Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. 29 Sérstæö sakamál hins vegar barið gamlan mann til banameö steini. Lögregluforinginn spurði hann hvar það hefði gerst. Það stóð ekki á svarinu. Steinwegs sagðist hafa gert það 24. desember 1974. Staðfesting á því að þessi at- burður haíði gerst fékkst skömmu síðar. Moröið, eins og hin fyrri tvö, var óupplýst. Maðurinn reyndist hafa verið Emst Dorf, fimmtíu og átta ára, frá Gifhom. Hann hafði fundist í almenningsgarði, illa leikinn. Annaö morð á jólunum og ... Steinwegs skýrði nú svo frá aö 24. desember 1978 hefði hann myrt þrettán ára gamlan pilt, Andre Rothstein, sem hefði verið nýbúinn að flýja frá munaðar- leysingjahæli. Þá kvaðst hann hafa myrt Arn- old nokkurn Pump árið 1980, þann 1. nóvember, í Essen og 4. október sama ár nitján ára gaml- an pilt í Dusseldorf, Clemen Lichtenberg. Rannsókn leiddi í ljós að Stein- wegs var án nokkurs efa að segja satt. Hann gat teiknað myndir af morðstöðunum og lýst atvikun- um á þann hátt að kom heim við lögregluskýrslur. „Voru þau fleiri?“ Þessa spumingu lagði lögreglu- foringinn fyrir Steinwegs er hann hafði hlýtt á allar játningar hans. „Nei,“ sagði hann, „ekki svo ég getimunað.“ Það vakti athygli þegar Stein- wegs fór að gera teikningar af stöðunum þar sem hann haföi Andre Rothstein. framið slik morð, þetta hefði að- eins verið draumur. Fimmtán ár hjá geðlæknum Mikil rannsókn hófst nú á geð- heilsu Steinwegs. í ljós kom að í alls fimmtán ár hafði þessi rúm- lega tvítugi maður verið í höndum geðlækna. Hann hafði verið úrskurðaður vanheill á geðsmunum en ekkert var sagt hafa komið fram sem bent hefði til þess að hann væri hættulegur umhverfi sínu. Þess vegna hefði hann alltaf verið hafður á opnum hælum, eins og þau eru nefnd. ýmsir fleiri af sjúklingum þeirra höfðu ekki verið rannsakaðir nægilega vel og var ýmislegt óljóst um geðheilsu þeirra. Endir á óhugnanlegum ferli Það er ómögulegt að segja, segir í einni frásögninni af Kurt Stciu- wegs, hve marga hann hefði getað drepið hefði rólegur lögreglufor- ingi, sem er lítt fyrir opinbera umfjöllun gefinn, ekki gefið sér tíma til að ræða við hann og sýnt honum þá vinsemd að bjóða hon- um upp á mat og drykk. Ekki er því ólíklegt að ýmsir megi vera þessum lögregluforingja þakklát- ir. Willi Fleischer. Arnold Pump. framið morðin að hann gerði eina teikningu sem kom þeim ekkert við. Sýndi hún hjón með barn, bíl með fjórum sprungnum dekkjum og mikla peninga Hann gaf hins vegar þá skýr- ingu að þetta væri eitt af því sem hann hefði látið sig dreyma um að gera. Ræna ríkt fólk í bíl. Hann hefði hugsað sér að stöðva bíl með hjónum og barni og krefja þau um fé. Hann hefði hins vegar vonast til þess að þau myndu ekki láta sig hafa neitt fé því þá fengi hann tækifæri til þess að drepa þau. Steinwegs fullyrti hins vegar aftur aö hann hefði ekki Því fylgdi frelsi sem hann notaði svo til þess að myrða sex marins. Óhugur Ljóst er að geðlæknunum og sálfræðingunum, sem fylgdust með geðheilsu Kurts Steinwegs, tókst alls ekki að gera sér grein fyrir því hve hættulegur þessi ungi maður var. Frekari athugun leiddi í ljós að hann hafði í flest- um tilvikum aðeins verið notaður sem nokkurs konar tilraunadýr við ýmsar rannsóknir sérfræð- inganna og hafa þeir orðið fyrir mikilli gagnrýni, ekki síst vegna þess að í ljós hefur komið að Kurt Steinwegs kom ekki fyrir rétt. Hann stóðst ekki geðheU- brigðisrannsókn og var því ekki sakhæfur. Og það hefur hann vafalaust aldrei verið þau ár sem hann var í höndum geðlækna. Þó var hann aldrei rannsakaður það vel að í ljós kæmi hvem mann hann hafði að geyma og því fór sem fór. Og þess vegna hafa margir í Þýskalandi krafist þess að geðlæknar og sálfræðingar, sem úrskurða menn á geðveikra- hæli, ýmist opin eða lokuð, vandi betur til vinnu sinnar en þeir gerðu sem höfðu Kurt Steinwegs tíl meðferðar. Háskólabolir, kr. 450,- VÖRULOFTIÐ SKIPHOLTI 33 - SÍMI 689440 NÆTURVÖRÐUR í veitingahús óskast sem fyrst. Umsóknir, merktar „veitingahús", leggist inn á aug- lýsingadaeild DV fyrir 19. nóvember nk. Gallabuxur, kr. 1.590, Allar stærðir VÖRULOFTIÐ SKIPHOLTI 33 - SÍMI 689440 Starfsfólk til ræstinga á veitingastað óskast sem fyrst. Um er aö ræöa bæði heils dags starf og helgarvinnu. Umsóknir, merktar „veitingastaður 2“, leggist inn á auglýsingadeild DV fyrir 19. nóvember nk. KENNARASTÖÐUR Stöður íþróttakennara og almenns kennara við Barnaskóla Selfoss eru lausar nú þegar. Uppl. hjá skólastjóra í síma 99-1500 eða 99-1498. Skólastjóri LUKKUDAGAR FYRIR OKT. 1.70067 2.40975 3.55584 4. 4760 5. 6524 6.40974 7.21493 8. 50139 9.50140 10. 64584 31.28399 11.75632 12. 70068 13.71732 14.38859 15.40578 16.16668 17.79028 18.34907 19.74259 20. 60202 21.75809 22. 60282 23. 64246 24.31664 25.46107 26.77214 27.58772 28.78194 29. 5591 30.63103 Spariskór og töskur í stíl NÝ SENDING. SKÓSEL Laugavegi 44, sími 21270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.