Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. 63 DV Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mercedes Benz 309 '85 til sölu, nýinn- fluttur, lítið ekinn. Uppl. í síma 76588. Toyota Tercel 4x4 til sölu, 5 gíra, ekinn 32 þús. km, ljósgrænn/dökkgrænn, stereo-útvarp með kassettu, aukamæl- ar. Verð 530 þús., talsverður afsláttur með staðgreiðslu. Sími 32557. Ford Econoline Van, árg. '82, fram- hjóladrif fylgir, vökvastýri, sjálfskipt- ing og fleira. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 686644. AMC Jeep '78 til sölu, ekinn 52.000 mílur, upphækkaður, með 304 vél. Uppl. í síma 96-24366 eða 96-26187. Volvo 45 sæta rúta til solu, vél upptek- in, loftræstikerfi, olíumiðstöð, góð dekk og Iakk. Öll skipti möguleg á dýrari eða ódýrari bílum. Uppl. í síma 93-12099 og 93-12624. Citroen GSA Pallas til sölu, skoðaður ’87, blár, útvarp + kassettutæki, dráttarkúla, vetrar- og sumardekk, ekinn aðeins 64 þús. km, mjög fallegur jafnt að utan sem innan, verð 190 þús. Uppl. í síma 685293. Mazda 929 ’84 til sölu, ekinn 60 þús. km. Verð 450 þús. Uppl. í síma 72186. MMC Colt GLX '86, 5 dyra, drapp/með bronsi, beinskiptur, 5 gíra, ekinn að- eins 17 þús., útvarp + kassetta, mjög fallegur að utan sem innan, góð kjör. Mazda-umboðið, sími 681299. Saab 99 GL ’83, silfurgrár, til sölu, vetrar- og sumardekk, útvarp og kass- ettutæki fylgja. Verð og greiðsluskil- málar samkomulagsatriði. Uppl. í síma 83438. Blazer K5 '77 til sölu, allur nýlega yfir- farinn með 6,2 1 dísilvél ’83, skipti möguleg, verð 630 þús. Uppl. í síma 92-13893 eftir kl. 17. Mercedes Benz 307 78 til sölu, nýinn- fluttur, með skiptivél og 4 m kassa, einnig Renault Trafic sendibíll, ’84, nýyfirfarin vél. Uppl. í síma 76588. Subaru 1800 GLF ’83 til sölu, hatch- back, sjálfskiptur, veltistýri, hægt að hækka og lækka, drif á öllum hjólum, duglegur í snjó, útlit og ástand gott. Tilvalinn dömubíll. Uppl. í síma 52575. IZZZHI Chevrolet Citation ’80, 6 strokka, sjált- skipting, vökvastýri, 90.000 km, verð 230.000 kr. eöa eftir samkomulagi, til sýnis og sölu: Bílvangur hf., Höfðabakka 9, símar 687300, 39810 eða 79131. Subaru árg. ’83, 1800 GLF, til sölu, ekinn 77.000 km, sjálfskiptur, hvítur, mjög góður bíll, verðhugmynd 400 þús. Uppl. í síma 37593 eftir kl. 18. Ford Fiesta '86 til sölu, svartur, ekinn 12.000 km. Uppl. í síma 31389. Volvo 244 79 til sölu, vökvastýri, snjó- dekk. Verð 240 þús. Til sýnis á Grensásvegi 46. Uppl. í síma 641692. Citroen CX 25 GTI ’84 til sölu, ekinn 68 þús. km, 138 ha. vél, bein innspýt- ing, varipowerstýri, centrallæsingar, rafdrifnar rúður, verksmiðjuryðvar- inn, verð 640 þús. Saab 900 GLS ’81, ekinn 70 þús. Uppl. í síma 73767. Mercedes Benz 300 D til sölu, beinsk., 4ra gira, litað gler, dökkgrænn, met- alic, ekinn 145.000 km. Uppl. hjá Bílabankanum, Hamarshöfða 1, Rvk, sími 673232. Til sölu Nýkomin vestur-þýsk leðursófasett í báum gæðaflokki, verð frá kr. 96.860, ennfremur marmarasófaborð, gler- og krómborð í sérflokki. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. Fururúm sem stækka með börnunum. Til sölu gullfalleg barnafururúm, lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175 cm, staðgreiðsluverð 22.400. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 685180. Pony hestar, margar gerðir og stærðir, hesthús, dansskóli, vagn, leikskóli, höll, þorp, föt og fylgihlutir. Takmark- aðar birgðir. Pantið eða komið tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, Rvk., sími 14806. 'W MATREIÐSLUKLÚBBUR Hitaeiningasnauð matargerð! Matreiðsluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar upp- skriftir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. Ný sending: Dragtir, blússur, pils, peys- ur, tvískiptir kjólar, allar stærðir, mikið úrval. Dragtin, Klapparstíg 37. S. 12990. Póstsendum. Barbiedúkkur í íslenskum búningum, skautbúningur, peysuföt, upphlutur, skautbúningur og kyrtill. Tilvalin jólagjöf til að senda til útlanda. Fæst aðeins í Leikfangahúsinu, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Alhliða stálkerrur sem aldrei ryðga, innanmál 205x130x40 cm. Fólksbíla- dekk, 13". Stefnu-, bremsu- og park- ljós, glitaugu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. Þjónusta Gröfuþjónustan. Minigrafa til leigu í smærri verk, er 70 cm breið og kemst því inn í hús um venjulegar dyr og í þrönga garða. Geymið auglýsinguna. Uppl. gefur Guðmundur í síma 667554. 5VEDBERGS Scpluhprn heimilisms Það má með sanni segja. Hvað veitir t.d. jafn mikla vel- líðan og gott sturtubað - í morgunsárið eða eftir erfiði dagsins? SVEDBERG „sæluhornið” Sérlega heppilegur sturtuklefi fyrir öll baðherbergi og t.d. sumarhús. Komdu við og kynntu þér SVEDBERG - og sjáðu svo til. BYKO w KÓPAVOGI SÍMI 41000 HAFNARFIRÐI SlMI 54411 BESTU MYNDIRNAR I BÆNUM | VIDEOTÆKI FBÍTT MEÐ 2. SPÓLUM I STJÖRNUVIDEO SNÆVARSVIDEO 1 SOGAVEGI 216 HÖFÐATÚNI 10 SÍMI 687299 SÍMI 21590 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.