Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Síða 39
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. 51 IþróttapistiU Samheldni til sigurs í síöustu viku gerðust nokkur ánægjuleg atvik innan íþróttanna sem rekja má til mikillar sam- heldni þeirra sem í hlut áttu. Íslensku liðin stóðu sig vel í Evr- ópukeppninni í handknattleik og þá einkum og sér í lagi Víkingar sem sýndu það enn einu sinni að þeir geta gert ótrúlega hluti í þess- ari erfiðu keppni. Sigur liðsins gegn dönsku meisturunum Kold- ing var engin tilviljun og það var liðsheildin sem skóp sigurinn, sam- heldni leikmanna og hve ákveðnir þeir voru að gera góða hluti. Vík- ingar drógust sem kunnugt er gegn sovésku meisturunum CSKA Moskva og það er mín skoðun að Víkingar eigi litla sem enga mögu- leika á að komast áfram í keppn- inni þótt ekki skuh útiloka óvænta hluti. Víkingshðið hefur oft náð fram stórkostlegum úrslitum í Evr- ópukeppninni og það kæmi manni svo sem ekkert á óvart þótt Víking- ar settu strik í reikninginn að þessu sinni. Liöið hefur verið í lægð und- anfarið, leikið iha í 1. deildinni hér heima, en það á allt eftir að breyt- ast. Mánuðir eru í Evrópuleikina gegn CSKA Moskva og Víkingsliðið gæti breyst mikið á þeim tíma. Margt hefur gerst á skemmri tíma. • Leikmenn Stjörnunnar voru aðeins fjórar sekúndur frá því að komast 8 Uða úrsUt í Evrópukeppni bikarhafa. Þrátt fyrir að Uðið hafi verið slegið út úr keppninni var árangur þess góður. ÍR-ingar með „spútniklið“ 1. deildar í ár Skömmu áður en íslandsmótið i handknattleik hófst voru menn að spá og spekúlera í möguleikum lið- anna, hvaða lið myndu berjast á toppnum og hvaða lið myndu falla í 2. deild. Nær undantekningar- laust spáðu menn ÍR-ingum falli og slöku gengi í deildinni. Sumir tóku meira að segja svo mikið upp í sig að fuUyrða að liðið fengi ekki stig í deildinni. Hallur Símonarson, reyndasti og virtasti íþróttafrétta- maður landsins, var þó á annarri skoðun og orðrétt sagði hann í grein í DV eftir fyrsta leik ÍR-liðsins í íslandsmótinu: „Guðmundur Þórðarson, sá gamalreyndi leik- maður og þjálfari ÍR, stjórnar ungu strákunum í liði sínu með myndug- leik. Þeir sýndu oft snjallan leik og ættu að geta náð í talsvert af stig- um á mótinu þegar reynslan og úthaldið vex.“ Hér talaði sá sem reynsluna og þekkinguna hefur og Hallur hefur svo sannarleea haft rétt fyrir sér. Þessi ummæli Halls vöktu nokkra athygli þegar þau birtust í DV á sínum tíma en gagn- rýniraddimar hafa þagnað. • Árangur ÍR-liðsins er þegar örðinn stórkostlegur. Liðið hefur jafnmörg stig og Islandsmeistarar Víkings. Sterk liðsheild og sam- heldni leikmanna hefur skapað Umsjón Stefán Kristjánsson þennan mikla árangur ásamt getu Guðmundar Þórðarsonar og þekk- ingu á handknattleik. Breiðhylt- ingar virðast vera að eignast mjög sterkt handknattleikshð og það á að vera metnaðarmál íbúa í Breið- holtinu að styðja við bakið á ungu strákunum í ÍR sem leggja sig alla fram um að gera veg félagsins sem mestan með þrotlausum æfmgum og fórnfýsi. ÍR-ingar fóma ekki að- eins tíma heldur einnig peningum. Leikmenn liðsins þurfa að greiða fjárhæðir, sem hvern mann munar um, til að geta stundað íþrótt sína. Það er einsdæmi hér á landi þegar rætt er um meistaraílokk og jafn- vel einsdæmi í heiminum. Stöð 2 lét undan þrýstingi viðskiptavina sinna Eins og allir vita hafa verið þætt- ir á Stöð 2 þar sem sýnt hefur verið frá helstu golfmótum atvinnu- manna úti í hinum stóra heimi. Hér eru hreint frábærir þættir á ferð. Lengi vel leit út fyrir að þessir þættir dyttu út af dagskránni í marga mánuði nú á næstunni. Kylfingar víðsvegar um landið tóku höndum saman og skrifuðu nöfn sín á undirskriftalista sem síð- an vora sendir Stöð 2. Árangurinn varð sá að forráðamenn Stöðvar 2 ákváðu að hefja sýningu þáttanna að nýju í febrúar og er það vel. Björgúlfur Lúðvíksson hefur haft umsjón með þessum þáttum og hefur farist það einstaklega vel úr hendi. Ég fagna því að Björgúlfur skuli birtast á ný á skjánum eftir stutt hlé. í þessu máli var það sam- heldni áhugamanna um golfíþrótt- ina sem gerði það að verkum að árangur náðist. Því miður er samheldnin ekki alltaf fyrirhendi Yfirleitt vinnast glæstustu sigrarnir á hinum ýmsu sviðum þegar menn standa saman. Því miður er þessu ekki alltaf þannig farið. Frjálsíþróttamaðurinn og þjálfarinn Ólafur Unnsteinsson hefur ekki farið varhluta af því. Hann keppir sem kunnugt er á heimsmeistaramóti öldunga í frjálsum íþróttum í þessum mán- uði en mótið fer að þessu sinni fram í Ástralíu. Ólafur er afreksmaður í sínum aldursflokki og sá fram á það að ferðin myndi kosta mikla peninga. Hann fór á stúfaná og leit- aði eftir stuðningi hinna ýmsu manna en undirtektir voru misjafnar. Eins og jafnan, þegar einhver vandamál líta dagsins ljós hjá okkur, leitum við yfirleitt fyrst til þeirra sem við treystum best. Ólafur lagði leið sína til Frjáls- íþróttasambands íslands. Fyrir FRÍ hefur hann starfað árum saman og aldrei þegið laun fyrir sína miklu vinnu. En hvað gerðist? Frjáls- íþróttasambandið neitaði beiðni Ólafs um styrk að andvirði 10-20 þúsund krónur. Já, 10-20 þúsund krónur. Þetta kalla ég hneyksli og framkoma sem þessi er stjórn FRÍ til háborinnar skammar. Ég full- yrði að peningum, sem FRÍ hefur haft yfir að ráða, hefur ekki verið varið það vel að undanfórnu að ekki hefði verið hægt að sjá af 10-20 þúsundum til handa Ólafi. Vonandi á maður aldrei eftir að frétta af öðru eins máh sem þessu. Stefán Kristjánsson • Þessi mynd var tekin á leik Víkings og FH í 1. deild íslandsmótsins á dögunum. Áhorfendur fjölmenntu i Laugardalshöllina þetta kvöld og fengu mikið fyrir aurana sína. Aðsóknin að leikjum í 1. deild hefur verið slík í vetur að dæmi eru þess að visa hefur þurft fólki frá iþróttahúsunum. DV-mynd Brynjar Gauti Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, á neðangreindum tíma: Lækjarbotnalandi 2. þingl. eigandi Ólaíur Kristjánsson, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Ingi- björg Rafnar hdl. Daltúni 18, þingl. eigandi Guðbjörg Pálsdóttir, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs og Jón Magnússon hdl. Digranesvegi 105, þingl. eigandi Anna L. H. Laxdal, miðvikud. 18. nóv. kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Melgerði 2, þingl. eigandi Hafsteinn Sæmundsson, miðvikud. 18. nóv. kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Melgerði 39, jarðhæð, þingl. eig. Kristinn Kristinsson o.fl., miðvikud. 18. nóv. kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Hlaðbrekka 3, þingl. eigandi Jóhann M. Hafliðason o.fl., þriðjud. 17. nóv. kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em Bæj- arsjóður Kópavogs og Tiygginga- stofnun ríkisins. Hlíðarvegi 17, hluta, þingl. eigandi Trausti Hallsteinsson. þriðjud. 17. nóv. kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og < Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Hlíðarvegi 27, þingl. eigandi Stefán G. Ásmundsson, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Löngubrekku 1, tal. eigandi Ej’v-indur Ó. Benediktsson, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.25. Úppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Kársnesbraut 35, neðri hæð, þingl. eigandi Ólafur Engilbertsson, þriðjud. 17. nóv. kL 10.30. Úppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Lundarbrekku 10, 4. hæð 2, þingl. eig- andi Ómar Elíasson o.fl., þriðjud. 17. nóv. kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em v- Bæjarsjóður _ Kópavogs, Veðdeild Landsbanka íslands og Skattheimta rikissjóðs í Kópavogi. Sæbólsbraut 26, íbúð 02-01, tal. eig- andi Óskar Guðjónsson, miðvikud. 18. nóv. kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik og Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Marbakkabraut 15, 1. hæð, þingl. eig- andi Sigríður Hilmarsdóttir, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Ólafur Gústafsson hrl. Skjólbraut 1, 1. hæð og ris, þingl. eig- andi Kolbrún Kristjánsdóttir, mið- vikud. 18. nóv. kl. 10.40. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Armann Jónsson hdl. Þverbrekku 2, 2. hæð t.h„ þingl. eig- andi Óskar Smith Grímsson, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs, Ólafur Gústafsson hrl. og Skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi. Þverbrekku 4, íbúð 804, þingl. eigandi Finnur Gíslason, miðvikud. 18. nóv. kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Þverbrekku 6, íbúð 01-03, tal. eigandi Amþór Bjamason, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Sig- urður G. Guðjónsson hdl. og Bæjar- sjóður Kópavogs. Furugrund 68, 5. hæð C, þingl. eig- andi Þórunn Guðmundsdóttir. mið- vikud. 18. nóv. kl. 10.40. Uppboðs- beiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs. Veðdeild Landsbanka íslands og Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Alfatúni 27, íbúð 01-02, þingl. eigandi ? - Asdis Guðjónsdóttir. þriðjud. 17. nóv. kl. 11.10. Úppboðsbeiðandi er Bruna- bótafélag íslands. Engihjalla 19,1. hæð F, þmgl. eigandi Einar Þ. Einarsson, miðvikud. 18. nóv. kl. 10.45._Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands og Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Ásbraut 3, kjallara, þingl. eigandi Jón Eiríksson, þriðjud. 17. nóv. kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Þinghólsbraut 58, þingl. eigandi Am- ardalur sf., miðvikud. 18. nóv. kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er Skattheimta rík- issjóðs í Kópavogi. Ástúni 14. íbúð 4-3, þingl. eigandi Hulda Bára Jóhannesdóttir, þriðjud. 17. nóv. kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Bmnabótafélag Islands. Kársnesbraut 115. þingl. eigandi Þor- valdur R. Jónasson, þriðjud. 17. nóv. _ kl. 11.20. Uppboðsbeiðandi er Skatt- r heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Borgarholtsbraut 9, neðri h„ þingl. eig. Guðrún Eyjólfsd. og Hannes Frið- riksson, miðvikud. 18. nóv. kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands og Bæjarsjóður Kópavogs. BÆJARFÓGETINN I KÓPAVOGI. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, á neðangreindum tíma: Melaheiði 17, þingl. eigandi Rafhar Karl Karlsson. þriðjud. 17. nóv. kl. 11.20. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands og Rejmir Karlsson hdl. Selbrekku 40, tal. eigandi Sighvatur Blöndal. miðvikud. 18. nóv. kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki Islands. Verslunarbanki Islands, Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Útvegsbanki íslands og Bæjarsjóður Kópavogs. Nýbýlavegi 26, 1. hæð. þingl. eigandi Birgir Þórisson, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Sæbólsbraut 40. þingl. eigandi Háll- dóra Þórðard.. miðvikud. 18. nóv. kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Tiygginga- stofnun ríkisins. Lundarbrekku 16. 1. hæð t.v., þingl. eigandi Guðmundur A. Kristinsson. þriðjud. 17. nóv. kl. 10.35. Uppboðs- beiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Smárahvammi. þingl. eigandi Gunnar S. Kristjánsson. miðvikud. 18. nóv. kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. , Skjólbraut 20, þingl. eigandi Jón G. Magnússon. þriðjud. 17. nóv. kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. BÆJARFÓGETINN I KÓPAVOGl. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Hlíðarvegi 4. þingl. eigandi Sigrún Sigvaldadóttir. fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 18. nóv. kl. 13.30. Úppboðsbeiðendur em Gestur Jóns- son hrl„ Sigurmar Albertsson hdl„ Iðnaðai-banki Islands hf„ Ásgeir Thor- oddsen hdl„ skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Kristín Briem hdl. og Bæj- arsjóður Kópavogs. Þinghólsbraut 54, þingl. eigandi Páll Helgason. fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 18. nóv. kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Öm Höskuldsson hdl„ skattheimta í-fkissjóðs í Kópavogi og' Asgeir Thoroddsen hdl. Alfhólsvegi 92, þingl. eigandi Guðrún Jóna Sigurjónsdóttir, miðvikud. 18. nóv. kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbanki Islands og Trygg- ingastofhun ríkisins. Hlíðarvegi 40. kjallara. þingl. eigandi Sigtiyggur Ólalsson. miðvikud. 18. nóv. kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Smiðjuvegi 6, þingl. eigandi Skeifan hf„ þriðjud. 17. nóv. kl. 10.00. Upp- boðsbeiöendur eru Viðar Már Matthíasson hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Haiharbraut 6, þingl. eigandi Victor hf„ þriðjud. 17. nóv. kl. 10.05. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa- vogs. Sæbólsbraut 38. þingl. eigandi Magn- ús Guðmundsson, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur eru Skatt- heimta rfltissjóðs í Kópavogi, Veð- deild Landsbanka íslands, Bæjarsjóð- ur Kópavogs og Friðjón Om Friðjónsson hdl. Smiðjuvegi 50, suðurhluta, þingl. eig- andi Jón B. Baldursson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 18. nóv. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Bæjar- sjóður Kópavogs og Brunabótafélag íslands. Nýbýlavegi 26, 3. hæð vesturhluta, þingl. eigandi Hafsteinn Júlíusson, tal. eigandi Þór Rúnar Þorsteinsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 18. nóv. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl„ Skúli Bjamason hdl„ Ólaiur Axelsson hrl. og Brunabótafélag íslands. Engihjalla 1, 5. hæð C, þingl. eigandi _ Þóra Alexandersdóttir og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 18. nóv. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Verslunarbaníd Islands, Bæjarsjóður Kópavogs og Veðdeild Landsbanka íslands. B.-EJ.áRFÓGETIXN I KÓPAV0GI. Hafharbraut 12, þingl. eigandi Tjöm ' hf„ þriðjud. 17. nóv. kl. 10.10. Úpp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa- vogs. Hamraborg 12, 3. hæð, þingl. eigandi Jón Ólafsson. þriðjud. 17. nóv. kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Vogatunga 16, þingl. eigandi Baldur Haíldórsson, þriðjud.,17. nóv. kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Ámi Pálsson hdl. Ástúni 14, íbúð 3-3, þingl. eigandi Bjöm Ágúst Bjömsson, þriðjud. 17. nóv. kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.