Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Antík Skrifborð, bókahillur, sófar, stólar, borð, skápar frá 5000 kr.. málverk, ljósakrónur, konunglegt postulín á hálfvirði. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Tölvur BBC-B tölva ásamt diskettudrifi, kass- ettutæki og fjölda leikja og bóka til sölu, einnig Amstrad (innbyggt kass- ettutæki) með litaskjá og stýripinna. Uppl. síma 82774 e.kl. 19. Til sölu Commodore 64 ásamt diska- drifi, mikill fjöldi forrita, s.s. multi- plan D-base ritvinnsla og ca 30 dislingar með leikjum, hugsanleg skipti í PC tölvu. Uppl. í síma 93-71212. IBM Portable PC tölva, IBM litaskjár og minnisstækkun til sölu, selst allt saman eða hvert í sínu lagi. Uppl. í síma 31655. Ódýrt! Hef fyrirliggjandi hinar frá- bæru Sony tvíhliða 3,5" tölvudiskl- inga á ótrúlegu verði. Uppl. í síma 84529. Óska eftir að kaupa vel með farna Amstrad 6128 með litaskjá, fylgihlutir ekki atriði. Uppl. í síma 611183. Macintosh SE og modern til sölu. Uppl. í síma 79803. Tölva til sölu, Commodore 64 K. Uppl. í síma 31899. Victor VPC II til sölu. Uppl. í síma ‘614588. M Sjónvörp_______________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hveríis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp. Sækjum og send- um. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. M Dýrahald Stórdansleikur i Reiðhöllinni. Uppskeruhátíð hestamanna 1987 laugardaginn 21.11. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. Hinn landsfrægi látúnsbarki, Bjarni Ara- son, lætur í sér heyra. Hljómsveit, skipuð hestamönnum, bregður á leik. Aðgöngumiðinn gildir einnig sem happdrættismiði. Miðaverð kr. 2000 með mat, eftir borðhald kr. 1200. 25% afsláttur með innanlandsflugi Flugleiða fyrir þá sem ætla á ballið. Rútuferðir um Reykjavík að dansleik loknum. Gerum þetta að árlegum við- burði, mætum öll í góða skapinu. Miðapantanir í síma 673620. Halló, irish setter-eigendur. Nú endur- vekjum við deildina. Fundur sunnud. 15. nóv. nk., kl. 16,, í húsakynnum Hundaræktarfélags íslands, Súðar- vogi 7. Allt áhugafólk um írska setterinn velkomið. Kaffiveitingar, þreifingaráð. Ljósrauður hestur, ca 6 vetra, markað- ur, í óskilum í Hrunamannahreppi. Gæti hafa komið í rekstur ferðafólks á leið úr Skagafirði yfir Kjöl í júlí í sumar. Uppl. í s. 99-6834 og 91-26705. Máni í Keflavík. Árshátíð Hestamanna- félagsins Mána verður í golfskálan- um, Leiru, í kvöld. Hefst kl. 19 með kokkteil og borðhaldi. Mætum öll. Skemmtinefnd. Tveir hestar til sölu. Tilboð sendist DV, merkt „Góðir hestar 6205“. Til sölu úrvals hey á 4,50 kr. kílóið. Uppl. í síma 99-2665. ■ Hjól Jónsson, fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út fjórhjól (pottþétt leiktæki í snjó) og kerrur, bendum á góð svæði, kortaþj. Sími 673520 og 75984. Kawasaki Z 650 '82 til sölu, ekið 18.000 km. Uppl. í síma 685222 milli kl. 17 og 22 mán. til fimmtud., biðjið um Atla i verksmiðju.__________________ Kawasaki Bayou KLF 300 fjórhjól, ’87, til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 99- 1823. Kawasaki bayou KLF 300 ’87 til sölu, gott hjól, lítið notað. Uppl. í síma 36027. Polaris trailboss 250 til sölu, frá ágúst ’87, þetta fjórhjól er sem nýtt. Uppl. í síma 75545 og 45127. Suzuki GSXR 1100 '86 til sölu, ekið 9000 km. Uppl. í síma 96-62503 á kvöld- in. Suzuki GT 380 '73 til sölu, topphjól, skipti á fjórhjóli koma til greina. Uppl. í síma 53462. Enskt 24", 12 gira vel með farið hjól til sölu. Uppl. í síma 82137. Fjórhjól til sölu, Kawasaki 250 Sport. Uppl. í síma 92-68212. Kawasaki AE '83 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 99-8363. Mjög lítið notað fjórhjól, Suzukigerð, til sölu. Uppl. í síma 688814 og 612066. Suzuki Dakar '87 til sölu. Uppl. í síma 666990. M Vagnar__________________ Vandaður tjaldvagn með hliðartjaldi, lítið notaður til sölu.Tilboð óskast send til DV, merkt „Tjaldvagn". ■ Vetrarvörur Kawasaki 300 fjórhjól til sölu, verð 150 þús., og Volvo Lapplander '81 á 160 þús., ekinn 60.000 km. Á sama stað óskast góður vélsleði. S. 16963 e.kl. 17. ■ Til bygginga_______________ Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi trekkspjöld í arna (kamínur) og skor- steina. Einnig smíðum við alls konar arinvörur eftir beiðni. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Stigar. ítalskir hringstigar nýkomnir, einnig smíðum við ýmsar gerðir stiga. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Milliveggjaplötur. Úr rauðamöl, sterkar og ódýrar. Heimsending innifalin. Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104 Einnota timbur til sölu, 1x6 heflað, 2x4 óheflað, í heilum lengdum. Uppl. í sima 32774 og 23325. Til sölu 10 feta vinnuskúr, gámur, ein- angraður og klæddur. Uppl. í síma 45989. Óska eftir 2x4 í sökkulefni, 2x4 langar og 1x6 og dokaplötur. Úppl. í síma 37574 á daginn og 672564 á kvöldin. M Byssur_____________________ DAN ARMS haglaskot. 42,5 g (l'/j oz) koparh. högl, kr. 930. 36 g (l'/i oz), kr. 578. SKEET, kr. 420. Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Braga Sport, Suðurlandsbr. 6. Mikið úrval af byssum og skotum. Seljum skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um- boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089. Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi" eftir Egil Stardal, einu bók- ina á íslensku um skotvopn og skot- veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús- ið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið auglýsir. Nýjung í þjónustu, höfum sett upp fullk. viðgerðarverk., erum með faglærðan viðgerðarmann í byssuviðg., tökum allar byssur til viðgerðar, seljum einnig varahluti. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085. M Fasteignir_________________ 130 fm einbýlishús í Þorlákshöfn til sölu, skipti á 2ja-3ja herb. íbúð á höf- uðborgarsvæðinu æskilegt. Uppl. i síma 99-3923 og 91-667503. Vesturbær. Til sölu snotur, ósamþykkt 2ja herb. kjallaraíbúð nálægt Háskól- anum. Verð 1,3 millj. Skipti koma til greina. Hagstæð kjör. S. 641511. M Fyiirtæki Fyrirtæki tölu: • Vel staðsettur söluturn. • Góður lager, mikil velta. • Góð kjörbúð í fjölmennu hveríí. •Góðir frystar. • Eldhús og vinnsluaðstaða. • Lítil heildverslun með auðseljan- lega matvöru, góður lager. • Góð kjörbúð á Reykjavíkursvæðinu ásamt söluturni, mikil og vaxandi velta, möguleiki á stækkun. 'Uppl. í síma 687227 á laug. og sun. milli kl. 14 og 18. Áhorfendabekkir. Færanlegir áhorf- endabekkir til sölu. Áhorfendabekk- irnir eru leigðir út til fýrirtækja og félaga. Kjörið tækifæri og miklir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 97-11199, Steinþór, og 91-41264, Hólmfríður. Af sérstökum ástæðum er til sölu gjafa- vöruverslun nálægt Laugavegi, býður upp á mikla fjölbreytni. Gott verð, lít- ill lager, öruggur leigusamningur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6218. Tiu ára rífandi tekjur. Þjónusta á sér- sviði hreingerninga, sem gefur mikið af sér fyrir réttan aðila, til sölu af sérstökum ástæðum. Engu öðru líkt. Tilboð sendist DV, merkt „Sjálfstætt". ■ Bátar Hraðfiskibátur óskast, 22-25 feta, má þarfnast viðgerðar á vél og báti. Úppl. í síma 93-13211. Vantar línurennu í litinn bát. Uppl. í síma 666503 á kvöldin. ■ Video Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fiölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. 160 stk. videospólur með íslenskum texta til sölu, verð 500 kr. stk. Skipti á góðum bíl o.fl. koma til greina. Uppl. í síma 45196. Til sölu nú Panasonic videomyndavél, gerð M 5 fyrir stórar spólur. Uppl. í síma 42777. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer '76, Range Rover ’72, MMC Colt ’81, Subaru ’82, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Benz 608 '75, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 99, Volvo 144/244, BMW 316 ’80, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Honda Accord ’78, AMC Concord '79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Mikiö úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land-Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru '83, Land Rover ’80-'82, Colt ’80-’83, Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy- ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata '85, Audi 100 ’77 og Honda Accord ’78. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. GUaOGSILFURSKARTGRIPIR nom ÍSLANDS HÚÐUÐ GULLI VlRAVIRKI ÁBÚNINGINN GULLOG SILFURMEN MEÐ BÆNUM Gullsnúðurum Lambastekk 10 S 74363
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.