sem við unnum en
við spiluðum við Hauka í úrslitaleik.
Okkar styrkur felst í því hve við
þekkjumst vel og okkar takmark er
bara að standa okkur sem best í
hverjum leik. Jón Þórir Jónsson er
minn uppáhaldsleikmaður en hann
er æðislegur," sagði Hrafnhildur
Gunnlaugsdóttir, hornamaðurinn
snjalli í 4. flokki kvenna, að lokum.
• Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir, fyr-
irliði UBK.
Fimm lið mættu
ekki til keppni
- í 2. flokki kvenna
Keppni í 2. Qokki kvenna var
söguleg fyrir margra hluta sakir.
Fyrfxhugað var að spila 18 leiki í
sex riðlum sem síðan yrði skipt
niður í þrjár deildir. Fimm félög
sendu ekki lið til keppni en aðeins
eitt félag, Þróttur, tilkynnti forföE.
Hin fjögur, UMFN, HK, Ármann
og ÍA, létu ekki svo Íítið að tiEtynna
umsjónaraðUa forfóll þannig að
hægt væri aö gera ráð fyrir fáekkun
leikja en aðeins 8 leikir af 18 fóru
fram. í fimm riðlum af sex voru þvi
aðeins tvö liö sem áttust við. Utan-
bæjarfélögin þurftu því að leggja í
þaim kostnað að senda flokk langar
leiðii- tU að spila einn leUc. Iiklegt
má telja að HSÍ beiti sektarákvæöi
gagnvart þeim Eðum er ekki mættu
til keppni.
Þaö er íhugunarefhi þeirra sem
standa aö eflingu handknattleUcs
hér á landi hve gffurleg fækkun
iðkenda í kvennahan'dbolta virðist
vera undanfarin tvö ár. Auk þess-
ara fimm liða, sem ekki mættu tfl
keppni, er uppistaða sumra ann-
arra stúlkur úr 3. flokki kvenna.
Félögin f samráöi við HSÍ þurfa að
gera stórátak til að snúa þessari
þróun viö.
Keppni í 2. flokki kvenna fór fram
1 Hafharfirði og sáu Haukar og FH
ura umsjónina og var hún vel leyst
af hendi eins og þeirra er von og
vísa.
í A-riðli var aðeins spilaður einn
leikurog var hann milli Stjörnunn-
ar og ÍR. Sfjaman, sem er með eitt
sterkasta Eö í 2. flokki kvenna, sigr-
aði örugglega, 20-9.
Víkingar spfluðu við ÍBK í B-riðli
og sigmðu stúlkumar með 13
mörkum gegn sjö. Iáð Víkings er
mjög heUsteypt og hefur verið sig-
ursælt undanfarin ár.
Eini riðilUnn þar sem öll Hðin
mættu til keppni var i C-riðH en
þar áttust við Hð Gróttu, Vals og
Hauka. Grótta sigraði andstæðinga
sína stórt enda hér á feröinni það
Uð sem flestir spá góðu gengi í vet-
ur. Þær em með svo tfl óbreytt Uð
frá síðasta ári er þær urðu í 3. sæti.
Valur sigraði Hauka, 15-13.
FH sigraði Fram, lfr-9, í eina leik
D-riðils.
ÍBV, sem þurfti að koma í aftaka-
veðri frá Vestmannaeyjum tíl að
spUa við UMFA, sigraði 17-11.
UBK sigraði KR í F-riðU örugg-
lega, 25-10.
Fyrirhugað var aö spUa í þremur
deildum í 2. flokki kvenna en þar
sem fækkun Uða varð úr 18 f 13 er
ljóst að þaö er illframkvæmanlegt.
Líklegt má því telja að spilaö verði
í tveimur deildum og veröa þær því
þannig skipaðar.
1-deild
Stjarnan
Víkingur
Grótta
FH -
ÍBV
UBK
2. deild
ÍR
ÍBK
Valur
Haukar
Fram
UMFA
KR
• Halldóra Hálfdánardóttir, fyrirliði
UMFA.
Stefnum á
2. deild
- segir Halldóra
„Ég byrjaði aö æfa handbolta fyrir
tveimur árum. Við byrjuðum að æfa
í september og erum tvisvar í viku.
Einnig spilum við líka æfingaleiki.
Ólafía Kvaran og Tóta þjálfa okkur
og eru þær mjög góðar.
Helsti veikleikinn hjá okkur er
hvað við erum Utlar en við bætum
það með hörku í vörninni svo erum
við Uka rosalega grófar. í Reykjanes-
i mótinu töpuðum við öUum leikjun-
um en við stefnum að því að komast
í 2. deild. Minn uppáhaldsleikmaður
er Kristján Arason,“ sagði þessi
skemmtflegi hægri bakvörður hjá
UMFA að lokum.
DV
Fram eina Reykjavíkur-
félagið í 1. deild
- Undankeppni í 4. flokki kvenna fór fram um sS. helgi
Keppni í 4. flokki kvenna fór
fram í Vogaskóla um sl. helgi.
Mættu áfián Uð til keppni og var
þeim skipt niöur í sex riðla.
í A-riðU háðu Uð Hauka og Sel-
fyssinga harða keppni um sæti í l.
deild en þau unnu bæði lið Fylkis
nokkuð örugglega. í innbyröis lefk
þessara Uða sigruðu Selfyssingar,
lfr-8, og munu því byrja keppni 1
1. deild en Haukar 1 2. deUd.
í B-riðli voru HK ogUMFG ásamt
UMFA og eru tvö fyrst töldu liðin
mjög áþekk að styrkieika ,
Lið Grindavikur er skipað mjög
hávöxnum stúlkura og felst styrk-
leiki þeirra helst i varnarleiknura
en þær fengu aðeins á sig 10 mörk
í tveiraur leUcjum. Þær töpuðu þó
fyrir frísku iiði HK en þar er á ferð-
inni eitt af þeira Uðum sem ætti að
blanda sér 1 baráttuna ura íslands-
meistaratitilinn.
Eina lið Reykjavíkur, sem sigraði
sinn riðU, var lið Frara sem vann
bæði KR og Sfjömuna nokkuð ör-
ugglega. Innbyrðis leikur KR og
Sljömunnar endaði með jafnteöi
og byrjar KR í 2. deild vegna hag-
stæðari markatölu.
Reykjanesmeistarar UBK í 4.
flokki kvenna unnu öruggan sigur
i D-riðU og fer þar án efa eitt sterk-
asta liðið í þeim flokki. Vörn og
markvarsia er mög góð og gott spU
í sókninni. Grótta sigraði síðan
UFHÖ, 14-12, og spUar því í 2. deUd.
i E-riðU mætti Ármann ekki tU
leiks og var því aðeins einn leikur
i þessum riðU. Þar áttust við Uð ÍBK
og Víkings og sigraði ÍBK örugg-
lega, ll-l. Sterkust f liði ÍBK er
markvörðurinn og er þar mikiö
efiii á ferðinni. ÍBV kom, sá og sigr-
aöi í F-riðU en lið þess kom inn
fyrir Uð Þróttar sem hætti viö
keppni á síðustu stundu. ÍBV sigr-
aöi FH, 14 -10, og UMFN, 23-5. FH
sigraði síðan UMFN í leik um sæti
í 2. deUd með 13 mörkum gegn 8.
Keppni í 1. deild í 4. flokki kvenna
ætti aö verða mjög jöfn og spenn-
andi í annnarri umferð því svo
virðist sem átta tU tíu Uð séu nokk-
uð svipuð að getu. Liöum KR og
UMFG ætti að talcast að vinna sér
sæti í 1. deild að lokinni 2. uraferð.
1. deild
PRAM
Selfoss
HK
UBK
ÍBK
ÍBV
2. deild
Haukar
UMFG
KR
Grótta
Víkingur
FH
3. deild
Fylkir
UMFA
Sfjaman
UFHÖ
UMFN
Reykjanesmeistarar í 3. flokki kvenna, UMFN
Reykjanesmeistarar i 3. flokki karla, Stjarnan.