Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Page 3
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. 3 Fréttir Eftir 170 milljóna króna taprekstur 1986: Búið að ná jafnvægi á rekstur Amarflugs hf. „Þetta er vissulega mikil breyt- árið,‘' segir Kristinn Sigtryggsson, rekstrinura það sem af er árinu er ura Amsterdam og Hamborg." ing eftir 170-milpna króna tap á forsfjóri Arnarflugs hf. þeim mun betri aö kostnaður af „Innanlandsflugiö var fært undir síðasta ári. Eftir fyrstu níu mánuð- „Kostnaður hefur að vísu hœkk- tapi sfðasta árs er að minnsta kosti sjáifstæðan rekstur 1. mai og þrátt ina í ár er utanlandsflugið komið í aö mikið hér innanlands seinni einar 15 milUónir króna," segir fyrir ýmsa byxjunarerfiðleika er jafnvægi og þótt hagnaðurinn sé hluta ársins. Þar á móti kemur að Kristinn. „Þá er sætanýting i milli- fyrirsjáanlegt aö útkoman þar ekki nema á þriðja hundraö þús- allar tekjur okkar eru i Evrópu- landafluginurajöggóðogviðeigum verður einnig nálægt jafiivægi um und sjáura viö fram á aö halda gjaldmiðlum en verulegur hluti fuflt í fangi meö að anna eftirspum áramótin.Loksstofnuðumviðbíla- þessu jafnvægi nokkum veginn út skulda í doliurum. Árangurinn í fram til áramóta. Þetta á jafht viö leigu 1. jöní sem er raeð hagnaö það sem af er en verður ef til vill með litils háttar tap i árslok. Þá fáum við umboö fyrir Herz sem Flugleið- ir hafa verið með og rekum bíla- leiguna eftir það undir þvi nafiii," segir forstjóri Amarflugs. -HERB Kringlan opin til 16: Tillögur um þak á vinnutíma „Við höfum gengið frá tillögum um tilhögun afgreiöslutíma í Kringlunni til Verslunarmannafélags Reykja- víkur en þessar tillögur koma ekki til umræðu fyrr en eftir helgi vegna landsþings verslunarmannafélaga á Akureyri," sagði Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, í sam- tali við DV. Jón sagði ekki unnt að greina frá efni tillagnanna á þessu stigi enda ættu forsvarsmenn VR eftir að sjá þær. Jón sagöi þó að í þessum tillög- um væri komið til móts við sjónar- mið VR um vinnuvernd með þeim hætti að ákveöið þak væri sett á af- greiðslutíma og vinnutíma starfs- fólks en kaupmenn réðu því sjálfir hvenær þeir hefðu verslanir sínar opnar. „Við munum ekki láta reyna á af- greiðslutímann á laugardaginn. og verður Kringlan opin til klukkan 16,“ sagði Jón Ásbergson. -ój Sunnudagsopnun í desember: Borgin hug- leiðir að lýmka af- greiðslutíma Kringlan hefur sótt um leyfi til borgaryfirvalda til aö verslanir í húsinu megi hafa opið á sunnudög- um í desembermánuði, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Jóni Ásbergssyni, framkvæmdastjóra Hagkaups. Sagði Jón að sótt væri um leyfi til þess að hafa verslanirnar opnar á tímabilinu frá klukkan 13 til klukkan 17 á sunnudögum en til að koma til móts við starfsfólk eru uppi hug- myndir um aö hafa Kringluna lokaða mánudaginn 28. desember. Samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá borgaryfirvöldum hefur af- staða ekki verið tekin til þessa erindis en málið verður rætt á borg- arráðsfundi næstkomandi þriðjudag. Samkvæmt nýsamþykktri reglu- gerð um afgreiðslutíma verslana í borginni er sunnudagsopnun ann- arra en sölutuma ekki leyfö en samkvæmt heimildum DV em uppi hugmyndir um aö fá þessum reglum breytt og verður að líkindum lögð fram tillaga þar um á næsta borgar- ráðsfundi. Samkvæmt heimildum DV yrði tillagan á þann veg að sunnudagsopnum yrði heimil með leyfi borgarráös. -ój VIÐ SJÁUMST f SPARISJÓÐI VÉLSTJÓRA.” TÉKKAREIKNINGUR hjá sparisjóðnum gefur kost á yfirdráttarheimild allt að kr, 50.000. FÖST innlánsviðskipti = Launalán sparisjóðsins allt að kr. 250.000. BANKAKORT, hraðbanki og kreditkort. GJALDEYRISÞJÓNSUTA. INNLÁNSREIKNINGAR af ýmsum gerðum sem bjóða upp á góða ávöxtunarmöguleika. PERSÓNULEG þjónusta og gagnkvœmttraust, byggt á föstum viðskiptum. OPIÐ í Síðumúla 1 til kl. 18.00 á fimmtudögum. OPIÐI Borgartúni 18 til kl. 18.00 á föstudögum.____________1-=^^ SPARISJODUR VELSTJORA BORGARTÚNI 18 SiMI 28577 — SÍOUMÚLA 18 SÍMI 685244

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.