Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. Leikhús Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. Sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30. Föstudag 20. nóv. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýn- ingar. Miöa- og matarpantan- ir í síma 13340. Restaumnt-Pizzeria Hafnarstræti 15 \ MINNISBLAB 7 Muna eftir að fá mer I eintak af r Grensásvegi 10 Sími: 39933. og Öldugata 29. Sími 623833. iJLaKiXa. fyrír jól MARKAÐURINN ÍM MÝBARGATA 2. REYKJAVfK. SIMAR 622422 0G10123. Þjóðleikhúsið Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. i kvöld kl. 20, 9. sýning. Fimmtudag kl. 20.00. Laugardag 21. nóv. kl. 20.00. Föstudag 27. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 29. nóv. kl. 20.00. Síðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir jól. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Sunnudag kl. 20.00, næstsiðasta sýning. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00, síðasta sýning. Söngleikurinn VESALINGARNIR LES MISERABLES (Sjá auglýsingu á öðrum stað i blaðinu.) Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ölaf Hauk Simonarson. I dag kl. 17.00, uppselt. I dag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu. i nóvember: 21. (tvær), 22., 24., 25., 26., 27., 28. (tvær) og 29. I desember: 4., 5. (tvær), 6., 11., 12. (tvær) og 13. Allar uppseldar. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig i síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. LÉIKFÉLAG AKUREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gíslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. 9. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. 10. sýn. föstudag 20. nóv. kl. 20.30. 11. sýn. laugardag 21. nóv. kl. 20.30. Einar Áskell Sunnudaginn 22. nóv. kl. 15. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, simi 96-24073, og simsvari ailan sólarhringi'nn. KRf DHkOR' REVÍULEIKHÚSIÐ frumsýnir í íslensku óperunni ævintýrasöngleikinn SÆTABRAUÐS- DRENGINN eftir David Wood, Miðasala hefst 2 tímum fyrir sýningu. 6. sýning sunnudag kl. 15.00. 7. sýning 20 nóv. kl. 17.00. 8. sýning sunnud. 22. nóv. kl. 14.00. 9. sýning sunnud. 22. nóv. kl. 17.00. 10. sýning fimmtud. 26. nóv. kl. 17.00. Ath. takmarkaður sýningarfjöldi. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 656500, sími i miðasölu 11475. 6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30, græn kort gilda. 7. sýn. miðvikudag 18. nóv. kl. 20.30, hvít kort gilda. 8. sýn. laugardag 21. nóv. kl. 20.30, appelsínugul kort gilda, uppselt. 9. sýn. fimmtudag 26. nóv. kl. 20.30, brún kort gilda, uppselt. I kvöld kl. 20. Föstudag 20. nóv. kl. 20. Miðvikudag 25. nóv. kl. 20. Faðirinn I kvöld kl. 20.30. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30. Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30. Siðustu sýningar. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. RÍS Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20, uppselt. Þriðjudag 17. nóv. kl. 20. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20. Föstudag 20. nóv. kl. 20, uppselt. Sunnudag 22. nóv. kl. 20, Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Leikhúsið í kirkjunhi sýnir leikritið um Kaj Munk í Hallgrímskirkju sunnudag 15. nóv. kl. 16.00 og mánudag kl. 20.30. Miðasala er í kirkjunni sýningar- daga og í símsvara allan sólarhringinn í sima 14455. Aðeins 4 sýningar eftir. Engar aukasýningar. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Miðvikud. 18. nóv. kl. 22.00, uppselt. Fimmtud. 26. nóv. kl. 22.00 Sunnud. 29. nóv. kl. 16. Mánud. 30. nóv. kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar. ERU TÍGRÍSDÝR ÍKONGÓ? i veitingahúsinu í KVOSINNI Laugard. kl. 13.00. Sunnud. 15. nóv. kl. 13.00. Siðustu sýningar. Miðasala er á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn í sima 15185. ATH. Aðeins þessar sýningar. Útvarp - Sjónvarp pv Laugardagar 14 nóvember Sjónvazp 15.30 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - endursýndur annar þáttur og þriðji þáttur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 16.30 íþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. Handrit, myndir og tónlist eftir Thorbjörn Egn- er. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður. Róbert Arnfinnsson. is- lenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision - Norska sjónvarpið.) 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Stundargaman. Umsjón Bryndis Jónsdóttir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Helgi H. Jónsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Tveggja manna vist (Only Two Cán Play). Bresk gamanmynd frá 1962 gerð eftir skáldsögu Kingsley Amis. Leikstjóri Sidney Gilliat. Aðalhlutverk Peter Sellers og Mai Zetterling. Að- stoðarmaður á bókasafni er orðinn leiður á starfi sínu og hjónabandi. Hann rennir hýru auga til giftrar konu sem kemur því til leiðar að honum býðst stöðuhækkun. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 23.15 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Postman Always Rings Twice). Bandarísk bíómynd frá 1981. Leik- stjóri Bob Rafelson. Aðalhlutverk Jack Nicholson og Jessica Lange. Myndin gerist "á kreppuárunum í Kaliforníu. Ungur flakkari hefur viðdvöl á af- skekktri bensinstöð og fær þar vinnu. Hann verður ástfanginn af ungri eigin- konu eigandans og hefur það örlaga- ríkar afleiðingar. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leik- brúðumyndir. Emilia, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- myndir. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leik- raddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Aströlsk fræðslu- mynd um dýralíf í Eyjaálfu. (Islenskt tal.) ABC Australia. 10.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn' Baldursson. 11.05 Svarta stjarnan. Teiknimynd. Þýð- andi Sigríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnætti. Come Midnight Monday. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 íslandsmótið í pílukasti. Bein út- sending frá Stöð 2. Dagana 7. og 8. nóvember fór ffram Islandsmóti í pílu- kasti í veitingastaðnum Evrópu. Úrslit mótsins ráðast í dag í beinni útsend- ingu Stöðvar 2 þar sem 4 stigahæstu keppendurnir munu keppa til úrslita. Heimir Karsson og Arna Steinsen sjá um kynningu og þeim til aðstoðar er formaður IPF, Óðinn Helgi. 14.45 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar2. Mánaskin, La Luna. Banda- risk óperusöngkona, sem á námsárun- um dvaldist í Róm, snýr aftur ásamt syni á táningsaldri. Samband móður og sonar er i brennidepli í þessari mynd og koma sifjaspell þar mikið við sögu. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Leikstjórn: Bernardo Bertolucci. Handrit: Bernardo Ber- tolucci. Framleiðandi: Giovanni Ber- tolucci. 20th Century Fox 1979. Inngangsorð flytur Ólafur Gíslason. 16.20 Nærmyndir. Nærmynd af Kristjáni Davíðssyni listmálara. Úmsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 Ættarveldið. Dynasty. Þegar Steven kemst til meðvitundar á sjúkrahúsi í Singapore skýrir læknir honum frá því að skurðaðgerð á andliti hans hafi verið óumflýjanleg eftir sprenginguna í olíuleitarstöðinni. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 17.45 Golf. Sýnt er frá stórmótum i golfi víðs vegar um heim. Kynnir: Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.45 Sældarlif. Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Para- mount. 19.19 19.19. Fréttir, veður og iþróttir. 19.55 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins i veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmunds- son. Stöð 2/Bylgjan. 20.40 Klassapiur. Golden Girls. Gaman- þættir um fjórar hressar konur á besta aldri. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns- dóttir. Walt Disney Productions. 21.05 Spencer. Nýrframhaldsmyndaflokk- ur um leynilögreglumanninn og hetjuna Spencer, aðstoðarmann hans, Hawk, og Susan unnustu hans. Aðal- hlutverk: Robert Urich. Leikstjóri: John Wilder. Framleiðandi: John Wilder. Warner Bros. 21.55 Kennedy. Sjónvarpsmynd í þrem hlutum sem fjallar um þá þúsund daga sem John F. Kennedy sat á forseta- stóli. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blair Brown og John Shea. Leikstjórn: Jim Goddard. Framleið- andi: Andrew Brown. Þýðandi Ást- hildur Sveinsdóttir. Central. 23.25 Flóttl upp á líf og dauða Survival Run. Myndin segir frá nokkrum ung- mennum i Hollandi. Tilkynning um að stríð sé skollið á hefur óhjákvæmilega áhrif á hag allra landsmanna. Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Jeroen Krabbé, Susan Penhaligon og Edward Fox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Fram- leiðandi: Rob Houwer. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Rank. Sýning- artími 125 mín. 01.20 Rússibanar Rollercoaster. I þéttskip- uðum skemmtigarði verður hræðilegt slys þegar leiktæki eru sprengd í loft upp. Hér er fjárkúgari á ferð og hann hótar að láta aftur til skarar skríða verði ekki gengið að kröfum hans. Aðal- hlutverk: George Segal og Timothy Bottoms. Leikstjóri er James Golds- tone. Framleiðandi: Jennings Lang. Universal 1977. Sýningartími 110 mín. 03.15 Dagskrárlok. Utvaip rás I 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fL Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hérognú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listirog menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Göturnar i bænum - Grettisgata. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Jóhanna V. Þórhallsdóttir syngur lög eftir Debussy, Fauré, Poulenc og Dup- arc. Svana Víkingsdóttir leikur á píanó. - Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Tvær tónmyndir" eftir Herbert H. Ágústsson. Arthur Weisberg stjórnar. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Bókahornið. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð’ í mig. Þáttur i umsjá Sólveig- ar Pálsdótturog MargrétarÁkadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. Anna Ingólfsdóttir sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. • Útvazp zás II 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Sig- urður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Djassdagar Rikisútvarpsins. Bein útsending úr Duushúsi þarsem nokkr- ir af fremstu djasspían’istum okkar vígja nýjan flygil sem „Heita pottinum" áskotnaðist .Egill B. Hreinsson, Karl Múller, Eyþór Gunnarsson, Kjartan Valdimarsson, Kristján Magnússon og Guðmundur Ingólfsson spila. Kynnir: , Vernharður Linnet. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lílið. Umsjón: Öskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.