Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. 3 Fréttir Eftir 170 milljóna króna taprekstur 1986: Búið að ná jafnvægi á rekstur Amarflugs hf. „Þetta er vissulega mikil breyt- árið,‘' segir Kristinn Sigtryggsson, rekstrinura það sem af er árinu er ura Amsterdam og Hamborg." ing eftir 170-milpna króna tap á forsfjóri Arnarflugs hf. þeim mun betri aö kostnaður af „Innanlandsflugiö var fært undir síðasta ári. Eftir fyrstu níu mánuð- „Kostnaður hefur að vísu hœkk- tapi sfðasta árs er að minnsta kosti sjáifstæðan rekstur 1. mai og þrátt ina í ár er utanlandsflugið komið í aö mikið hér innanlands seinni einar 15 milUónir króna," segir fyrir ýmsa byxjunarerfiðleika er jafnvægi og þótt hagnaðurinn sé hluta ársins. Þar á móti kemur að Kristinn. „Þá er sætanýting i milli- fyrirsjáanlegt aö útkoman þar ekki nema á þriðja hundraö þús- allar tekjur okkar eru i Evrópu- landafluginurajöggóðogviðeigum verður einnig nálægt jafiivægi um und sjáura viö fram á aö halda gjaldmiðlum en verulegur hluti fuflt í fangi meö að anna eftirspum áramótin.Loksstofnuðumviðbíla- þessu jafnvægi nokkum veginn út skulda í doliurum. Árangurinn í fram til áramóta. Þetta á jafht viö leigu 1. jöní sem er raeð hagnaö það sem af er en verður ef til vill með litils háttar tap i árslok. Þá fáum við umboö fyrir Herz sem Flugleið- ir hafa verið með og rekum bíla- leiguna eftir það undir þvi nafiii," segir forstjóri Amarflugs. -HERB Kringlan opin til 16: Tillögur um þak á vinnutíma „Við höfum gengið frá tillögum um tilhögun afgreiöslutíma í Kringlunni til Verslunarmannafélags Reykja- víkur en þessar tillögur koma ekki til umræðu fyrr en eftir helgi vegna landsþings verslunarmannafélaga á Akureyri," sagði Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, í sam- tali við DV. Jón sagði ekki unnt að greina frá efni tillagnanna á þessu stigi enda ættu forsvarsmenn VR eftir að sjá þær. Jón sagöi þó að í þessum tillög- um væri komið til móts við sjónar- mið VR um vinnuvernd með þeim hætti að ákveöið þak væri sett á af- greiðslutíma og vinnutíma starfs- fólks en kaupmenn réðu því sjálfir hvenær þeir hefðu verslanir sínar opnar. „Við munum ekki láta reyna á af- greiðslutímann á laugardaginn. og verður Kringlan opin til klukkan 16,“ sagði Jón Ásbergson. -ój Sunnudagsopnun í desember: Borgin hug- leiðir að lýmka af- greiðslutíma Kringlan hefur sótt um leyfi til borgaryfirvalda til aö verslanir í húsinu megi hafa opið á sunnudög- um í desembermánuði, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Jóni Ásbergssyni, framkvæmdastjóra Hagkaups. Sagði Jón að sótt væri um leyfi til þess að hafa verslanirnar opnar á tímabilinu frá klukkan 13 til klukkan 17 á sunnudögum en til að koma til móts við starfsfólk eru uppi hug- myndir um aö hafa Kringluna lokaða mánudaginn 28. desember. Samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá borgaryfirvöldum hefur af- staða ekki verið tekin til þessa erindis en málið verður rætt á borg- arráðsfundi næstkomandi þriðjudag. Samkvæmt nýsamþykktri reglu- gerð um afgreiðslutíma verslana í borginni er sunnudagsopnun ann- arra en sölutuma ekki leyfö en samkvæmt heimildum DV em uppi hugmyndir um aö fá þessum reglum breytt og verður að líkindum lögð fram tillaga þar um á næsta borgar- ráðsfundi. Samkvæmt heimildum DV yrði tillagan á þann veg að sunnudagsopnum yrði heimil með leyfi borgarráös. -ój VIÐ SJÁUMST f SPARISJÓÐI VÉLSTJÓRA.” TÉKKAREIKNINGUR hjá sparisjóðnum gefur kost á yfirdráttarheimild allt að kr, 50.000. FÖST innlánsviðskipti = Launalán sparisjóðsins allt að kr. 250.000. BANKAKORT, hraðbanki og kreditkort. GJALDEYRISÞJÓNSUTA. INNLÁNSREIKNINGAR af ýmsum gerðum sem bjóða upp á góða ávöxtunarmöguleika. PERSÓNULEG þjónusta og gagnkvœmttraust, byggt á föstum viðskiptum. OPIÐ í Síðumúla 1 til kl. 18.00 á fimmtudögum. OPIÐI Borgartúni 18 til kl. 18.00 á föstudögum.____________1-=^^ SPARISJODUR VELSTJORA BORGARTÚNI 18 SiMI 28577 — SÍOUMÚLA 18 SÍMI 685244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.