Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987.
71
DV
12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
Svæðisútvazp
Akureyil____________
17.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Inga
Eydal og Halldór Torfi Torfason.
Bylgjan FM 98ft
08.00 Höröur Arnarson á laugardags-
morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum
áttum, lítur á það sem fram undan er
um helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 08 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á
sínum stað. Fréttir kl. 14.00.
15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guö-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 20.00 í kvöld. Fréttir kl.
16.
17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
taugardagspopp.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu.
Brávallagötuskammtur vikunnar end-
urtekinn.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem snemma
fara á fætur.
Stjaman FM 102£
08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er
laugardagur og nú tökum við daginn
snemma með laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags-
Ijónið lífgar upp á daginn. Gæðatón-
list.
12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, Örn
fær fólk í spjall og leikur vel valda tón-
list.
16.00 íris Erlingsdóttir. Léttur laugardags-
þáttur í umsjón Irisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910).
18.00 „Heilabrot". Gunnar Gunnarsson.
Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir
og mál sem lúta að menningunni, með
viðeigandi tónlist.
19.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki
dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00 Stjömuvaktin.
Útrás FM 88,6
08-09 Gunnar Gylfason og Helgi Ómars-
son bjóða góöan dag. MR.
09-10 Morgunstund meö Jóni Emll Guö-
brandssyni og Ragnari Valssyni, MR.
10- 11 Auöur Erla Gunnarsdóttir, Rakel
Jónsdóttir, MR.
11- 13 Klemens Arnarson sér um morgun-
gleði. MH.
13- 14 Allt og ekkert. Stefán H. Vilbergs-
son, Egill Örn Guðmundsson, MS.
14- 15 Smá mál.Margrét Grímsdóttir,
Linda Jóhannsdóttir, Hrefna Óskars-
dóttir, MS.
15- 16 Antilópa i þrjú bíó. Einar Páll Tam-
imi, FG.
16- 17 FG á Útrás.Asgrímur Einarsson, Ein-
ar Færseth, FG.
17- 19 Tónviskan. Kristján Már og Diana,
FÁ.
19-21 Kvennó.
21- 22 Laugardagsstuð Margrét Jónas-
dóttir og Margrét Ásgeirsdóttir, MR.
22- 23 Anna Mjöil Ólafsdóttir, Hretna
Halldorsdóttir og Sigríðúr Nini Hjalte-
sted, MR
23- 01 í tilefni dagsins. Darri Ólafsson, IR.
01-08 Næturvakt. Ums. FÁ.
Ljósvaldnn FM 95,7
9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur
og kynnir tónlistina.
13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg
spjallar um stússið sem fylgir því að
lifa, tekur fólk á förnum vegi tali og
' færir hlustendum fróðleik af því sem
er að gerast í menningarmálum.
17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum.
02.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
Sunnudagur
15. nóvember
Sjónvazp______________
15.05 Dansgyðjur (Le Divine d'Ella
Danza). Hátiðarsýning til heiðurs
þekktum ballettstjörnum fyrr og nú.
Sýnd eru atriði úr þekktum ballettum.
(Eurovision - Italska sjónvarpið.)
17.05 Samherjar (Comrades). Breskur
myndaflokkur um Sovétrikin. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar. í þessum þætti leika
margir trúðar listir sínar. Mjólkurdrop-
arnir koma í heimsókn og svo verður
sýning úr Brúðubílnum sem heitir
„Blómin kenna Lilla að þekkja litina".
Umsjónarmenn Helga Steffensen og
Andrés Guðmundsson.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst-
erious Cities of Gold). Teiknimynda-
flokkur um ævintýri í Suður-Ameríku.
Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 Á framabraut (Fame). Bandarískur
myndaflokkur um nemendur og kenn-
ara við listaskóla í New York. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur
um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45 Heim í hreiðrið (Home to Roost).
Sjötti þáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur I sjö þáttum. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur
Sjónvarps. I þessum þætti keppa Hún-
vetningar og Skagfirðingar að við-
stöddum áhorfendum. Umsjónarmað-
ur Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur
Hermannsson.
22.00 Vinur vor, Maupassant - Berta.
(L'ami Maupassant). Franskurmynda-
flokkur gerður eftir smásögum Guy de
Maupassant. Leikstjóri Claude Sant-
elli. Aðalhlutverk Marie-Christine
Barrault. Sveitalæknir nokkuf heim-
sækir fjarskylda ættingja sína og kemst
að því að á heimilinu er þroskaheft
stúlkubarn, Berta að nafni. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
22.30 Bókmenntahátíö '87.1 þessum þætti
ræðir Ástráður Eysteinsson við Louise
Rainser. Umsjónarmaður Ólína Þor-
varðardóttir.
23.15 Evrópumeistarakeppni í s-amerísk-
um dönsum. Keppni þessi var haldin
í september sl. í Vejleby-Risskov-
Hallen i Danmörku. Þýðandi Veturliði
Guðnason. (Nordvision - Danska
sjónvarpið.)
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
9.00 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi:
Sigrún Þorvarðardóttir.
9.20 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi:
Margrét Sverrisdóttir.
9.45 Sagnabrunnur. World of Stories.
Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu
áhorfendurna. Þýðandi: Hersteinn
Pálsson. Sögumaður: Helga Jóns-
dóttir.
10.00 Klementína. Teiknimynd með ís-
lensku tali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson.
10.25 Tóti töframaður. Teiknimynd. Þýð-
andi: Björn Baldursson.
10.55 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir.
11.15 Albert teiti. Teiknimynd. Þýðandi:
Björn Baldursson.
11.40 Heimilið. Home. Leikin barna- og
unglingamynd. Myndin gerist á upp-
tökuheimili fyrir börn sem eiga við
örðugleika að etja heima fyrir. Þýð-
andi: Björn Baldursson. ABC Austral-
ia.
12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tón-
listarmyndböndum brugðið á skjáinn.
13.00 Rólurokk. Dagskrá frá hljómleika-
ferðalagi Neil Young ásamt hljómsveit-
inni Crazy Horse. Super Channel
1987.
13.55 1000 volt. Þáttur með þungarokki.
14.20 Tiskuþáttur. Fjallað verður um vetr-
artískuna frá Frakklandi 1987. Viðtöl
við Karl Lagerfeld, Marc Bohan, Val-
entiono, Herme's, Angelo Tarlazzi,
Azzedine Alaia, Herbert de Givenchy
og Emanuel Ungaro. Videofashion
1987. Umsjón: Anna Kristín Bjarna-
dóttir.
14.50 Geimálfurinn. Alf. Litli loðni geimálf-
urinn frá Melmac er iðinn við að hrella
fósturforeldra sina. Þýðandi: Ingunn
Ingólfsdóttir. Lorimar.
15.15 Á fleygiferð. Exciting World of
Speed and Beauty. Þættir um fólk sem
hefur yndi af hraðskreiðum og falleg-
um farartækjum. Þýðandi: Pétur S.
Hilmarsson. Tomwil 1987.
15.45 Alnæmi. Fjallað verður um alnæmi
í tilefni af nýjum þætti frá bandariska
sjónvarpinu ABC. Jón Óttar Ragnars-
son ræðir við helstu sérfræðinga
landsins um efni þáttarins, útbreiðslu
alnæmis hér á landi og varnaraðgerðir
gegn sjúkdómnum. T þættinum frá
ABC sjónvarpsstöðinni verður rætt við
lækna um möguleika á lyfi til lækning-
ar sjúkdómnum og viðtöl tekin við
sjúklinga og aðstandendur þeirra. Þýð-
andi: Örnólfur Árnason. Stöð 2/ABC
1987.
17.45 Heilsubælið. Framhaldsflokkur um
starfsfólk og sjúlinga í Heilsubælinu i
Gervahverfi. Aðalhlutverk: Edda Björg-
vinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson,
Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og
Gisli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gísli
Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur
Sigurðsson og Gisli Rúnar Jónsson.
Gríniðjan/Stöð 2.
18.15 Ameriski fótboltinn - NFL. Sýnt frá
leikjum NFL-deildar ameriska fótbolt-
ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls-
son.
19.19 19.19. Fréttir, veður og íþróttir.
19.55 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad-
ventures of Sherlock Holmes. Afar
þýðingarmiklu skjali er rænt af heimili
stjórnmálamanns, skömmu síðar ber-
ast fregnir af morði njósnara'eins.
Sherlock Holmes er fljótur að sjá sam-
hengið. Aðalhlutverk: Jetemy Brett og
David Burke. Þýðandi: Sigrún Þor-
varðardóttir. Granada.
Útvarp - Sjónvarp
20.50 Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón
Óttar Ragnarsson. Stöð 2.
21.30 Benny Hill. Breski ærslabelgurinn
Benny Hill hefur hvarvetna notið mik-
illa vinsælda. Þýðandi: Hersteinn
Pálsson. Thames Television.
21.55 Visitölufjölskyldan. Married with
Children. Nágrannar Peggy og Al
bjóðast til að gæta veikra barna þeirra
meðan þau fara í helgarferð. En börnin
eru fljót að ná sér og nágrannarnir
missa tökin. Þýðandi: Svavar Lárus-
son. Columbia Pictures.
22.20 Þeir vammlausu. The Untouch-
ables. Framhaldsmyndaflokkur um
lögreglumanninn Elliott Ness og sam-
starfsmenn hans sem reyndu að hafa
hendur í hári Al Capone og annarra
mafíuforingja á bannárunum í
Chicago. Þýðandi: Björgvin Þórisson.
Paramount.
23.10 Lúövík. Ludwig. ítalskur framhalds-
myndaflokkur í 5 þáttum um líf og starf
Lúðvíks konungs af Bæjaralandi. 2.
þáttur. Aðalhlutverk: Helmut Berger,
Trevor Howard, Romy Schneider og
Silvana Mangano. Leikstjóri: Luchino
Visconti. Þýðandi: Kolbrún Sveins-
dóttir. Mega Film, Róm/Cinetel,
París/Divina Films, Munchen.
00.05 Dagskrárlok.
Utvarp zás I
7.00 Tónlisf á sunnudagsmorgni - Tele-
mann, Handel, Vivaldi og Bach.
7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjart-
an Kristmundsson, prófastur á Kol-
freyjustað, flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn I
tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð. (Frá Akureyri.)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Málþing um Halldór Laxness. Um-
sjón: Sigurður Hróarsson.
11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prestur:
Séra Magnús Guðjónsson. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aöföng. Kynnt verður nýtt efni i
hljómplötu- og hljómdiskasafni Ut-
varpsins og sagt frá útgáfu markverðra
hljóðritana um þessar mundir. Umsjón:
Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari:
Sverrir Hólmarsson.
13.30 Kalda stríðiö. Þriðji þáttur. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þor-
leifsson.
14.30 Andrés Segovia leikur á gitar. a.
Spánskir dansar nr. 5 og 10 op. 37
eftir Enrique Granados. b. „Estudio"
nr. 10, 15, 19 og 6 eftir Fernando
Sor. c. Svíta I A-dúr eftir Manuel
Ponce.
15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í
umsjá Jónasar Jónassonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi
Broddason.
17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur-
jónsson sér um þáttinn.
18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma-
bókmenntir. Umsjón: Astráður Ey-
steinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson
kynnir islenska samtimatónlist.
20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyri.)
21.20 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Stein-
ar á Sandi. Knútur R. Magnússon les
(5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffia Guðmundsdóttirsér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti - Handel og
Schumann.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Utvazp zás n
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina.
7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli
Helgason.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 92. tónlistarkrossgátan. Jón Grön-
dal leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stef-
án Hilmarsson og Georg Magnússon.
18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll
Erlendsson. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar. SvavarGestskynnir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Rósa Guðný
Þórsdóttir stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið.
09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Fréttir.
12.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas-
sonar. Sigurður litur yfir fréttir vikunnar
með gestum i stofu Bylgjunnar.
13.00 Fréttir.
13.00 Bylgjan í Ólátagaröi með Erni Árna-
syni. Spaug, spé og háð, enginn er
óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn-
ir eru fyrir í þessum þætti? Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, upp-
skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað
fleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Haraldur Gislason. Þægileg sunnu-
dagstónlist að hætti Haraldar.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði i rokkinu. Breiðskífa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður.
Stjaznan FM 102^
08.00 Guöriður Haraldsdóttir. Ljúfar ball-
öður sem gott er að vakna við.
10.00 og 12.00 St|örnufréttir(fréttasími
689910).
12.00 íris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og
Ijúf sunnudagstónlist.
14.00. í hjarta borgarinnar. Jörundur Guð-
mundsson ásamt Borgarbandinu með
spurninga- og skemmtiþáttinn sem er
f beinni útsendingu frá Hótel Borg.
Sérstaklega vinsæll þáttur hjá fólki sem
vill eiga skemmtilegan sunnudag með
fjölskyldunni á Hótel Borg. Allir vel-
komnir. Auglýsingasími 689910.
16.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög frá
London til New York á 3 tímum á
Stjörnunni. Eitthvað fyrir unga fólkið.
18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Árni
Magg við stjórnvölinn.
21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á öllum
sviðum tónlistar. Léttklassísk klukku-
stund. Randver Þorláksson leikur af
geisladiskum allar helstu perlur meist-
aranna.
22.00 Ámi Magnússon. Árni Magg tekur
aftur við stjórninni.
24.00 Stjörnuvaktin.
ÚtrasFM88,6
08-11 Ragnhildur og Ásthildur, FB
11-13 Lögin min. Sigurður Helgason, FÁ
13- 14 Kvennó.
14- 15 Ljúfur sunnudagsþáttur. i ums. MR.
15- 17 Karite Abakazi. Svanhildur Þor-
steinsdóttir, Sigrún Daviðsdóttir og
Alita Jakobsdóttir, MS.
17- 18. Jóhannes Kristjánsson, IR
18- 19. Perkingspark. Bergur Pálsson, IR.
19- 21 Spurningakeppnin. Eiður Árnason,
FÁ
21-23 Tebolla. Spilað verður óútkomið
efni. Orri Jónsson, MH.
23-01 Sveppagildrugleymnispúkinn. Stef-
án Guðjohnsen og Árni Jón, FG.
Ljósvakízin FM 95,7
6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið.
9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur
og kynnir tónlistina.
13.00 Tónlist meö listinni að lifa. Helga
Thorberg sér um að gera hlustendum
lífið létt með tali og tónum. Hún heils-
ar upp á fólk, flytur fréttir af spennandi
viðburðum i heimsborgunum London,
París og Róm og spjallar um allt milli
himins og jarðar.
17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
Veðrið
í dag verður hægviðri eða norðaust-
an gola á landinu, lítils háttar snjó-
eða slydduél verða við norðaustur- og
austurströndina en annars þurrt og
víða bjart veður. Hiti um eða rétt
undir frostmarki.
Akureyri skýjað 1
Egilsstaðir skýjað 0
Galtarviti haglél 1
Hjarðames léttskýjað 3
KeflavíkurfhigvöUur léttskýjað 3
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 3
Raufarböfh slydda 1
Reykjavík léttskýjað 1
Sauðárkrókur úrkoma 1
Vestmannaeyjar léttskýjað 2
Helsinki snjókoma 0
Kaupmannahöfn skýjað 7
Osló skúr 5
Stokkhólmur hálfskýjað 6
Þórshöfn skýjað 6
Algarve léttskýjað 18 -.
Amsterdam skýjað 8
Aþena • léttskýjað 20
Barcelona skýjað 2Q
(CostaBrava) Berlín skýjað 9
Chicago ■ léttskýjað 3
Feneyjar (Lignano/Rimini) þokumóða 11
Frankfurt skýjað 11
Glasgow skúr 7
Hamborg léttskýjað 8
Las Palmas heiðskírt 24
(Kanaríeyjar) London mistur 7
LosAngeles þokumóða 16
Lúxemborg skýjað 8
Madrid alskýjað 12
Malaga léttskýjað 22
Mallorca léttskýjað 20
Montreal alskýjað 2
Nuuk snjóél -5 •
Orlando skýjað 10
París rigning 9
Vín skýjað 9
Winnipeg heiðskírt -2
Valencia léttskýjað 20
Gengið
Gcngisskráning nr. 216 - 13. nóvember
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 37,190 37,310 38,120
Pund 65,659 65,871 64,966
Kan. dollar 28,222 28,313 28.923
Dönsk kr. 5,7077 5,7261 5.6384
Norsk kr. 5,7789 5,7975 5,8453
Sænsk kr. 6,0992 6,1189 6,1065
Fi. mark 8,9614 8,9904 8,9274
Fra. franki 6,4864 6,5074 6,4698
Belg. franki 1,0521 1,0554 1.0390
Sviss. franki 26,7650 26,8514 26,3260
Holl. gyllini 19,5562 19,6193 19.2593
Vþ. mark 22,0144 22,1854 21,6806
It.líra 0,02983 0,02993 0,02996
Aust. sch. 3,1292 3,1393 3.0813
Port. escudo 0,2696 0,2705 0,2728
Spá. peseti 0,3264 0,3274 0,3323
Jap.yen 0,27356 0,27444 0,27151
irskt pund 68,546 58,737 57,809
SDR 50,0276 50,1890 50,0614
ECU 45,3941 45,5406 44,9606
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðiriúr
Fiskmarkaður Suðurnesja
13. nóvember seldust alls 44.7 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Þorskur ósl. 16,5 40,48 30,00 42,00
Ýsa ósl. 12,2 47,44 40,00 60,50
Keila 14,2 15,47 12,00 15,80
Langa 2,2 28,18 22.00 29,50
Skötuselur 0,040 201,00 201,00 201.00
Karfi 0.6 22,24 15,00 25.50
14. nóvember verður boðið upp af línu- og netabátum
frá Reykjavik austur i Þorlákshöfn.
LUKKUDAGAR
14. nóv.
5815
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.
15. okt.
52582
Myndbandstæki frá
NESC0
að verðmæti
kr. 40.000.
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
A GOÐU VERÐI - VIFTUREIMAR
ACDelco
Nr.l
BÍLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300