Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 54
66 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. ,y .V Skv. samningi viö CAMERON MACKINTOSH (Overseas) Lim- ited frumsýnir Þjóðleikhúsið söngleikinn: Les Misérables \£salingamir eftir Alain Boublil, Claude- Michel, Schönberg og Herbert Kretschmer, byggðan á sam- nefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böövar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson. Æfmgastjóri tónlistar: Agnes Löve. Hljóðsetning: Jonathan Deans/ Autograph. Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal,Anna Krist- ín Arngrímsdóttir, Ása Svavavs- dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimund- arsson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðar- son, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þor- láksson, Sigrún Waage, Sigurð- ur Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guð- mundsdóttir, Hulda B. Herjólfs- dóttir, ívar Örn Sverrisson og Víðir Óli Guðmundsson. v Miðasala á þessar sýningar hefst í dag: Laugardag 26. des. kl. 20, frum- sýning. Sunnudag 27. des. kl. 20, 2. sýn- ing. Þriðjudag 29. des. kl. 20, 3. sýn- ing. Miðvikudag 30. des. kl. 20, 4. sýning. Laugardag 2. jan. kl. 20, 5. sýn- ing. Sunnudag 3. jan. kl. 20,6. sýning. Þriðjudag 5. jan. kl. 20,7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20, 8. sýn- ing. Föstudag8. jan. kl.20,9. sýning. Sunnudag 10. jan. kl. 20. Þriðjudag 12. jan. kl. 20. Fimmtudag 14. jan. kl. 20. Laugardag 16. jan. kl. 20. Sunnudag 17. jan. kl. 20. Þriðjudag 19. jan. kl. 20. Miðvikudag 20. jan. kl. 20. Föstudag 22. jan. kl. 20. Sunnudag 24. jan. kl. 20. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.-20. Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og 13-17. „=* ■E| Fréttir bum Onnu Margretar Við fensum levfi til að kikia í fiölskvldualbúm foreldra Önnu Marerét- Við fengum leyfi til að kíkja í fjölskyldualbúm foreldra Önnu Margrét- ar. Fyrsta myndin af henni var tekin þegar hún var á fyrsta árinu að baða sig í sumri og sól. Síðasta myndin er frá því Anna Margrét var á sjötta árinu alls óafvit- andi um aö hún yrði einhvern tímann á meðal fegurstu stúlkna heims. Það er ennþá of snemmt að fara að velta framtiðinni fyrir sér. Lítii jólastelpa. Anna Margrét á sjötta árinu og farin að likjast þeirri Önnu Margréti sem við þekkjum í dag. Ættum við að verða lestarstjórar þegar við verðum stór? Anna Margrét og Kristófer, bróðir hennar, bregða á leik. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Aðalstræti 41, Patreksfirði, þingl. eign Gunn- ars Snorra Gunnarssonar og Erlu Þorgerðar Ólafsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18, nóv. nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Sam- vinnubanki íslands hf„ Veðdeild Landsbanka íslands og Arnmundur Backman hrl. Sýslumaður Barðastrandarsýslu Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fateigninni Hraðfrystihús á Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eign Vatneyrar hf„ fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. nóv. nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gunnar Sæmundsson hrl„ Brunabótafé- lag íslands, Andri Árnason hdl„ Guðmundur Ágústsson hdl„ Skúli Páisson hrl„ Fiskveiðasjóður íslands, Byggðastofnun, Gunnar Guómundsson hdl„ Hallgrímur B. Geirsson hrl„ Sveinn Skúlason hdl„ Landsbanki íslands, Guðmundur Sigurjónsson hdl. og Garðar Garðarsson hrl. Sýslumaður Barðastrandarsýslu Hugheilar þakkir færum við öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegs sonar og bróður JÓNS BRAGA ÁSGRÍMSSONAR, Svalbaröi, Borgarfirði. Ásta Magnúsdóttir Magnús Björn Ásgrímsson Kári Borgar Ásgrimsson Heigi Hlynur Ásgrímsson og aðrir vandamenn. Bíóhöllin Glaumgosinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Rándýrið Sýnd kl. 7, 9 og 11,00. Hefnd busanna II Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, Logandi hræddir Sýnd kl. 9. Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Ofurmúsin Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud. Hundalif Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud. Öskubuska Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud. Hefnd busanna Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud. Háskólabíó Robocop Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bíóborgin í kröppum leik Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Tin men Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Svarta ekkjan Sýnd kl. 9. Hefðarkettir Sýnd kl. 3 sunnud. Leynilögreglumúsin Bazil Sýnd kl. 3 sunnud. Pétur Pan Sýnd kl. 3 sunnud. ga Salur A Hefnandinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Valhöll Sýnd kl. 3 sunnud. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3 sunnud. Salur C Vitni á vígvellinum Sýnd kl. 5 og 11. Undir fargi laganna Sýnd kl. 7 og 9. Munsterfjölskyldan Sýnd kl. 3 sunnud. Regnboginn Amerísk hryllingssaga. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. í djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15* Sovésk kvikmyndavika Regnhlíf handa nýgiftum Sýnd kl. 3 og 7 Sendiförin Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Skytturnar Sýnd kl. 9. Supermann 4 Sýnd kl. 3. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Löggan í Beverly Hills II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 laugard. og sunnud. 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.