Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Side 58
70 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið ^Tili )t Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Tekin upp frá siðasta leikári vegna fjölda áskorana. Aðeins þessar 5 sýningar: I kvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Föstudag 13. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 15i nóv. kl. 20.00. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Sunnudag kl. 20.00, 5. sýning. Föstudag 6. nóv. kl. 20.00, 6. sýning. Laugardag 7. nóv. kl. 20.00, 7. sýning. MiR - tónleikar og danssýning lista- fólks frá Hvíta-Rússlandi Mánudag kl. 20.00. Le Shaga de Marguerite Duras Gestaleikur á vegum Alliance Francaise Sunnudag 8. nóv. kl. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Aðrarsýningará Litla sviðinu í nóvember: 6.. 7., 8.. 10., 11., 12., 14. (tvær), 17., 18., 19., 21. (tvær). 22., 24., 25., 26., 27., 28. (tvær) og 29. Allar uppseldar. Ath. Miðasala er hafin á allarsýningar á Brúðarmyndinni, Bílaverkstæði Badda og Yermu til 13. des. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. * LEIKFÉLAG AKVREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gislason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 5. sýn. föstudag 6. nóv. kl. 20.30. 6. sýn. laugardag 7. nóv. kl. 20.30. Enn er hægt að kaupa aðgangskort á 2. til 5. sýningu, kr. 3.000. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, sími 96-24073, og símsvari allan sólarhringinn. HÁDEGISLEIKHUS Sunnudagur 1. nóv. kl. 13. Laugardagur 7. nóv. kl. 13. Fáar sýningar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 15185 og I Kvosinni. sími 11340. Sýningar- staAur: HÁDEGISLEIKHÚS <mi<* LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Mmm fllwm I kvöld kl. 20, uppselt. Fimmtudag 5. nóv. kl. 20. Sunnudag 8. nóv. kl. 20. Faðirinn eftir August Strindberg. I kvöld kl. 20. Föstudag 6. nóv. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Hremming eftir Barrie Keeffe. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Söngtextar: Karl Agúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Vignir Jóhanns- son. Leikstjórn: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G. Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir og Guðmundur Ólafsson. Frumsýning i Iðnó 1. nóv. kl. 20.30. 2. sýning þriðjudag 3. nóv. kl. 20.30, grá kort gilda 3. sýning laugardag 7. nóv. kl. 20.30, rauð kort gilda. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í sima 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. Þ.AK SF.Vl RIS Sýningar í Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20, uppselt. Miðvikudaginn 4. nóv. kl. 20, uppselt. Fimmtudag 5. nóv. kl. 20. Föstudag 6. nóv. kl. 20, Sunnudag 8. nóv. kl. 20. Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Slmi 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Leikhúsiö í kirkjunni sýnir leikritið um Kaj Munk í Hallgrímskirkju sunnudaginn 1. nóv. kl. 16.00 og mánu- dagskvöld kl. 20.30. Miðasala hjá Eymunds- son í síma 18880 og sýningardaga i kirkjunni. Símsvari allan sólarhringinn í síma 14455. Fáar sýningar eftir. Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. 7. sýning sunnudag 1. nóv. kl. 20.30. 8. sýning miðvikudag 4. nóv. kl. 20.30. 9. sýning fimmtudag 5. nóv. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. Restaumnt-Pizzeria Hafnarstræti 15 Útvarp - Sjónvarp GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PIZZA HtiSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. TUNGSRAM - UMB0ÐIÐ simi 68-86 60 Raftækjaverslun Íslands hf. Suöurlandsbraut 26 Aldurstakmark 20 ára Lauqardaqiir 31. október Sjónvazp 15.30 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýndur. Þrettándi þátt- ur og Spænskukennsla II: Fyrsti þáttur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guð- rún Halla Túliníus. 16.30 íþróttir. 18.30 Kardimommubærlnn. Handrit, myndir og tónlist eftir Thorbjörn Egn- er. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður. -Róbert Arnfinnsson. Is- lenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Stundargaman. Umsjónarmaður Þórunn Pálsdóttir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðlr (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Dægurflugur. Svipmyndir frá rokk- tónleikum í Múnchen. Fram koma nokkrir þekktir tónlistarmenn. 21.55 Lítill baggi en þungur þó (Forty Pounds of Trouble). Bandarlsk bíó- mynd í léttum dúr frá árinu 1963. Leikstjóri Norman Jewison. Aðalhlut- verkTony Curtis, Phil Silvers, Suzanne Pleshette og Edward Andrews. Fram- kvæmdastjóri spilavítis á ekki sjö dagana sæla. F.yrrverandi eiginkona hans beitir öllum brögðum til þess að fá frá honum meðlagsgreiðslur og á vegi hans verður sex ára munaðarleys- ingi sem hann tekur undir sinn vernd- arvæng. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.40 Ráögátan (Enigma). Bresk/frönsk bíómynd frá árirlu 1982. Leikstjóri Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk Martin Sheen, Sam Neill og Brigitte Fossey. Launmörðingar frá Sovétríkjunum eru sendir til Vesturlanda til þess að ráða fimm sovéska andófsmenn af dögum. Bandaríkjamenn komast á snoðir um fyrirætlun þeirra en vita ekki hvar né gegn hverjum ráðist verður til atlögu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.20 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vfk, Kátur og hjólakrilin og fleiri leik- brúðumyndir. Emllía, Blómasögur, Lltll folinn mlnn, Jakari og fleiri teikni- myndir. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leik- raddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smðvinlr lagrir. Aströlsk fræðslu- mynd um dýralíf í Eyjaálfu. (Islenskt tal.) ABC Australia. 10.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.05 Svarta stjarnan. Teiknimynd. Þýð- andi Sigríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaglnn á mlönættl. Come Midnight Monday. Astralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé. 15.10 Ættarveldið. Dynasty. Blake og Alexis verður ekkert ágengt í leit sinni að Steven, svo Blake ákveður að leita á náðir miðils. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20th Century Fox. 16.00 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar Hinn ósigrandi. Aparajito. Aðalhlutverk: Pinaki Sen Gupta, Kar- una og Kanu Banerjee, Samaran Ghosal. Leikstjóri: Satyajit Ray. Hand- rit: Satyajit Ray eftir sögu Bibhutib- husan Bandapaddhay. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. Indland 1956, s/h. Inngangsorð flytur Ingibjörg Har- aldsdóttir. 17.45 Goll. Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Kynnir: Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.45 Sældarlif. Happy Days. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýöandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramount. 19.19 19.19. 20.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu popp- lög landsins kynnt i veitingahúsinu Evrópu. Þátturinn er gerður í samvinnu við Bylgjuna og Sól hf. Umsjónar- menn: Helga Möller og Pétur Steinn Guömundsson. Stöð 2/Bylgjan. 20.40 Klassapfur. Golden Girls. Gaman- þættir um hressar konur á besta aldri. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney Productions. 21.10 lllur fengur. Lime Street. Rithöfund- ur nokkur fær Culver og Wingate til þess að vera vitni þegar fjársjóður er grafinn I jörðu. Fjársjóðurinn kemur i hlut þess manns sem getur leyst þraut sem falin er í nýjustu bók rithöfundar- ins, en tiltækið á eftir að draga dilk á eftir sér. Þýðandi: Svavar Lárusson. Columbia Pictures. 22.00 Kennedy. Sjónvarpsmynd í þrem hlutum sem fjallar um þá þúsund daga sem John F. Kennedy sat á forseta- stóli. 1. hluti. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blair Brown og John Shea. Leikstjórn: Jim Goddard. Framleið- andi: Andrew Brown. Þýðandi Ást- hildur Sveinsdóttir. Central. 00.15 Ekkjudómur. With Six you get Egg- roll. Gamanmynd um ekkju með þrjá syni og einstæðan föður sem rugla saman reytum sinum. Aðalhlutverk: Doris Day, Brian Keith, Pat Carroll, Barbara Hershey og George Carlin. Leikstjóri: Howard Morris. Framleið- andi: Martin Melcher. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. CBS 1968. Sýningartími 95 mln. 01.45 Guöfaðlrlnn er látinn. The Don is Dead: Spennumynd um mafíufjöl- skyldur sem deila um yfirráðasvæði í Chicago. Aðalhlutverk: Athony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forster og Al Letteieri. Leikstjóri: Richard Fleischer. Framleiðandi: Hal. B. Willis. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Universal 1973. Sýningartími 110 mín. Bönnuð börn- um. 03.25 Dagskrárlok. Útvazp zás I 9.15 Barnaleikrit: „David Copperfield" eltir Charles Dickens. I útvarpsleikgerð eftir Anthony Brown. Þýðandi og leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur I fyrsta þætti: Davíð: Gísli Alfreðsson, Frú Pegothy: Anna Guð- mundsdóttir, Herra Pegothy: Valdimar Lárusson, Ungi Davíð: Ævar Kvaran yngri, Emelía litla: Snædís Gunnars- dóttir, Mamma: Kristbjörg Kjeld, Herra Murdstone: Baldvin Halldórsson, Ungfrú Murdstone: Sigrún Björns- dóttir. (Áður útvarpað 1964.) 9.30 Barnalög. 10.00 Fréttir. Tilkynningar, 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig fluttur nk. miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Göturnar í bænum - Bræðraborgar- stigur. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdió II. a. Erna Guðmundsdóttir syngur lög eftir Joaquin Rodrigo, Ned Rorem, Vincenzo Bellini, Eyþór Stef- ánsson, Sigvalda Kaldalóns og Árna Björnsson. Hólmfriður Sigurðardóttir leikur á píanó. b. Hljómsveit ungra ís- lenskra hljóðfæraleikara leikur Oktett eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson; Guð- mundur Óli Gunnarsson stjórnar. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.00 Bókahorniö. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar barna- og unglingabækur. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð’ í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Mar- grétar Ákadóttur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Mæturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás H 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar I heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.10 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum á Torginu í Út- varpshúsinu við Efstaleiti. Meðal gesta eru Gunnar Eyjólfsson, Ólafur Haukur Símonarson, Marta Guðrún Halldórs- dóttir, Karlakórinn Fóstbræður og Trió Guðmundar Ingólfssonar. (Ennig út- varpað nk. mánudagskvöld kl. 22.07.) 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.