Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. Ferðamál 'Crv/rJe Tejedá, .fioque Nifbk) San5a Lucsa Í3&> Bþiwkymé PveíwSj éa tyfiQfcv Jólaferðir tuttugu og tveggja daga ferö fyrir hjón með tvö börn, níu og ellefu ára gömul, kosti kr. 150.772. Hér eru að- eins dæmi tekin til að gefa hugmynd- ir um kostnað. Beint flug er til Orlando og er flog- ið á fimmtudögum þangað og til baka á fóstudögum, dvalartími er átta dag- ar, fimmtán eða tuttugu og tveir. Rútuferð er frá Orlando til St. Peters- burg. Af reynslu er óhætt að fullyrða að bílaleigubíll er nánast ómissandi fyrir ferðafólk á þessu svæði. Aðrar leiðir eru að sjálfsögðu færar til St. Petersburg og þá helst í gegnum New York, flug til Tampa og þaðan er hálftíma akstur til St. Pete strandar- Vínarborg Við skulum venda okkar kvæði í kross og fara yfir hafið til Austurrík- is. Ein sérstök jólaferð er til höfuð- borgar Austurríkis, Vínarborgar, og er brottför á Þorláksmessu og komið til baka 3. janúar. Sú ferð kostar fyr- ir einstaklinginn (í einbýli) tæplega fimmtíu þúsund krónur. í því verði er innifalið flug, gisting á Hotel Furst Metternich, morgunverður, flutn- ingur frá flugvelli og að aftur. Sameiginlegir hátíðarkvöldverðir eru á aöfangadagskvöld og gamlárs- kvöld fyrir hópinn. Þrennt kemur strax upp í hugann þegar Vínarborg er nefnd: tónlistin, um veröld Er umsjónarmaður feröamála DV var á ferðalagi í Bretlandi í sept- embermánuði var jólaundirbúning- urinn kominn vel á veg sums staðar. í stórverslunum voru komnar sér- deildir með jólavarning og í anddyri sumra hótela mátti þá þegar sjá jóla- tré í fullum skrúða. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, segir máltækið. En dálítið fannst nú íslendingi í síðbúnu sumarleyfi ghtrandi jólatré eins og utan hreiðurs í septembersól. En til- gangurinn var að benda á samfelld veisluhöld í desember, tilboð á tilboð ofan. Sérstakir morgunverðir með jólaívafi í desember, sérstakir hádeg- isverðir og kvöldveislur og síðan er að sjálfri jólahátíðinni kemur eru jólagjafir, jólasveinaheimsóknir, freyðandi vín og blöðrur til að bæta um betur. í fögrum dal í Hálöndum Skot- lands, Seydalnum, er ferðamanna- staðurinn Aviemore. Þar stendur ferðamönnum til boða gisting í íbúð- um og smáhýsum sem nefnd eru „skandinavísku húsin“. Þar er boðið upp á jólahald á skandinavíska vísu með tilheyrandi mat og jólasiðum. Siglingar um heimshöfin í erlendum blöðum má sjá gífurlegt framboð af skemmtisiglingum um Karíbahafið með glæsiskipum. Það eru „fljótandi hótel“ með heilsu- ræktarstöðvum, leikhúsum, kvik- myndahúsum, danssölum, spilavít- um og margs konar veitingastöðum. Auðvitað eru sighngar af þessu tagi yfir Kyrrahafið þvert og endilangt svo og Atlantshafið. Ein ferð af mörg- um verður farin 16. desember nk. með Fairsky, skipi Sitmar skipafé- lagsins. Það er ellefu nátta ferð og siglt frá Fort Lauderdal á Florida til Nassau eða Bahamaeyja og suður til Barbados, komið við á ýmsum stöð- um, t.d. Martinique. Shk ferð kostar frá tæplega áttatíu þúsund krónum og aht að eitt hundrað og fjörutíu þúsund. Samkvæmt upplýsingum viðkomandi skipafélags er þess getið að innifalið í uppgefnu verði séu í lug- fargjöld frá eitt hundrað og fimmtíu borgum víða um heim. Að minnsta kosti ein íslensk ferðaskrifstofa aug- lýsir lúxussighngu á Karíbahafmu og gefur upp verðið, krónur 72.590. Florida Fyrir nokkrum árum fóru íslend- ingar að leggja leið sína til St. Petersburg á Florida. Þangað er farið Margir kjósa að vera á faraldsfæti yfir jólahátíðina, líklega bætast árlega fleiri í þann hóp. Nokkurt framboð er á sérstökum jólaferð- um hjá ferðaskrifstofum hér innanlands. Margirtala um „hinar hefðbundnu" Kanaríeyjaferðir því þær eru orðnar mjög fastar í sessi. Þangað fer stór hópur og margir eru á biðlistum. En jóla- ferðir í sól og sumar eru líka til Florida, Costa del Sol á Spáni og Mallorca, Mexíkó, Brasilíu ogThailands. Skíðaferðireru líka í boði og að minnsta kosti ein ferð þar sem sameinuð eru í einni ferð skíði og strandlíf en það er til Sierra Nevada á Spáni. Þá eru stórborgaferðir auglýstar þar sem boðið er upp á jólastemmn- inguáglæsihótelum. í jólaferð í ár, auglýst er ferð 22. des- ember og er það 15 nátta ferð. Sú ferð er aðeins tekin sem dæmi til að gefa verðhugmyndir. Verð fyrir ein- stakling er frá 33.300 krónum og upp i 99.800 krónur. Verðið fer eftir hótel- um og fjölda einstaklinga í íbúð eða herbergi. Bamaafsláttur er mismun- andi hjá ferðaskrifstofunum. Ein ferðaskrifstofan, sem býður ferðir til St. Pete í desember og reyndar fram í febrúar, hefur gefið okkur upp að innar. Sú strönd er geysifögur, hvít og hrein. Þar er ferðamannaiðnaður með miklum blóma, allt gert tíl að laða fólk að en það er líklega loftslag- ið við Mexíkóflóann sem er mesti kosturinn. Fyrir börn á öhum aldri er Disney World skemmtisvæðiö við Orlando einstakur staður. Þeir sem gleymt hafa baminu í sjálfum sér verða böm í annað sinn í þeim heimi. Sama má segja um Sea World, sjáv- ardýragarðinn við Orlando. UP^ « z™0 ALSÍR • PyXKguMin . 'Playa del Inglés Playa de Máspalomas Það er beinlínis lygilegt hvað fyrsta flokks tískufatnaður er á hagstœðu verði f Hamborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.