Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. 67 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nærö góðum árangri í starfi og líklegt aö þú fáir stööu- hækkun. Skapiö verður gott og þú átt auðvelt meö að starfa meö öðrum. Bjóddu ástvini þínum út. Fiskarnir (20. febr. 20. mars); Þú ættir aö nýta daginn til aö vinna aö einhveiju skap- andi verkefni. Stund meö vanræktum vini eða börnum væri vel þegin. Gættu hófs í mataræöi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú lendir í vanda meö ættingja þinn. Þaö hefur slæm áhrif á skapið. Vertu sem mest heima. Foröastu feröalög. Nautið (20. apríl-20. maí): Haltu vel um budduna í dag. Óvænt útgjöld kunna aö setja fjárhaginn úr skorðum. Vertu með ástvinum þínum. Ferða- lag væri sniðugt. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Vertu ekki of kærulaus í ijármálunum. Slíkt getur haft slæmar afleiðingar. Sjálfstraustiö mætti vera meira. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þú færö flna hugmynd sem nýtist þér bráðlega í starfi þínu. Bjóddu ástvini þínum út en reyndu aö vekja ekki of mikla athygli. Ljónið (23. júlí-22. agúst): Þú verður fyrir einhveijum vonbrigöum í dag. Það hefur slæm áhrif á skapið. Frestaöu öllum fjárfestingum og taktu ekki skyndiákvarðanir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þess að særa ekki vini eöa vandamenn í dag. Þaö gæti haft' ófyrirsjáanlegar afleiöingar. Kvöldiö hentar vel til að afla nýrra vina. Vogin (23. sept.-23. okt.): Skapið er meö stiröara móti og þér hættir til að særa ást-. vin þinn. Þá ertu vepju fremur tillitslaus. Dagurinn hentar vel til keppni þar sem reynir á hæfileikana. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn er tilvalinn til ferðalaga. Reyndu aö víkka sjón- deildarhringinn. Hugaöu vel aö fjárhagnum ella kann illa aö fara. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nærð árangri í fjármálum og hagnast vel á samningi sem þú gerir. Þér berast fréttir sem koma þér í nokkurt uppnám. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hætta kanna aö vera á fjölskyldueijum í dag. Reyndu því að eyða sem mestum tíma meö vinum þínum. Kvöldið er tilvaliö til skemmtunar. Spáin gildir fyrir mánudaginn 16. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þaö er betra fyrir þig að hlusta frekar en aö framkvæma. Hugmyndaflug þitt hefur góö áhrif á erfiða stöðu. Fiskarnir (19. febr.-21. mars): Þú mátt búast við dálítið ruglingslegum degi. Þú gætir jafn- vel lent í vandræðum meö að komast til og frá heimili þínu. Þér getur þótt náuðsynlegt að bjóða aðstoð einhveijum sem hefur aðstoðað þig. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Þú ættir ekki að halda á lofti máli sem er gersamlega ómögulegt. Þú ættir að taka tillit til nýrra sjónarmiða, jafn- vel þótt þú sért á annarri skoðun. Happatölur þínar eru 11, 24 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú mátt búast við að fá umbun fyrir vel unnin störf, sérs- taklega þar sem um er að ræða mál til að semja um. Fólk hugsar um ástæður en er ekki þrándur í götu. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að fylgja straumnum í dag frekar en að reyna að berjast á móti. Þú mátt reikna með að verða fyrir von- brigðum með samkomulag og ákvarðanir annarra. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Sjónarmið þín og forysta í ákveðnu máli vekur varkárni hjá þér. Þú þarft að vera klár á öllu svo þú ættir að taka þér umhugsunarfrest áöur en þú ákveður eitthvað. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að taka vel eftir öllum smáatriðum, þaö gæti bæði sparaö þér tíma og peninga. Þetta gæti oröið dáhtið erfiður dagur í ákveönum samböndum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Atburðarásin verður frekar hæg og þú hefur nægan tima til þess að taka ákvarðanir og framkvæma. Vogin (23. sept.-23. okt): Þetta gæti orðið ánægjulega afslappandi dagur og jafnvel ólíklegasta fólk er opið fyrir nýjum hugmyndum. Þú ættir að ná sáttum við einhvern sem þú ert ekki sáttur við. Happatölur þínar eru 5, 16 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu aö treysta ekki um of á heppni þína. Taktu ekki of stór skref í einu. Þú ættir að fara eitthvað út á meðal fólks í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fjármálin gætu verið í vandræðaástandi, þú ættir að reyna að bæta eitthvaö úr því. Þú átt von á hrósi úr óvæntri átt' Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þaö er hætta á því aö fólk reyni að koma ábyrgð sinni yfir á þig. En þú hefur nóg á þinni könnu og ættir aö segja nei. Þú mátt búast við miklum umræðum um ákveðið mál. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabiff eið sími 13333 og í sím- um sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apóték Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. nóv. til 19. nóv. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna ffá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudög- um. fUpplýsingar um læknis- og lyfiaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum ffá kl. 10-14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag ffá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka em gefnar í símsvara Hafnarijarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga ffá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó- tekum á opnunartíma búða. Apótekin skipt- ast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmanna- eyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í sima 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar- nes og Kópavogur er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt ffá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slö- suðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, iaugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar þjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra- húsið Akureyri: ÁUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19.30-20. Vistheimilið Vifdsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs veg- ar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september kl. 12.30-18. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjam- ames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akur- eyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú rið áfengisvanda- mál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. T Ég held aö aðeins sé um eitt fyrir yöur aö ræða, frú. Járnlíf- stykki. LalliogLína Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Vesalings Eiruna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.