Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 42
Tlska Hér er köflótt dragt frá Gaultier, aóeins sýnishorn af vetrartísku hans. Sagt er Jean-Paul Gaultier virði fyr- ir sér götulíf Lundúnaborgar og fái þar hugmyndir að nýjum fatnaði. Kannski skýring á því að hann hefur verið vinsælli I Bretlandi en í heima- landi sínu. Þetta sýnishorn af vor- og sumartisku 1988 frá Gaultier þyk- ir þó vera sótt til franskra heima- haga, doppóttar hnébuxur og axlabönd á pilsinu og franskættuð alpahúfa. Jean-Paul Gaultier Þaö er mikið tilstand þeg- ar veita á Oscar-verölaunin í París árlega fyrir bestu hönnun og sýningar eins og þær sem nú eru nýafstaðn- ar. Jean-Paul Gaultier hinn franski hlaut Oscar-verö- laun fatahönnuöa fyrir bestu vor- og sumartískuna 1988. Jean-Paul Gaultier er umdeildur hönnuöur, hann hefur náð gífurlegum vin- sældum í Bretlandi og hefur veriö vinsælli þar en í hei- malandi sínu. Það er sagt að hann sæki sínar bestu hugmyndir í götulíf Lund- únaborgar. Til hans má rekja að köflóttar flíkur eru mjög 1 tisku og fyrirmyndin er skosk-köflóttu sígildu efnin og pilsin. Föt hönnuö af Jean-Paul Gaultier seljast eins og heit- ar lummur í Bretlandi og hafa gert í tvö ár. Yfirbragð á fatnaði þessa dáða hönn- uðar hefur verið í pönkstíl og tahð hrjúft en hann hverfur frá þeim stíl því vor- og sumarfatnaðurinn frá honum hefur miklu mýkra yfirbragð. Mikið ber á mjúkum slæðum sem vaf- ið er um naktar axhr en stuttir flegnir jakkar voru áberandi á sýningu Gaulti- er. Verslun sem kemur á óvart ’®#|4 ÉÉill v - - REYKJAVIKURVEGI 62 SIMI. 651680 HAFNARFIRÐI ‘v ,V■" ' V tjngfcjr ■ v*^*> ÉHÍÍs. - r#‘‘.. Opið til kl. 16 laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.