Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. Vinnuskyrtur, kr. 695,- VÖRULOFTIÐ SKIPHOLTI 33 - sími 689440 LOPI - LOPI Þriggja þráða plötulopi, 10 sauðarlitir, einnig grænir, rauðir og bláir litir. Ullargarn (hespulopi) ódýrt - ullarband. Sendum í póstkröfu. Lopi, ullarvinnsla, Súðarvogi 4 - Reykjavík Sími 30581. 10% AFSLATTUR Bjóðum 10% afslátt á 2,5 og 3,0 metra KIMADAN mykjudælum meðan birgðir endast. Flatahrauni 29 220 Hafnarfirði. Sími 91-651800 ÁHRIFARÍK VÖRN GEGN SLYSUM/ BJÖRGUNARTÆKI Komið er á markað nýtt öryggistæki, leifturljós, létt og meðfærilegt, t.d. spenntáupphandlegg. Sýnilegt úr mikilli fjarlægð. Vatnsþétt, þolir að fara á 40 m dýpi. Orkugjafi: alkaline rafhlaða, endist í 28 klst. f/stanslaust leiftur- Ijós. Gott öryggistæki ef menn þurfa að skipta um dekk á óupplýstum þjóðvegi, aka um á vélsleðum, í óbyggðarferðalögum eða bara alls staðar þar sem venjulegt endurskinsmerki er ekki nægilegt. ÚTSÖLUSTAÐIR AKRANES - Axcl Sveinbjörnsson. AKUREYRI - Eyfjörð. KEA, Sporthúsið. BlLDUDALUR - Eðinborg. BLÚNDUÚS- Kl. Húnvetoinga. BOLUNGARVÍK - Einar Guð- finnsson. B0RÐEYRI - Kf. Hrútfirðinga. BORGARNES - Kf. Bnrgfirð- inga. BÚDARDALUR - Kf. Hvamms- fjarðar. EGILSSTAÐIR - Kf. Héraðsbúa. ESKIEJÖRDUR - Hðkon Sófus- son. FLATEYRI - Kf. Únftrðinga. HAFNARFJÚRDUR - Sigurjðn Þór Hannesson. HELLA - Mosfell. Kf. Þór. H0FSÚS - Kf. Skagfirðinga. HÚLMAVlK - Kf. Staingrims- fjarðar. HÚSAVlK - Grimur og Árn't. Kf. Þingeyinga. HVAMMSTANGI - Kf. V-Hún- vetninga. Sigurður Pálmason. HVOLSVÚLLUR - Kf. Rangæ- inga. HÚFN - Kf. A-Skaftfellinga. KEFLAVlK - Kf. Suðurnesja. Stapafeli. KRÚKSFJARDARNES - Kf. Krðksfjarðar. NESKAUPSTADUR - Kf. Fram. ÚLAFSVlK - VlK. PATREKSFJÚRÐUR& NAGR.- Sveinn Þórðarson. REYKJAVlK - Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Ellingsen. Gísli Jónsson & Co.. Gléey, Skétabúðin, Sportval, Útilff. SELFDSS - Rafsel. SIGLUFJÚRÐUR - Gestur Fanndal. STYKKISHÚLMUR - Kaupfé- lagið. STÚÐVARFJÚRDUR - Kf. Stöðfirðinga. VARMAHLlO - Kf. Skagfirð- inga. VESTMANNAEYJAR - Eyjabúð. VlK - Kl. Skaftfellinga. VOPNAFJÚRÐUR - Kf. Vopn- firðinga. ÞINGEYRI - Kf. Dýrfirðinga. ÞÚRSHÚFN- Kf. Langnesinga. Dreifing: ÓLAFUR MAGNÚSSON SF. Sími 73990. Hinhliðin • Þórarinn Jón Magnusson segir aó fallegustu konur sem hann hefur séé séu Farrah Fawcett og Susan George. segir Þórarinn Jón hjá ritstjóri og útgefandi Þórarinn Jón Magnús- son, ritstjóri og útgef- andi hjá SAM-útgáf- unni, sýnir lesendum DV á sér hina hliðina og óhætt er að segja að fj ölmiðlamanninum takist vel upp að þessu sinni sem oftar. Þekkt- astur er Þórarinn eflaust sem ritstjóri Samúels en auk þess tímarits gefur SAM- útgáfan út tímaritin Hús & híbýli og nú síð- ast Vikuna sem Þórar- inn og félagar keyptu nýverið af Frjálsri fjöl- miðlun. Svör Þórarins fara hér á eftir. Fullt nafh: Þórarinn Jón Magnús- son. Aldur: 35 ára. Fæöingarstaður: Hafnarfjörður. Maki: Oddfríður Steindórsdóttir fóstra. Böm, Hulda, 13 ára og Steindór, 8 ára. Bifreiö: Mazda 626 Limited árgerð 1985 og ný Daihatsupúdda. Starf: Ritstjóri og útgefandi hjá SAM-útgáfunni. Laun: Já, ég reikna mér lítiis háttar laun fyrir viðvikið. Helsti veikleiki: Óstundvísi. Helsti kostun Ég vona aö enginn geri athugasemdirt þó ég nefhi til sögunnar staöfestu og þolintnæði. Hefur þú einhvern tímann unnið í happdrætti eöa þvílíku: Nokkrum ' sinnum hef ég unnið hæstu vinn- inga í Háskólahappd rætti n u sem er eina happdrættið sem ég spila í. Uppáhaldsmatur: Blóðugt nauta- kjöt. (Rétt þíða mesta frostið úr kjötstykkinu.) Uppáhaldsdrykkur: White Horse og Guinness Extra Stout. Uppáhaldsveitingastaður: Ilótel Holt. Stefán Kristjánsson Uppáhaldstegund tónlistar: Ljúfur Mozarl eða villtur Prince, Grace Jones eöa Meat Loaf, eftir því hvemig eg er stefndur. Uppáhaldshljómsveit: Beatles. Það hafa engir komið í þeirra stað. Uppáhaldssöngvari: Gamli hrossa- bresturinn Kenny Rogers. Uppáhaldsblaö: Morgunblaðið. Uppáhaldstímarit: Samúel, Hús & híbýli og Vikan. Var viö öðm að búast? Uppáhaldsíþróttamaður: Þar rekur þú mig á gat. Ég þekki ekki haus né sporð á þeim mannskap, veit bara að við Hafnfirðingar eigum stóran hóp afreksmanna á íþrótta- sviöinu. Uppáhaldsstjórnmálamaöur: Thatcher. Uppáhaldsletkari: Gisli Halldórs- soa Uppáhaldsbók og rithöfundur Mest les ég af handritum fyrir tfmarit rain undir svefninn. Auk þess hef ég lesið stundarkora á hverju kvöldi fyrir son minn og við viijum nefna Enid Blyton og bók hennar „Fimra í fjársjóðsleit“ Ras- mus Klumpur hefði verið hátt slu-ifaður cf þú hefðir spurt okkur fyrir svo sem tveim, jþrem árum. Hvort er i meíra uppáhaldi hjá þér Sjónvarpið eða Stöð 2: Einhverra lúuta vegna hef ég horft miklu meira á Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ég dá- ist alltaf að því hve Ómar Ragnars- son er afslappaður í sjónvarpi. Uppáhaldsútvarpsmaður: Atli Rúnar Halldórsson. Hvar kynntist þú sambýiiskon- unni: Ég byijaði að reyna að ganga í augun á henni í Húsafellsskógi sumarið 1969 en hún segist ekki hafa tekiö eftir mér fyrr en í Glaumbæ mörgum mánuðum síð- ar. Helstu áhugamál: Starfiö og þátt- taka í sveitarstjómarmálum. Fallegastí kvenmaður sem þú hef- ur séð: Farrah Fawcett og Susan, George. Hvaöa persónu langar þig mest til að hitta: Tværofangreindar stelpur í kvöldkatti heima hjá Victoriu Principal. Fallegasti staður á íslandi: Hafnar- fjörður, tvímælalaust. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Fór annað sumarið í röö með fjölskyld- una í biltúr um Þýskaland. Þar vildi ég síöar meir geta eignast sumarbústaö, sunnarlega í landinu, og dvaliö þar þrjá mánuði áári. Eitthvaö sérstakt sem þú stefiúr aö í framtíðinni: Að halda áunnum vinsældum tímarita minna (og áöurnefndan sumarbústað...).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.