Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. 61 Dodge Ramcharger ’85 til sölu, ekinn 5 þús. mílur, mjög gott verð, ath. skipti. Uppl. í síma 43887. Fiat 127 ’83 til sölu, 900 special, 5 gíra, grásanseraður, 3ja dyra, ekinn 45 þús. Uppl. í síma 72807. Ford Limited ’78 til sölu, sjálfskiptur, mjög góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma 79790. Galant '82 til sölu, ekinn 100 þús., góð- ur bíll í góðu ástandi. Uppl. i síma 76344. Galant 1850 ’76 til sölu á 30-35 þús., góður bíll. hafið samband við Lindu í síma 53835 á sunnudag eða í vikunni. Galant GLX 2000 ’81 til sölu, góður bíll, einnig Fiat 127 ’80, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 673172. Honda Accord EX ’83, 5 gíra, til sölu, ekinn 46 þús., gott eintak, skuldabréf. Uppl. í s'íma 77429 eftir kl. 16. Lada 1600 79 til sölu, nýskoðaður ’87, 2 dekk fylgja, selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 35026. Lada Satir '87 til sölu, ekinn 17 þús., hvítur, ný vetrardekk, sumardekk, verð 190 þús. Uppl. í síma 21211. Lada Sport ’85 til sölu, 5 gíra, ekinn 50.000 km, teppalagður, góður bíll. Uppl. í síma 72807. Smár og knár. Mini 1000 '77 til sölú, lítið keyrður og mjög vel hirtur. Uppl. í síma 78835. Audi 100 LS ’77 til sölu, keyrður 95.000 km, þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 79533. Autobinachi 77, þarfnast viðgerðar, Peugeot 504 dísil ’78. Uppl. í síma 685501. BMW 316 77, nýyfirfarinn, óryðgaður, verð 130 þús., staðgreitt 80 þús. Uppl. í síma 652052 eftir kl. 18. Bronco ’66 til sölu, verð 50 þús. Til sýnis að Hverfisgötu 9, Hafnarfirði, um helgina. Bíll til sölu. Scout 2, árg.’72, til sölu, mjög hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 99-5350 e.kl. 19. Nissan Sunny coupé SGX '87 til sölu. Uppl. í síma 12411. Nýir radarvarar til sölu. Allar nánari uppl. veittar í síma 39586. Toyota Carina ’80 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 92-68163. Tvær Mözdur 323 ’78 til sölu. Uppl. í síma 673840 e.kl. 17. Volvo 245 station 76 til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 74649. Wiliys ’63 til sölu. Uppl. í síma 39878 eða á Bílasölunni Hlíð. Mazda 323 GT ’81, 5 gíra, 1500 til sölu, verð 220 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 32774 og 23325. Mazda 323 1500 GLX Z ’87 til sölu, útvarp + segulband, létt stýri, ekinn 14000 km. Uppl. í síma 76732. Mazda 626 2000 ’82, sjálfskiptur, skipti á ódýrari, ailir möguleikar. Uppl. í síma 37413. Jóhann. Mazda 929 76 station til sölu, skoðaður ’87, á vetrardekkjum, ekinn ca 50 þús. á vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 46934. Mazda station 929, gullfallegur bíll, til sölu, með aflstýri, góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 30512. Range Rover 73 til sölu, þarfnast smá- lagfæringar, verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 76697. Saab 900 GLS ’81 til sölu, selst á ca 270 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 25147. Saab 900 GLI '84 til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 39 þús. km, litur silfur- grár. Gott eintak. Uppl. í síma 51551. Skoda 120 L ’82 til sölu, ekinn 67 þús., vetrardekk, skoðaður ’87, verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 73878. Suzuki LJ 80 til sölu, þarfnast rétting- ar á toppi og sprautunar, engin skipti. Uppl. í síma 688681. TÍl sölu Golf GL ’82, ekinn 78.000 km, góður bíll, skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 666707. Til sölu Volvo 244 DL árg. ’78, fæst á skuldabréfi, engin útborgun. Uppl. í síma 688405. Til sölu góður Citroen GSA Pallas, árg. 1982, fæst fyrir 130.000 staðgreitt. Uppl. í síma 51249. Toppbill í toppformi. Nissan Cherry ’85, vínrauður, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 33968 e. kl. 17. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Chevy Van 76 til sölu verð 150.000, skipti ath. Uppl. í síma 72473. Fjórar nýlegar felgur af BMW seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 17532. Góð Toyota Tercel '80 til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 685315. Honda Accord EX ’80 til sölu, 5 gíra, vökvastýri. Uppl. í síma 53946. Lada 1200 árg. '86 til sölu. Uppl. í síma 77184. Lada 1500 79 til sölu. Uppl. í síma 44078. Nýinnfluttur ameriskur sportbill til sölu á amerísku verði. Uppl. í síma 43604. Toyota Celica '81 til sölu, sjálfskiptur, álfelgur, góð kjör. Uppl. í síma 92- 12280. Toyota Corolla 1600 ’85 til sölu, ekinn 50 þús., grásanseraður, góður bíll. Uppl. í síma 99-3310. Toyota Tercel 4X4 ’85 til sölu, góður bíll, nýlega innfluttur. Uppl. í síma 78806. VW bjalla 74 til sölu, skoðaður ’87, sumar- og vetrardekk á felgum, verð 75 þús. Uppl. í síma 34767. Volvo 142 70 til sölu, skráður ónýtur, ýmsir hlutir í lagi. Uppl. í síma 97- 81771. Volvo 244 DL árg. 79 til sölu, stað- greiðsluverð 215 þús. Uppl. í síma 31837. VW Golf GL ’88 til sölu, ekinn 1200 km, litur grænsanseraður, verð 615 þús. Uppl. í síma 641496. Ódýrt. Til sölu Cortina 1300 ’73, þokka- legur bíll, skoðaður ’87. Uppl. í síma 672848. Benz 300 D 78 til sölu, fæst á skulda- bréfi. Uppl. í síma 20328. ■ Húsnæði í boði Til leigu góð 2ja herb. einstaklings- íbúð, ekkert þvottahús. Mánaðarleiga 25 þús., 3 mán. fyrirfram., 20 þús. í tryggingu. Umsóknir með nauðsyn- legum uppl. sendist DV, merkt „Reglusemi 999“, fyrir 18. nóv. Til leigu frá 1. des. 2 herb. kjallaraíbúð með sérinngangi í Kópavogi. Leigist einstaklingi eða barnlausum hjónum. Tilboð með greiðslugetu og öðrum uppl. leggist inn á DV, merkt „Kóp. 32“, fyrir 22. nóv. Falleg 3ja herb. íbúð til leigu á mjög góðum stað í Rvík frá 15. jan. ’88, með eða án bílskúrs. Sá sem getur borgað fyrirfram 100 þús. 1. des situr fyrir. Tilboð sendist DV, merkt „446“. Forstofuherbergi á góðum stað með aðgangi að snyrtingu til leigu, algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „K-6221“. Vantar 2ja eða 3ja herb. íbúð í Reykja- vík, erum tvö í heimili, fyrirfram- greiðsla, leiguskipti möguleg. Uppl. í súna 97-81510 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 27022. 4ra herb. íbúð (100 m1) til leigu á góð- um stað. Tilboð sendist DV, merkt „N 6220“. Til leigu 2 herb. íbúð í Breiðholti, verð 25 þús. á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „402“. ■ Húsnæði óskast Ein ágætasta starfsstúlka okkar leitar að góðri leiguíbúð, 3-4 herbergja. Hefur þú svona ibúð í austurborginni? Við höfum fyrirframgreiðslu ef |Tú óskar. Hringdu i Húsgagnahöllina í síma 681427 og spurðu eftir Hönnu. Húsgagnahöllin hf. Ungt par utan af landi, sem er að fara í skóla í Reykjavík eftir áramót, óskar eftir 2ja herb. íbúð (má vera laus nú þegar), leigutimi helst 1 1/2 ár, fyrir- framgreiðsla ef ósk'að er. Uppl. í síma 96-71526. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 her- bergja íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt öruggum leigugreiðslum, einhver fyPirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34984. Danskur blaðamaður óskar e. 2ja-3ja herb. íbúð á sanngjömu verði í Rvík eða nágr. Leigut. 1-2 ár. Reglusemi og skilvísi. Fyrirframgr. í lagi. S. 83122 á skrifstofutíma og 45029 á kvöldin. Herb. i Norðurmýrinni óskast tii leigu vegna ritstarfa. Uppl. í síma 28939. Hafnarfjörður. Hjón með 3 böm óska eftir lítilli íbúð á leigu frá áramótum til 1. júní, mjög góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 52429 e.kl. 19. Hraðverk óskar eftir 2-3ja herb. íbúð fyrir par utan af landi (lærling), reglu- semi og góðri umgengni heitið, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 34227 á kvöldin og um helgina. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Húseigendur. Ungt par með tvö börn bráðvantar 2-3 herb. íbúð í Rvík, greiðslugeta 20.000 kr. á mánuði, tryggingarvíxill og meðmæli ef ósk- ast. Uppl. í síma 98-2141 eða 616569. 2-3 herb. íbúð óskast í 6-8 mán., emm á götunni með 3 börn, góðri umgengni og reglusemi heitið, öruggar mánað- argreiðslur.. Uppl. í síma 32670. 34 ára verkstjóri óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í 8-12 mán., er reglusamur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6211. Algert neyðarástand! 40 ára kona óskar eftir húsnæði, sama hvað er, aðeins ef það er þak og vindhelt. Uppl. í síma 77896. Einhleyp kona óskar eftir að fá leigt eitt herb. með snyrtingu og þvottaað- stöðu í 3-4 mán. frá 1. des. nk. Uppl. i síma 53067 á kvöldin. Feðgin óska eftir að taka 2-3 herbergja íbúð til leigu, eru róleg og reglusöm, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 43191. Fjölskyida i Ölfusi, sem stundar vinnu og nám í Reykjavík, óskar eftir gisti- eða íbúðaraðstöðu þar. Uppl. í síma 99-1090. Námsfólk á heimleið vantar tilfmnan- lega 2ja-3ja herb. íbúð frá áramótum í 7 mán. eða lengur, má vera með ein- hverjum húsgögnum. Uppl. í s. 13077. Okkur vantar 2ja -3ja herb. íbúð á leigu, erum tvö á miðjum aldri. Smáaðstoð væri hægt að veita eldra fólki. Algert reglufólk. Uppl. í síma 15283. Sjúkraliði óskar eftir einstaklingsíbúð frá 1. des., reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- frsimgreiðsla. Uppl. í síma 19692. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð eða herbergi. Uppl. í síma 44232 eftir kl. 20. Tvítug reglusöm stúlka í öruggri vinnu óskar eftir lítilli íbúð á leigu, góð umgengni og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 40089. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu strax, skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 29212 eða 623528. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Erum reglusöm. Öruggar mán- aðargr. Fyrirframgr. eftir samkomu- lagi. Hringið í síma 93-12553. Ungur laganemi óskar eftir herbergi á leigu í miðbæ Reykjavíkur. Skilvísum og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 37533. ibúð óskast. 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu í 6-8 mánuði, erum tvö í heim- ili, algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 28406. Óskum eftir að taka 3-4 herbergja ibúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 78106. Tvo unga Dani vantar litla íbúð sem -fyrst, helst í miðborginni, góðri um- gengni og skilvísum gr. heitið. Tilboð sendist QV, merkt „Tveir Danir”. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Námsmenn vantar 3-4 herb. ibúð strax eða um áramót. Uppl. í síma 97-56617 og 97-56628. 100 þús. kr. fyrirframgreiösla í boði fyr- ir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 38372. Fjársterkur aðili! óskar eftir 3-4 her- bergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 689914 eftir kl. 21 á kvöldin. Róleg eldri kona óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu. Bindindi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 54020. Sænskur maöur, 20 ára, óskar eftir ein- staklingsíbúð eða berbergi strax. Uppl. í síma 74740. Tveggja til þriggja herbergja íbúð ósk- ast á leigu strax, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 42860. ■ Atvimuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu á besta stað í bænum, annars vegar tvö samliggj- andi herbergi á annarri hæð, stærð 42,5 m2, hins vegar 57 m2 á fyrstu hæð, hentugt fyrir skrifstofur og ýmsa aðra starfsemi. Uppl. í síma 19055 milli 13 og 17 virka daga. 50-100 m1 húsnæði með hreinlætisað- stöðu óskast til leigu undir hreinlega en nokkuð hávaðasama framleiðslu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6165. Til leigu er frábært skrifstofuhúsnæði á efri hæð, ca 290 fm, með mjög góðu útsýni, á góðum stað, hægt er að skipta húsnæðinu í tvo parta, 110 fm og 180 fm. Uppl. í síma 985-25846. 20-50 fm verslunarhúsnæði óskast við Laugaveg eða sambærilegan stað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6198. Lagerhúsnæði, allt að 100 fm, óskast, góðar innkeyrsludyr æskilegar, helst sem næst Holtagörðum. Uppl. í síma 27344 eða 675036. Vatnagarðar - lagerhúsnæði. 200-300 ferm lagerhúsnæði til leigu, mikil loft- hæð. Þeir sem áhuga bafa hafi samband við DV í síma 27022. H-6208. 270 m3 atvinnuhúsnæöi til leigu, inn- keyrsludyr, laust strax. Uppl. í síma 45617 e.kl. 19. Til leigu ca 150 fm iðnaðarhúsnæði, nýstandsett, með sprautuklefa. Uppl. í síma 673735. ■ Atviima í boöi Heimilishjálp í Kanada. Tækifæri fyrir konu á aldrinum 40-55 ára til að hjálpa við heimilisverk og læra ensku á góðu kanadísku heimili. Aðeins hús- móðir af íslenskum ættum og 6 ára dóttir hennar í heimili. Aðeins sið- vönd og ábyggileg kona kemur til greina, enskukunnátta ekki nauðsyn- leg. Tilboð sendist DV, merkt „Tæki- færi 100“. Óskum eftir að ráða duglegt starfsfólk í pökkun og snyrtingu á fiski hálfan eða allan daginn. Góð laun fyrir dug- legt fólk, frítt fæði. Uppl. hjá verk- stjóra á staðnum og á kvöldin í símum 75618 og 685935. ísfiskur sf., Kársnes- braut 106, Kóp. Hreingerningarfyrirtæki óskar að ráða fólk í hlutastörf síðdegis, einnig vant- ar starfsmann til afleysinga, viðkom- andi þarf að vera ábyggilegur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6203. Vaktavinna. Starfsfólk óskast til vinnu á flugbarnum Reykjavíkurflugvelli. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari uppl. gefur Rúnar i síma 12940 eða á staðnum. Flugbarinn Reykjavíkur- flugvelli. Háseta, vanan netaveiðum, vantar á MB Sighvat GK 50 sem er að hefja netaveiðar frá Grindavík. Sími á skrif- stofu 92-68086, sími skipstjóra 92-68687 og um borð i bátnum 985-22357. Leikskólinn Álftaborg, Safamýri 32, vantar starfsmann til uppeldisstarfa e.h. Viðkomandi má hafa með sér barn á leikskólaaldri. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 82488. Heimilishjálp óskast einn dag i viku á heimili á Seltjarnarnesi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6210. Húsgagnaframleiðsla. Vantar vanan lakkara til starfa nú þegar, góð laun í boði fyrir vanan mann. Uppl. í síma 672110." Húsgagnaframleiðsla. Vantar starfs- fólk til verksmiðjustarfa, góð laun í boði fyrir gott starfsfólk. Uppl. í síma 672110. Starfskraftur óskast til starfa við mat- vælaiðnað frá kl. 7.30-12 f.h. fjóra daga í viku, æskilegur aldur 20-30 ár. Uppl. í síma 83166 f.h. og 78055 á kv. Starfskraftur óskast strax í söluturn i gamla miðbænum, vinnutími frá kl. 12-20 alla virka daga, góð laun í boði. Uppl. í síma 12587 frá kl. 14-18. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kjöt- og nýlenduvöruverslun í vest- urbænum, vinnutími eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 18240. Sölumenn ath.l Duglega sölumenn vantar um allt land, auðseljanleg vara, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6122. Veitingahús í Kópavogi óskar eftir starfskrafti frá kl. 13-17 virka daga og aðra hvora helgi frá kl. 9-16. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6217. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Óskum eftir að ráða nú þegar fólk til starfa í þvottahúsi. Uppl. hjá starfs- mannastjóra. Fönn hf„ Skeifunni 11, sími 82220. Óska eftir meðeiganda í veitinga- rekstri, er í örum uppvexti, helst matreiðslumann eða á því sviði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6224. Bókaforlag óskar eftir hressum og góð- um sölumönnum, góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. í síma 652230. Húsgagnaframleiðsla. Húsgagnasmið- ir óskast til starfa nú þegar. Mjög góð aðstaða. Uppl. í síma 672110. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6222. Óskum eftir að ráða starfsfólk til af- greiðslustarfa Hjá Kim, Ármúla 34. Uppl. á staðnum. Beitningamenn vantar á MB Ffóða SH 15 frá Olafsvík. Uppl. í síma 93-61157. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, ath. Vantar þig ein- hvern til að sjá um út- og aðkeyrslu fyrir þig á snyrtilegri vöru í smáum stíl og losa þig við ýmsa leiðinda snún- inga? Þá hef ég bílinn og bílstjórann fyrir þig. Hringdu og kannaðu málið í síma 36008 næstu daga. 18 ára færeyska stúlku, sem kemur til Islands 21. nóv., vantar vinnu. Hefur verði á Islandi í 1 ár og talar íslensku ágætlega, talar og skrifar ensku, dönsku og þýsku. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 71807 e. kl. 17. Jóla hvað! Jólin nálgast, þú þarft ekk- ert að hafa fyrir þessu lengur. Tökum að okkur að hreingera fyrir þig, ör- uggar og vandvirkar hendur vinna verkið. Uppl. hjá Ólu, s. 73771, og Hönnu, s. 40486. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Kynntu þér málið. Vinnuafl, ráðning- arþjónusta, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 43422. Verkamaður óskar eftir léttri vinnu. Uppl. í síma 686294 og 688258 e. kl. 19. Sölumaður i matvælaiðnaði óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. i síma 36039. Tvitugan mann vantar kvöldvinnu og jafnvel dagvinnu, hefur bíl til umráða. Allt kemur til greina, vanur bygging- arvinnu. Svör sendist DV, merkt „Kvöldvinna”, fyrir 20. nóv. 23 ára stúlku vantar vel launaða vinnu, er með stúdentspróf. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6215. 34 ára fjölskyldumann vantar atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 675229 alla helgina og eftir kl. 17. Mánudag. Tvítug stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, vön afgreiðslu. Allt kemur til greina. Getur byrjað 1. des. Uppl. í síma 75338 milli kl. 16 og 18. 25 ára húsgagnasmiður óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35808. Sem ensk bréf og tek að mér að fjöl- rita heima. Uppl. í síma 78676 á kvöldin. ■ Ymislegt Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældurnar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældurnar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. Dexion hilluefni til sölu, miðstöðvar- ofnar (pottofnar), gashylki, bílskúrs- hurðaopnari o.fl. Uppl. í síma 82670 eða 23921, co/Steindór. • Einkamál. Tímarit og video fyrir fullorðna. Mesta úrval, besta verð. 100% trúnaður. Skrifið til Myndrit, box 3150, 123 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.