Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 60
pr Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. - ÁskrSft - Dreifing: Simi 27022 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. Nýir eigendur Terru: Krefjast rift- unar á kaup- samningi -starfsfólkáförum Nýir eigendur ferðaskrifstofunnar Terru hafa krafist riftunar á kaup- samningi og staðfesti Jósteinn Kristj- ánsson, annar þeirra, þetta í gærkveldi. Ástæðan mun vera sú aö staöa fyrirtækisins var verri en kaupendum hafði verið tjáð þegar kaupin voru gerö. Þrír af starfsmönnum Terru réðu sig i gær til annarra ferðaskrifstofa, tveir til Útsýnar og einn til Sam- vinnuferða, og samkvæmt upplýs- ingum DV hafa þeir starfsmenn sem __. eftir eru ákveðið aö hætta. Óvíst mun vera hvort Terra verður opnuð á mánudaginn. Torfi Ásgeirsson, einn fyrri eig- enda Terru, vildi ekkert segja um þetta mál í gær en sagði að ekki væri enn komin niðurstaða í mál Terru. „Það verður mikið fundað um helgina,“ sagði Torfi. 1 Þá hafa Flugleiðir tekiö umboð til farmiðasölu af Terru og mun það hafa gerst á fimmtudag samkvæmt heimildum DV og innheimtu jafn- framt allar farmiðabirgðir fyrirtæk- ^isins. -Oj Múffumar fjarlægðar Gallaðar múffur af sömu gerð og sú sem sprakk í spennistöðinni við Iönskólann eru í nokkrum spenni- stöðvum í Reykjavík. Kristján Jónsson, verkstjóri hjá Rafmagn- sveitu Reykjavíkur, sagði áð nú yrði farið í að skipta út gölluðu múffun- um. Kristján sagðist ekki álita að mikil hætta stafaði af þessum múffum. Þær eru búnar að vera í notkun í mörg ár. Sprengingin á fimmtudag V"1‘var sú fyrsta af þeirra völdum. Samt sem áöur verður fariö í að skipta um múffurnar og verður allt gert til að losna við þær sem fyrst. -sme Ali^ gerðir sendibíla 25050 SfTIDIBiLJtSTÖDin Borgartúni 21 LOKI Verður Tjörnin and-vana vegna aðgerða Davíðs? :íív 'Xv', Xv' I Brunniö flugvélarflakið rétt við flugvöllinn á Selfossi. Flugslys við Selfoss: DV-mynd Kristján Einarsson Atti ekki von á Tveir menn sluppu litiö slasaðir er eins hreyfils flögurra sæta flug- vél af gerðinni Navion brotlenti við flugvöllinn á Selfossi í gær. Það var laust fyrir klukkan fimm sem vélin hóf sig til flugs. Skömmu eftir flugtak kviknaði eldur í hreyfli flugvélarinnar. Stjómklef- inn fylltist fljótt af reyk. Virtist sem mennirnir hefðu ekki séð handa sinna skil. Opnuðu þeir dyr og við það sá farþeginn eitthvað og gat leiðbeint flugmanninum. Flugmaöurinn virðist hafa ætlað að gera tilraun til að lenda flugvél- inni á annarri braut. Við þá tilraun sýndist sjónarvottum að flugvélin hefði ofrisið. Hún kom niöur á nef- hjólið sem talið er að hafi brotnað af. Flugvélin steyptist síðan yfir sig. Innan við ein minúta leið frá því að eldurinn kviknaði og þar til flugvélin skali til jarðar. Halldór Bjömsson á Selfossi, sem var sjónarvottur að slysinu, sagði aö hann heíði orðið hissa er hann sá tvo menn koma lítt meidda út "o . «x{'V \ : úr flakinu. Haxm sagðist hafa óttast að banaslys hefði orðið. Flugmaðurinn brenndist talsvert á fótum. Báðir mennimir vom fluttir á sjúkrahús í Reykjavík. Mikill eldur var í vélinni og þegar slökkviliö kom á vettvang var flug- vélin alelda. Vélin er gjörónýt eftir slysið. . -sme Veðrið á sunnudag og mánudag: Hægviðri um alH land Á sunnudag veröur hæg austan- og norðaustanátt um allt land. Rigiúng verður við suðurströndina en slydda á annesjum norðanlands. Hiti verður um 3 stig sunnalands en eins til tveggja stiga frost norðanlands. Á mánudag verður hæg austanátt um allt land. Þurrt verður á Vesturlandi aö mestu en lítilsháttar úrkoma í öðrum landshlutum. Hiti verður um 4 stig sunnanlands en um og undir frostmarki norðanlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.